„Einar Þórðarson (Litlu-Grund)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 18: Lína 18:
Einar lést 1925 og Guðrún síðar á því ári á [[Litlu-Lönd]]um.
Einar lést 1925 og Guðrún síðar á því ári á [[Litlu-Lönd]]um.


I. Kona  Einars var [[Ingunn Jónsdóttir (Gjábakka)|Ingunn Jónsdóttir]], f. 4. júlí 1885 á Brunnum í Suðursveit, d. 18. júní 1918. <br>
I. Kona  Einars var [[Ingunn Jónsdóttir (Gjábakka)|Ingunn Jónsdóttir]], f. 4. júlí 1885 á Brunnum í Suðursveit, d. 18. júní 1918 á [[Eiði]]. <br>
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Ásgeir Einarsson (Gjábakka)|Ásgeir Einarsson]] ráðsmaður á Kálfafellsstað í A-Skaft., síðar verkamaður í Reykjavík, f. 14. febrúar 1907 á Horni í Bjarnanessókn í A-Skaft., d. 23. desember 1983.<br>
1. [[Ásgeir Einarsson (Gjábakka)|Ásgeir Einarsson]] ráðsmaður á Kálfafellsstað í A-Skaft., síðar verkamaður í Reykjavík, f. 14. febrúar 1907 á Horni í Bjarnanessókn í A-Skaft., d. 23. desember 1983.<br>
Lína 25: Lína 25:
4. [[Guðlaug Lovísa Einarsdóttir]], f. 14. janúar 1911 á Gjábakka, síðast í Árbliki  í Fáskrúðsfirði, d. 16. maí 1993. Hún var fósturbarn á [[Kirkjuból]]i 1920. <br>
4. [[Guðlaug Lovísa Einarsdóttir]], f. 14. janúar 1911 á Gjábakka, síðast í Árbliki  í Fáskrúðsfirði, d. 16. maí 1993. Hún var fósturbarn á [[Kirkjuból]]i 1920. <br>
5. [[Helga Einarsdóttir (Nýlendu)|Helga Einarsdóttir]], f. 10. október 1912 á [[Nýlenda|Nýlendu]], d. 13. febrúar 1993. Hún var í fóstri á Felli í Breiðdal 1920 hjá Guðlaugu Helgu Þorgrímsdóttur og Árna-Birni Guðmundssyni. Hún bjó síðast á Berufirði.<br>
5. [[Helga Einarsdóttir (Nýlendu)|Helga Einarsdóttir]], f. 10. október 1912 á [[Nýlenda|Nýlendu]], d. 13. febrúar 1993. Hún var í fóstri á Felli í Breiðdal 1920 hjá Guðlaugu Helgu Þorgrímsdóttur og Árna-Birni Guðmundssyni. Hún bjó síðast á Berufirði.<br>
6. [[Páll Vídalín Einarsson]] bifreiðastjóri, f. 20. nóvember 1914 á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]], d. 13. desember 1988. Hann var í fóstri hjá ekkjunni ömmu sinni á Krossalandi í Lóni 1920, bjó síðast á Höfn við Hornafjörð. B<br>
6. [[Páll Vídalín Einarsson]] bifreiðastjóri, f. 20. nóvember 1914 á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]], d. 13. desember 1988. Hann var í fóstri hjá ekkjunni ömmu sinni á Krossalandi í Lóni 1920, bjó síðast á Höfn við Hornafjörð. <br>
7. [[Svanhvít Kristín Einarsdóttir]], f. 18. desember 1916 í [[París]], d. 20. maí 1934. Hún var fóstruð á [[Hekla|Heklu]] hjá Guðjóni föðurbróður sínum og konu hans Valgerði Þorvaldsdóttur, var vinnukona hjá Sigurði Gunnarssyni og Sigríði Geirsdóttur á Heimagötu 25 1930, bjó síðast á Heklu. <br>
7. [[Svanhvít Kristín Einarsdóttir]], f. 18. desember 1916 í [[París]], d. 20. maí 1934. Hún var fóstruð á [[Hekla|Heklu]] hjá Guðjóni föðurbróður sínum og konu hans Valgerði Þorvaldsdóttur, var vinnukona hjá Sigurði Gunnarssyni og Sigríði Geirsdóttur á Heimagötu 25 1930, bjó síðast á Heklu. <br>
8. [[Kristinn Ingi Einarsson]], f. 10. júní 1918 á Eiðinu, d. 13. nóvember 1945. Hann var fóstraður hjá Guðrúnu Eyjólfsdóttur á Reynivöllum í Suðursveit, A-Skaft., bjó síðast á Hraunbóli í V-Skaft.
8. [[Kristinn Ingi Einarsson]], f. 10. júní 1918 á Eiðinu, d. 13. nóvember 1945. Hann var fóstraður hjá Guðrúnu Eyjólfsdóttur á Reynivöllum í Suðursveit, A-Skaft., bjó síðast á Hraunbóli í V-Skaft.

Leiðsagnarval