„Jónína Ágústa Þórðardóttir“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Jónína Ágústa Þórðardóttir''' húsfreyja í [[Árdalur|Árdal, Brekastíg 7a]] og víðar fæddist 13. ágúst 1902 á Stokkseyri og lést 2. janúar 1992.<br>
'''Jónína Ágústa Þórðardóttir''' húsfreyja í [[Árdalur|Árdal, Brekastíg 7a]] og víðar fæddist 13. ágúst 1902 á Stokkseyri og lést 2. janúar 1992 á Sjúkrahúsi Keflavíkur.<br>
Faðir hennar voru Þórður sjómaður í Pálsbæ á Stokkseyri, f. 21. september 1869 í Ártúnum á Rangárvöllum, d. 9. desember 1908, Magnússon bónda í Ártúnum, f. 10. september 1828, d. 12. apríl 1875,  Hermannssonar og konu Magnúsar  Sigríðar húsfreyju, f. 9. apríl 1834, d. 6. desember 1875, Þórðardóttur bónda í Fíflholtshjáleigu í Landeyjum, f. 2. september 1812, d. 28. febrúar 1843, Guðmundssonar.<br>
Faðir hennar voru Þórður sjómaður í Pálsbæ á Stokkseyri, f. 21. september 1869 í Ártúnum á Rangárvöllum, d. 9. desember 1908, Magnússon bónda í Ártúnum, f. 10. september 1828, d. 12. apríl 1875,  Hermannssonar og konu Magnúsar  Sigríðar húsfreyju, f. 9. apríl 1834, d. 6. desember 1875, Þórðardóttur bónda í Fíflholtshjáleigu í Landeyjum, f. 2. september 1812, d. 28. febrúar 1843, Guðmundssonar.<br>
Móðir Jónínu Ágústu var [[Ingibjörg Jónsdóttir (Pálsbæ)|Ingibjörg]]  sambýliskona Þórðar, f. 3. desember 1866 í Lindarbæ, d. 6. maí 1938, Jónsdóttir bónda í Vetleifsholti, f. 28. apríl 1842, d. 26. apríl 1898, Jónssonar og sambýliskonu Jóns í Vetleifsholti, Vilborgar Einarsdóttur húsfreyju og yfirsetukonu, f. 26. september 1832, d.  13. ágúst 1890.
Móðir Jónínu Ágústu var [[Ingibjörg Jónsdóttir (Pálsbæ)|Ingibjörg]]  sambýliskona Þórðar, f. 3. desember 1866 í Lindarbæ, d. 6. maí 1938, Jónsdóttir bónda í Vetleifsholti, f. 28. apríl 1842, d. 26. apríl 1898, Jónssonar og sambýliskonu Jóns í Vetleifsholti, Vilborgar Einarsdóttur húsfreyju og yfirsetukonu, f. 26. september 1832, d.  13. ágúst 1890.
Lína 13: Lína 13:
Jónína Ágústa fór í fóstur 7 ára að Lindarbæ á Rangárvöllum, var hjú þar 1920.<br>
Jónína Ágústa fór í fóstur 7 ára að Lindarbæ á Rangárvöllum, var hjú þar 1920.<br>
Hún fluttist til Eyja 1923. Þau Magnús giftu sig 1928, voru á [[Svalbarð]]i  
Hún fluttist til Eyja 1923. Þau Magnús giftu sig 1928, voru á [[Svalbarð]]i  
við fæðingu tvíburanna Kristínar og Þórunnar 1930, en komin  í [[Mörk]] við [[Hásteinsvegur|Hásteinsvegi 13]] í lok ársins. Þau bjuggu á [[Lundur|Lundi]] 1934, í [[Árdalur|Árdal, Brekastíg 7a]] 1940 og enn 1949. Þau fluttust til Keflavíkur um 1955 og bjuggu þar síðan.<br>
við fæðingu tvíburanna Kristínar og Þórunnar 1930, en komin  í [[Mörk]] við [[Hásteinsvegur|Hásteinsvegi 13]] í lok ársins. Þau bjuggu á [[Lundur|Lundi]] 1934, í [[Árdalur|Árdal, Brekastíg 7a]] 1940 og enn 1949. Þau fluttust til Keflavíkur um 1952 og bjuggu þar síðan.<br>
Hjónin fluttu til Keflavíkur og bjuggu þar síðan.<br>
Hjónin fluttu til Keflavíkur og bjuggu þar síðan, lengst á Hringbraut 61.<br>
Magnús lést 1962 og Jónína Ágústa 1992.
Magnús lést 1962. Jónína Ágústa dvaldi síðustu árin í þjónustuíbúðum aldraðra, en lést á Sjúkrahúsinu í Keflavík  1992.


Maður Jónínu Ágústu, (1928), var [[Magnús Kristjánsson (Reykjadal)|Kristinn ''Magnús'' Kristjánsson]] verkamaður, sjómaður, f. 7. ágúst 1904 á [[Bergstaðir|Bergstöðum]], síðast  í Keflavík, d. 25. nóvember 1962. <br>
Maður Jónínu Ágústu, (3. nóvember 1928), var [[Magnús Kristjánsson (Reykjadal)|Kristinn ''Magnús'' Kristjánsson]] verkamaður, sjómaður, f. 7. ágúst 1904 á [[Bergstaðir|Bergstöðum]], síðast  í Keflavík, d. 25. nóvember 1962. <br>
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Kristín Magnúsdóttir(Svalbarði)|Kristín Magnúsdóttir]], tvíburi, f. 25. mars 1930 á Svalbarði, d. 24. október 1994.<br>
1. [[Kristín Magnúsdóttir(Svalbarði)|Kristín Magnúsdóttir]], tvíburi, f. 25. mars 1930 á Svalbarði, d. 24. október 1994.<br>
2. [[Þórunn Magnúsdóttir (Svalbarði)|Þórunn Magnúsdóttir]], tvíburi, húsfreyja, verkakona í Neskaupstað, f. 25. mars 1930 á Svalbarði, d. 15. febrúar 2013.<br>
2. [[Þórunn Magnúsdóttir (Svalbarði)|Þórunn Magnúsdóttir]], tvíburi, húsfreyja, verkakona í Neskaupstað, f. 25. mars 1930 á Svalbarði, d. 15. febrúar 2013.<br>
3. [[Margrét Ólafía Magnúsdóttir]] húsfreyja, verkakona, f. 8. janúar 1932 í Eyjum,  d. 1. mars 2007.<br>
3. [[Margrét Ólafía Magnúsdóttir]] húsfreyja, verkakona, f. 8. janúar 1932 í Eyjum,  d. 1. mars 2007.<br>
4. [[Guðni Reykdal Magnússon]], f. 28. mars 1935 í Eyjum.
4. [[Guðni Reykdal Magnússon]], f. 28. mars 1935 í Eyjum.<br>
Kjörbarn þeirra, sonur Þórunnar dóttur þeirra,<br>
5. [[Magnús Þór Magnússon]], f. 15. janúar 1947.
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  

Leiðsagnarval