„Guðjón Jónsson (Heiði)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:


----
----
[[Mynd:KG-mannamyndir 2904.jpg|thumb|250px|Guðjón í Heiði, mynd tekin í mars 1928. Guðjón er því 45 ára á þessari mynd.]]
[[Mynd:KG-mannamyndir 2904.jpg|thumb|150px|''Guðjón í Heiði, mynd tekin í mars 1928. Guðjón er því 45 ára á þessari mynd.]]
 
[[Mynd:KG-mannamyndir 3759.jpg|thumb|150px|''Guðríður Jónsdóttir.]]
'''Guðjón Jónsson''', [[Heiði]], fæddist 18. maí 1882 að Indriðakoti undir Eyjafjöllum og lést 22. mars 1963. Guðjón var þríkvæntur. Fyrsta eiginkona hans hét [[Sigríður Nikulásdóttir (Bræðraborg)|Sigríður Nikulásdóttir]]. Þau giftust árið 1906. Hún lést árið 1917 og eignuðust þau tvö börn. Önnur eiginkona hans hét [[Guðríður Jónsdóttir]]. Guðríður var ekkja [[Sigurður Sigurfinnsson|Sigurðs Sigurfinnssonar]]. Hún lést frá Guðjóni. Þriðja eiginkona Guðjóns var [[Bjarngerður Ólafsdóttir]]. Guðjón lést áttræður. Gerða, eins og Bjarngerður var kölluð, var öllu yngri en Guðjón og lést hún tæpum 33 árum síðar.  
'''Guðjón Jónsson''', [[Heiði]], fæddist 18. maí 1882 að Indriðakoti undir Eyjafjöllum og lést 22. mars 1963. Guðjón var þríkvæntur. Fyrsta eiginkona hans hét [[Sigríður Nikulásdóttir (Bræðraborg)|Sigríður Nikulásdóttir]]. Þau giftust árið 1906. Hún lést árið 1917 og eignuðust þau tvö börn. Önnur eiginkona hans hét [[Guðríður Jónsdóttir]]. Guðríður var ekkja [[Sigurður Sigurfinnsson|Sigurðs Sigurfinnssonar]]. Hún lést frá Guðjóni. Þriðja eiginkona Guðjóns var [[Bjarngerður Ólafsdóttir]]. Guðjón lést áttræður. Gerða, eins og Bjarngerður var kölluð, var öllu yngri en Guðjón og lést hún tæpum 33 árum síðar.  


Árið 1898 fór Guðjón til Vestmannaeyja á fjallaskip með [[Friðrik Benónýsson|Friðriki Benónýsyni]] og var með honum nokkrar vertíðir. Ásamt honum keypti hann [[Portland]] og var þar háseti og formaður. Árið 1913 var Guðjón með [[Friðþjófur|Friðþjóf]] og síðar [[Gammur|Gamm]]. Árið 1918 keypti Guðjón Kára Sölmundarson og var með hann  til ársloka 1927. Þá tók Guðjón við [[Geir Goði|Geir Goða]] þar sem hann varð [[Aflakóngar|aflakóngur]] árið 1928. Síðar var hann með ýmsa báta allt til 1946 og hafði þá verið formaður í 40 vertíðir.
Árið 1898 fór Guðjón til Vestmannaeyja á fjallaskip með [[Friðrik Benónýsson|Friðriki Benónýsyni]] og var með honum nokkrar vertíðir. Ásamt honum keypti hann [[Portland]] og var þar háseti og formaður. Árið 1913 var Guðjón með [[Friðþjófur|Friðþjóf]] og síðar [[Gammur|Gamm]]. Árið 1918 keypti Guðjón Kára Sölmundarson og var með hann  til ársloka 1927. Þá tók Guðjón við [[Geir Goði|Geir Goða]] þar sem hann varð [[Aflakóngar|aflakóngur]] árið 1928. Síðar var hann með ýmsa báta allt til 1946 og hafði þá verið formaður í 40 vertíðir.
{{Heimildir|
* ''Sjómannablaðið Víkingur''. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.}}
=Frekari umfjöllun=
'''Guðjón Jónsson''' skipstjóri, útgerðarmaður á [[Heiði]] fæddist 18. maí 1882 í Indriðakoti u. Eyjafjöllum og lést 22. mars 1963.<br>
Foreldrar hans voru Jón vinnumaður í Indriðakoti, síðar í Efra-Langholti í Árn., f. 10. febrúar 1845 á Hrútafelli, Arnoddsson bónda á Hrútafelli, Brandssonar og konu Arnodds, Jórunnar Jónsdóttur húsfreyju, og Elín  frá Indriðakoti, síðar húsfreyja í Ormskoti u. Eyjafjöllum,  f. 8. nóvember 1855, d. 8. júlí 1925,  Jónsdóttir Jónssonar,  og konu Jóns Arndísar Þorsteinsdóttur húsfreyju.
Guðjón var tökubarn fyrstu ár sín. Hann var hjú í Ormskoti 1901, þar bjó móðir hans og Jóhann Árnason fósturfaðir.<br>
Þau Sigríður fluttust til Eyja 1906, hann frá Ormskoti, hún frá Miðgrund u. Eyjafjöllum, giftu sig í Þinghúsinu í Eyjum 1906, voru húsfólk á [[Landamót]]um 1906, á [[Fell]]i 1907, bjuggu  í [[Bræðraborg]] 1908 og síðan meðan Sigríði entist líf. Þar fæddist Jóhanna Nikólína 1909 og Sigurjón 1911.<br>
Sigríður lést 1917 og Sigurjón sonur þeirra Guðjóns tæpra 10 ára 1921.<br>
Guðjón giftist Guðríði sumarið 1918 og bjó með henni á [[Litla-Heiði|Litlu-Heiði]]. Hjá þeim bjuggu á því ári Jóhanna Nikólína og Sigurjón börn Guðjóns og Einar Sigurðsson og Baldur Sigurður börn Guðríðar.<br>
Þau Guðríður eignuðust ekki börn. Hún lést 1944.<br>
Guðjón bjó á Stóru-Heiði 1945. Þar var Bjarngerður vinnukona, en 1949 var hann þar með Bjarngerði ráðskonu, síðar húsfreyju. Baldur var þar jafnan í heimili.<br>
Guðjón lést 1963.
Guðjón var þríkvæntur.<br>
I. Fyrsta kona hans, (16. nóvember 1906), var  [[Sigríður Nikulásdóttir (Bræðraborg)|Sigríður Nikulásdóttir]] húsfreyja, f. 6. september 1879 á Mið-Grund u. Eyjafjöllum, d. 4. ágúst 1917.<br>
Börn þeirra: <br>
1. [[Jóhanna Nikólína Guðjónsdóttir]], f. 19. ágúst 1909, d. 19. apríl 1976.<br>
2. Sigurjón Guðjónsson, f. 10. október 1911 í Bræðraborg, d. 6. ágúst 1921.
II. Önnur kona Guðjóns, (1918), var [[Guðríður Jónsdóttir (Heiði)|Guðríður Jónsdóttir]] húsfreyja, f. 10. júlí 1871, d. 1. júní 1944.<br>
Þau voru barnlaus, en Guðjón gekk börnum hennar í föðurstað.<br>
Þau voru:<br>
3. [[Einar ríki|Einar Sigurðson]] frystihúsarekandi, útgerðarmaður, f. 7. febrúar 1906, d. 22. mars 1977.<br>
4.  [[Baldur Sigurðsson|Baldur Sigurður Sigurðsson]] bílstjóri, f. 22. maí 1908 á Heiði, jarðsettur 19. desember 1961.<br> 
III. Þriðja kona Guðjóns var [[Bjarngerður Ólafsdóttir]] frá Keldudal í Mýrdal, f. 11. júní 1907, d. 29. febrúar 1996.<br>
Þau voru barnlaus.


== Myndir ==
== Myndir ==
Lína 23: Lína 52:


{{Heimildir|
{{Heimildir|
* ''Sjómannablaðið Víkingur''. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.}}
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
 
*Íslendingabók.is.
[[Flokkur:Formenn]]
*Manntöl.
[[Flokkur:Aflakóngar]]
*Prestþjónustubækur.}}
[[Flokkur:Fólk fætt á 19. öld]]
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Skipstjórar]]
[[Flokkur:Íbúar við Sólhlíð]]
[[Flokkur: Útgerðarmenn]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar á Landamótum]]
[[Flokkur: Íbúar á Felli]]
[[Flokkur: Íbúar í Bræðraborg]]
[[Flokkur: Íbúar á Heiði]]
[[Flokkur: Íbúar á Heiði]]
[[Flokkur: Íbúar við Vesturveg]]
[[Flokkur: Íbúar við Vestmannabraut]]
[[Flokkur: Íbúar við Njarðarstíg]]
[[Flokkur: Íbúar við Sólhlíð]]

Leiðsagnarval