„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1974/ Strandsaga úr Meðallandi“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 23: Lína 23:
Skipstjóri, sem var frómur og ágætur maður, lét afskiptalausan allan saklausan unggæðishátt. Hann var sorgmæddur, en alltaf góðlátlegur. Enginn þessara manna virtist vera jafnblendinn og óræður og túlkurinn, sem þó var fullvaxta maður. Hann kvaðst vera fæddur í Noregi, en var raunar samkvæmt vegabréfi fæddur í Sandhólakirkju, eins og öll áhöfnin. Allir höfðu þeir frönsk þjóðareinkenni, voru alúðlegir, þó þeir væru örir í skapi og hefðu ekki til brunns að bera hina norrænu festu og staðfestu í skapi, og þol til að standast látlaust strit. Svona komu þeir sýslumanni fyrir sjónir. Sýslumaður sagði Bateman stýrimann vera mjög félagslyndan, kátan og fyndinn galgopa, góðlyndan og nærgætinn.  Hann talaði ensku, frönsku, flæmsku, hollensku, spönsku og eitthvert hrafl í ítölsku.<br>
Skipstjóri, sem var frómur og ágætur maður, lét afskiptalausan allan saklausan unggæðishátt. Hann var sorgmæddur, en alltaf góðlátlegur. Enginn þessara manna virtist vera jafnblendinn og óræður og túlkurinn, sem þó var fullvaxta maður. Hann kvaðst vera fæddur í Noregi, en var raunar samkvæmt vegabréfi fæddur í Sandhólakirkju, eins og öll áhöfnin. Allir höfðu þeir frönsk þjóðareinkenni, voru alúðlegir, þó þeir væru örir í skapi og hefðu ekki til brunns að bera hina norrænu festu og staðfestu í skapi, og þol til að standast látlaust strit. Svona komu þeir sýslumanni fyrir sjónir. Sýslumaður sagði Bateman stýrimann vera mjög félagslyndan, kátan og fyndinn galgopa, góðlyndan og nærgætinn.  Hann talaði ensku, frönsku, flæmsku, hollensku, spönsku og eitthvert hrafl í ítölsku.<br>
Fimmtudaginn 23. apríl var fyrst hægt að byrja á því að skrá strandgóssið, og var hafist handa við næsta árós um mílu austan við skans skipbrotsmanna, enda vissu menn ekki til að brak úr skipinu eða annar búnaður þess hefði borist á land austar með ströndinni. Og síðan var haldið vestur fjörurnar allt að skansinum. Skrifaði sýslumaður hvert boð á vinstri opnu uppboðsbókar, en hægri blaðsíðuna hafði hann auða fyrir nafn kaupenda og verð hins selda.<br>
Fimmtudaginn 23. apríl var fyrst hægt að byrja á því að skrá strandgóssið, og var hafist handa við næsta árós um mílu austan við skans skipbrotsmanna, enda vissu menn ekki til að brak úr skipinu eða annar búnaður þess hefði borist á land austar með ströndinni. Og síðan var haldið vestur fjörurnar allt að skansinum. Skrifaði sýslumaður hvert boð á vinstri opnu uppboðsbókar, en hægri blaðsíðuna hafði hann auða fyrir nafn kaupenda og verð hins selda.<br>
Síðan var tekið til vestast á fjörunni og haldið austur á bóginn að skansi strandmanna. Að því loknu voru skrifaðir ihn allir kaðlar sjávar-megin við skansinn og allt, sem í kringum hann var og inni í honum, eldhúsáhöld, matarbirgðir, sem þeir þurftu ekki á að halda og loks allur efniviður skansins.
Síðan var tekið til vestast á fjörunni og haldið austur á bóginn að skansi strandmanna. Að því loknu voru skrifaðir inn allir kaðlar sjávarmegin við skansinn og allt, sem í kringum hann var og inni í honum, eldhúsáhöld, matarbirgðir, sem þeir þurftu ekki á að halda og loks allur efniviður skansins.<br>
Skrásetningin fór fram á íslenzku í uppboðsbók, en skýrsla sýslumanns, sem er heimild sögunnar, var á dönsku, enda átti hún að fara til stiftamtmanns, sem var danskur, og mun lítið hafa skilið í íslensku. Alls urðu boðin 201, enda var skrásetningunni ekki lokið fyrri en laugardaginn 25. apríl.<br>
Skrásetningin fór fram á íslenzku í uppboðsbók, en skýrsla sýslumanns, sem er heimild sögunnar, var á dönsku, enda átti hún að fara til stiftamtmanns, sem var danskur, og mun lítið hafa skilið í íslensku. Alls urðu boðin 201, enda var skrásetningunni ekki lokið fyrri en laugardaginn 25. apríl.<br>
Uppboðið hófst síðan kl. 8 að morgni mánudaginn 27. apríl og kvaddi sýslumaður þá prestana, séra Jónana, til votta, en til aðstoðarmanna Jón Þorkelsson hreppstjóra og Eyjólf Alexandersson óðalsbónda á Sólheimum í Mýrdal. Uppboðinu var haldið áfram daginn eftir og lauk þann dag, þó mikið stormveður og sandrok væri þá.<br>
Uppboðið hófst síðan kl. 8 að morgni mánudaginn 27. apríl og kvaddi sýslumaður þá prestana, séra Jónana, til votta, en til aðstoðarmanna Jón Þorkelsson hreppstjóra og Eyjólf Alexandersson óðalsbónda á Sólheimum í Mýrdal. Uppboðinu var haldið áfram daginn eftir og lauk þann dag, þó mikið stormveður og sandrok væri þá.<br>
Lína 31: Lína 31:
Skipbrotsmennirnir fóru frá Vík 2. maí í fylgd með tveimur mönnum, en til Reykjavíkur komu þeir ekki fyrri en 11. maí Engin óhöpp höfðu komið fyrir á leiðinni. Þeir fengu inni í Reykjavík hjá Lárusi Ottesen kaupmanni og Sire, konu hans, og þar voru þeir þar til ferðir féllu. En farkostirnir, sem þeir fengu, voru svo litlir að ekki var hægt að taka fleiri en tvo til þrjá þeirra hverju sinni. Þrír þeir síðustu fóru 12. ágúst með vöruflutningaskipinu Othin. Með því skipi fór Louis Henry Joseph Vanderoruys og er honum svo lýst í vegabréfi bæjarfógetans í Reykjavík: 31 árs að aldri, fæddur í Sandhólakirkju, talar frönsku, hollensku o. s. frv., meðalmaður að vexti, riðvaxinn, brúnhærður og bláeygður.<br>
Skipbrotsmennirnir fóru frá Vík 2. maí í fylgd með tveimur mönnum, en til Reykjavíkur komu þeir ekki fyrri en 11. maí Engin óhöpp höfðu komið fyrir á leiðinni. Þeir fengu inni í Reykjavík hjá Lárusi Ottesen kaupmanni og Sire, konu hans, og þar voru þeir þar til ferðir féllu. En farkostirnir, sem þeir fengu, voru svo litlir að ekki var hægt að taka fleiri en tvo til þrjá þeirra hverju sinni. Þrír þeir síðustu fóru 12. ágúst með vöruflutningaskipinu Othin. Með því skipi fór Louis Henry Joseph Vanderoruys og er honum svo lýst í vegabréfi bæjarfógetans í Reykjavík: 31 árs að aldri, fæddur í Sandhólakirkju, talar frönsku, hollensku o. s. frv., meðalmaður að vexti, riðvaxinn, brúnhærður og bláeygður.<br>


<center><big>II.</center></big><br>
<big><center>II.</center></big><br>


Um níu mánuðum eða um það bil meðgöngutíma réttum eftir að skipbrotsmennirnir af fiskiduggunni Morgunroðinn frá Sandhólakirkju á Frakklandi fóru úr Meðallandi, skrifaði sóknarpresturinn í Langholtsprestakalli, séra Jón Jónsson á Hnausum, í prestþjónustubók sína:<br>
Um níu mánuðum eða um það bil meðgöngutíma réttum eftir að skipbrotsmennirnir af fiskiduggunni Morgunroðinn frá Sandhólakirkju á Frakklandi fóru úr Meðallandi, skrifaði sóknarpresturinn í Langholtsprestakalli, séra Jón Jónsson á Hnausum, í prestþjónustubók sína:<br>
„Fæddur 26. janúar 1819 Benóní Hendriksson frá Flandern, 27. ejusdem (: sama, mánaðar) skírður heima á Slýjum af presti. Móðir Valgerður Jónsdóttir, ógift, lýsir föður Hendrik, sem meðal ellefu strönduðu. Guðfeðgin: Ljósan, kona Ragnhildur Þorsteinsdóttir, Guðmundur Ólafsson á Slýjum, bóndinn Hjörleifur Jónsson á Eystri-Lyngum og bóndinn Jón Þorkelsson frá Heiði á Síðu“.<br>
„Fæddur 26. janúar 1819 Benóní Hendriksson frá Flandern, 27. ejusdem (: sama, mánaðar) skírður heima á Slýjum af presti. Móðir Valgerður Jónsdóttir, ógift, lýsir föður Hendrik, sem meðal ellefu strönduðu. Guðfeðgin: Ljósan, kona Ragnhildur Þorsteinsdóttir, Guðmundur Ólafsson á Slýjum, bóndinn Hjörleifur Jónsson á Eystri-Lyngum og bóndinn Jón Þorkelsson frá Heiði á Síðu“.<br>
Valgerður var fjörutíu ára að aldri og ralin í sálnaregistri til heimilis að Skurðbæ í Meðallandi hjá Þorvarði Hallssyni bónda þar, og þar er hún enn árið 1820 og þá talin niðursetningur. Valgerður hafði áður eignast dóttur, Margréti, fædda árið 1815, og var hún ófeðruð. Benóný og Margrét fylgdu móður sinni að mestu á uppvaxtarárunum, og áttu hrakningssama ævi á framfæri sveitar, flutt bæ frá bæ eftir því, hver lægst bauð meðlagið, sem gekk upp í útsvarið til sveitarinnar.<br>
Valgerður var fjörutíu ára að aldri og ralin í sálnaregistri til heimilis að Skurðbæ í Meðallandi hjá Þorvarði Hallssyni bónda þar, og þar er hún enn árið 1820 og þá talin niðursetningur. Valgerður hafði áður eignast dóttur, Margréti, fædda árið 1815, og var hún ófeðruð. Benóný og Margrét fylgdu móður sinni að mestu á uppvaxtarárunum, og áttu hrakningssama ævi á framfæri sveitar, flutt bæ frá bæ eftir því, hver lægst bauð meðlagið, sem gekk upp í útsvarið til sveitarinnar.<br>
Það er vafalaust að Louis Henry Joseph Vanderoruys hefur verið faðir Benónýs. Hin flæmska mynd nafnsins Henry er Hendrik eða Hinrik, og enginn annar af skipshófn Morgun-roðans bar það nafn, en ættarnafnið sýnir það að hann hefur verið af flæmskum stofni. Flæm-ingjar voru af svonefndri Alpakynkvísl, skyldir Germönum. Áttu þeir heima í láglöndunum í Frakklandi og Belgíu, belgíska og franska Flæmingjalandi (Flandern) og töluðu flæmskar mállýskur. Það vekur nokkurra furðu, að flestir af áhöfn Morgunroðans voru með brúnt hár og bláeygir, en flestir afkomendur Benónýs Hin-rikssonar voru með brún augu og hrafnsvart hár. En þess ber að gæta að hinn flæmski kynstofn mun hafa verið ærið blandaður Frökkum, sem lengi höfðu ráðið löndum í Flæmingjalandi. I fræðibókum segir, að um 30% af þessum stofni séu bláeygir og brúnhærðir, en hinii brúneygðir og svarthærðir.
Það er vafalaust að Louis Henry Joseph Vanderoruys hefur verið faðir Benónýs. Hin flæmska mynd nafnsins Henry er Hendrik eða Hinrik, og enginn annar af skipshófn Morgun-roðans bar það nafn, en ættarnafnið sýnir það að hann hefur verið af flæmskum stofni. Flæmingjar voru af svonefndri Alpakynkvísl, skyldir Germönum. Áttu þeir heima í láglöndunum í Frakklandi og Belgíu, belgíska og franska Flæmingjalandi (Flandern) og töluðu flæmskar mállýskur. Það vekur nokkurra furðu, að flestir af áhöfn Morgunroðans voru með brúnt hár og bláeygir, en flestir afkomendur Benónýs Hinrikssonar voru með brún augu og hrafnsvart hár. En þess ber að gæta að hinn flæmski kynstofn mun hafa verið ærið blandaður Frökkum, sem lengi höfðu ráðið löndum í Flæmingjalandi. Í fræðibókum segir, að um 30% af þessum stofni séu bláeygir og brúnhærðir, en hinir brúneygðir og svarthærðir.<br>
Um fjórtán ára aldur var Benóný farinn að vinna fyrir sér. Þá var hann orðinn léttadrengui í Jórvík í Álftaveri. Síðan færðist hann vestur á bóginn í vinnumennsku og árið 1844 fór hann að Drangshlíð undir Austur-EyjafjöIIum fyrir-vinna á búi ekkjunnar Þorbjargar Gissurardótt-ur, og þar var hann enn árið 1846.
Um fjórtán ára aldur var Benóný farinn að vinna fyrir sér. Þá var hann orðinn léttadrengur í Jórvík í Álftaveri. Síðan færðist hann vestur á bóginn í vinnumennsku og árið 1844 fór hann að Drangshlíð undir Austur-Eyjafjöllum fyrirvinna á búi ekkjunnar Þorbjargar Gissurardóttur, og þar var hann enn árið 1846.<br>
Þorbjörg var ekkja Jóns Sverrissonar bónda á Lækjarbakka í Kirkjubæjarklausturssókn og fluttust þau að Drangshlíð árið 1839.
Þorbjörg var ekkja Jóns Sverrissonar bónda á Lækjarbakka í Kirkjubæjarklausturssókn og fluttust þau að Drangshlíð árið 1839.<br>
Árið 1846 setti Benóný bú á hluta af Drangs-hlíð á móti tengdamóður sinni, en hann kvæntist Sigríði Jónsdóttur, dótair hennar árið 1847, en áður hafði hún verið bústýra hjá honum. Svara-menn þeirra voru mektarbræðurnir, Björn Jóns-son bóndi í Drangshlíð og Hjörleifur Jónsson bóndi í Eystri-Skógum. Sigríður var fædd að Hólmi í Landbroti 20. maí 1828.
Árið 1846 setti Benóný bú á hluta af Drangshlíð á móti tengdamóður sinni, en hann kvæntist Sigríði Jónsdóttur, dóttir hennar árið 1847, en áður hafði hún verið bústýra hjá honum. Svaramenn þeirra voru mektarbræðurnir, Björn Jónsson bóndi í Drangshlíð og Hjörleifur Jónsson bóndi í Eystri-Skógum. Sigríður var fædd að Hólmi í Landbroti 20. maí 1828.<br>
Þau Benóný og Sigríður bjuggu síðan víða undir Eyjafjöllum, en hafa verið fátæk, sakit þess að ómegðin gerðist brátt miki.I Þau eign-uðust saman 14 börn, og fæddist hið yngsta þeirra eftir lát Benónýs. Síðast var Benóný á Hjarni, koti við Holt, og var þá á sveit, enda mun hann þá hafa verið búinn að missa heils-una. Hann andaðist 20. október 1869, aðeins fimmtugur að aldri.
Þau Benóný og Sigríður bjuggu síðan víða undir Eyjafjöllum, en hafa verið fátæk, sakit þess að ómegðin gerðist brátt miki. I Þau eign-uðust saman 14 börn, og fæddist hið yngsta þeirra eftir lát Benónýs. Síðast var Benóný á Hjarni, koti við Holt, og var þá á sveit, enda mun hann þá hafa verið búinn að missa heils-una. Hann andaðist 20. október 1869, aðeins fimmtugur að aldri.
Áður en Benóný kvæntist eignaðist hann tví-bura með Ingveldi Sigurðardóttur á Klömbrum árið 1846, en þeir önduðust úr barnaveiki á sama ári.
Áður en Benóný kvæntist eignaðist hann tví-bura með Ingveldi Sigurðardóttur á Klömbrum árið 1846, en þeir önduðust úr barnaveiki á sama ári.
Við andlát Benónýs var heimilinu tvístrað af sveitarstjórninni, og börnih alin upp á víð og dreif, nema það yngsta, Benóný, sem oftast fylgdi móður sinni.
Við andlát Benónýs var heimilinu tvístrað af sveitarstjórninni, og börnih alin upp á víð og dreif, nema það yngsta, Benóný, sem oftast fylgdi móður sinni.

Leiðsagnarval