„Blik 1974/Samvinnusamtökin í Vestmannaeyjum, IV. hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 15: Lína 15:
   
   
Þegar útséð var um það, að Kaupfélagið Herjólfur yrði að leggja upp laupana, stofnuðu nokkrir útgerðarmenn, sem þar höfðu notið hagkvæmra viðskipta, nýtt hlutafélag. Þetta félag kölluðu þeir [[Kaupfélagið Bjarmi|Bjarma]]. Það var stofnað með hlutafé 25 stofnenda og þess vegna kallað hlutafélag fyrst um sinn. Stofndagur þess hinn fyrsti var 25. jan. 1914. Þá komu stofnendurnir á fund í Goodtemplarahúsinu á [[Mylnuhóll|Mylluhól]] og afréðu að stofna félagið. [[Kristmann Þorkelsson]], yfirfiskimatsmaður, stjórnaði fyrsta fundi. Þegar var rætt um það að verja meginhluta stofnfjárins til þess að byggja hús, þar sem starfsemi félagsins færi fram. Megin markmiðið skyldi vera pöntun á öllum neyzluvörum og svo útgerðarvörum handa félagsmönnum, enda allt útgerðarmenn, sem stóðu að stofnun hlutafélags þessa. Þá skyldi félagið annast sölu á afurðum félagsmanna. <br>
Þegar útséð var um það, að Kaupfélagið Herjólfur yrði að leggja upp laupana, stofnuðu nokkrir útgerðarmenn, sem þar höfðu notið hagkvæmra viðskipta, nýtt hlutafélag. Þetta félag kölluðu þeir [[Kaupfélagið Bjarmi|Bjarma]]. Það var stofnað með hlutafé 25 stofnenda og þess vegna kallað hlutafélag fyrst um sinn. Stofndagur þess hinn fyrsti var 25. jan. 1914. Þá komu stofnendurnir á fund í Goodtemplarahúsinu á [[Mylnuhóll|Mylluhól]] og afréðu að stofna félagið. [[Kristmann Þorkelsson]], yfirfiskimatsmaður, stjórnaði fyrsta fundi. Þegar var rætt um það að verja meginhluta stofnfjárins til þess að byggja hús, þar sem starfsemi félagsins færi fram. Megin markmiðið skyldi vera pöntun á öllum neyzluvörum og svo útgerðarvörum handa félagsmönnum, enda allt útgerðarmenn, sem stóðu að stofnun hlutafélags þessa. Þá skyldi félagið annast sölu á afurðum félagsmanna. <br>
Lögð höfðu verið drög að því að fá hentuga lóð undir húsbyggingu félagsins o. fl. Kaupa skyldi kálgarð norðan við húseignina Frydendal og byggja húsið þar. Ekkjan á [[Vesturhús-Eystri|Eystri-Vesturhús]]um, frú [[Valgerður Eiríksdóttir]] átti afnotaréttinn að kálgarðinum þeim.<br>
Lögð höfðu verið drög að því að fá hentuga lóð undir húsbyggingu félagsins o. fl. Kaupa skyldi kálgarð norðan við húseignina Frydendal og byggja húsið þar. Ekkjan á [[Vesturhús-Eystri|Eystri-Vesturhús]]um, frú [[Valgerður Eiríksdóttir (Vesturhúsum)|Valgerður Eiríksdóttir]] átti afnotaréttinn að kálgarðinum þeim.<br>
Kosin var þriggja manna nefnd til þess að hefja framkvæmdir: panta timbrið í húsið og sement, semja uppkast að lögum og festa félaginu byggingarlóð. Þessir menn hlutu sæti í nefndinni: [[Geir Guðmundsson|Geir útgerðarmaður Guðmundsson]] á [[Geirland]]i, [[Högni Sigurðsson í Baldurshaga|Högni Sigurðsson]] í [[Baldurshagi|Baldurshaga]] og [[Gísli Lárusson]], gullsmiður og útgerðarmaður í [[Stakkagerði]]. Til framtaks og ráða kusu stjórnarmenn með sér [[Magnús Guðmundsson]], útvegsbónda á [[Vesturhús]]um. Hann hafði verið stoðin sterka í K.f. Herjólfi, enda þótt hann fengi þar ekki reist rönd við gæfusnauðum rekstri, sem aðrir, og þó sérstaklega einn maður, átti sök á.<br>
Kosin var þriggja manna nefnd til þess að hefja framkvæmdir: panta timbrið í húsið og sement, semja uppkast að lögum og festa félaginu byggingarlóð. Þessir menn hlutu sæti í nefndinni: [[Geir Guðmundsson|Geir útgerðarmaður Guðmundsson]] á [[Geirland]]i, [[Högni Sigurðsson (hreppstjóri)|Högni Sigurðsson]] í [[Baldurshagi|Baldurshaga]] og [[Gísli Lárusson]], gullsmiður og útgerðarmaður í [[Stakkagerði]]. Til framtaks og ráða kusu stjórnarmenn með sér [[Magnús Guðmundsson]], útvegsbónda á [[Vesturhús]]um. Hann hafði verið stoðin sterka í K.f. Herjólfi, enda þótt hann fengi þar ekki reist rönd við gæfusnauðum rekstri, sem aðrir, og þó sérstaklega einn maður, átti sök á.<br>
[[Mynd:KG-mannamyndir 2972.jpg|thumb|200 px|''Gísli Lárusson, gullsmiður m.m.,  [[Stakkagerði]].'']]
[[Mynd:KG-mannamyndir 2972.jpg|thumb|200 px|''Gísli Lárusson, gullsmiður m.m.,  [[Stakkagerði]].'']]
[[Mynd: 1974 b 44 AA.jpg|thumb|350px|''Högni Sigurðsson, hreppstjóri, [[Baldurshagi|Baldurshaga]].'']]
[[Mynd: 1974 b 44 AA.jpg|thumb|350px|''Högni Sigurðsson, hreppstjóri, [[Baldurshagi|Baldurshaga]].'']]
Lína 52: Lína 52:
2. [[Magnús Guðmundsson]].<br>
2. [[Magnús Guðmundsson]].<br>
3. [[Ólafur Auðunsson]].<br>
3. [[Ólafur Auðunsson]].<br>
4. [[Högni Sigurðsson í Baldurshaga|Högni Sigurðsson]], [[Baldurshagi|Baldurshaga]].<br>
4. [[Högni Sigurðsson (hreppstjóri)|Högni Sigurðsson]], [[Baldurshagi|Baldurshaga]].<br>
5. [[Geir Guðmundsson]].<br>
5. [[Geir Guðmundsson]].<br>
6. [[Þorsteinn Jónsson]], [[Laufás]]i.<br>
6. [[Þorsteinn Jónsson]], [[Laufás]]i.<br>
7. [[Jón Einarsson, (Hrauni)|Jón Einarsson]], [[Hraun]]i.<br>
7. [[Jón Einarsson (Hrauni)|Jón Einarsson]], [[Hraun]]i.<br>
8. [[Sigurður Ingimundarson|Sigurður Ingimundars]]., [[Skjaldbreið|Skjaldbr]].<br>
8. [[Sigurður Ingimundarson|Sigurður Ingimundars]]., [[Skjaldbreið|Skjaldbr]].<br>
9. [[Helgi Guðmundsson]], [[Steinar|Steinum]].<br>
9. [[Helgi Guðmundsson]], [[Steinar|Steinum]].<br>
Lína 62: Lína 62:
12. [[Helgi Jónsson]].<br>
12. [[Helgi Jónsson]].<br>
13. [[Bernótus Sigurðsson]].<br>
13. [[Bernótus Sigurðsson]].<br>
14. [[Vigfús P. Schevmg]], [[Vilborgarstaðir|Vilb.stöðum]].<br>
14. [[Vigfús P. Scheving (Vilborgarstöðum)|Vigfús P. Scheving]], [[Vilborgarstaðir|Vilb.stöðum]].<br>
15. [[Sveinn P. Scheving]], [[Steinsstaðir|Steinsstöðum]].<br>
15. [[Sveinn P. Scheving]], [[Steinsstaðir|Steinsstöðum]].<br>
16. [[Kristján Egilsson (Stað)|Kristján Egilsson]], [[Staður|Stað]].<br>
16. [[Kristján Egilsson (Stað)|Kristján Egilsson]], [[Staður|Stað]].<br>
Lína 70: Lína 70:
20. [[Vigfús Jónsson]], [[Holt]]i.<br>
20. [[Vigfús Jónsson]], [[Holt]]i.<br>
21. [[Einar Símonarson]], London.<br>
21. [[Einar Símonarson]], London.<br>
22. [[Jón Ingimundarson]], [[Mandalur|Mandal]].<br>
22. [[Jón Ingimundarson (Mandal)|Jón Ingimundarson]], [[Mandalur|Mandal]].<br>
23. [[Stefán Björnsson]], [[Skuld]].<br>
23. [[Stefán Björnsson (Skuld)|Stefán Björnsson]], [[Skuld]].<br>
24. [[Símon Egilsson]], [[Miðey]].<br>
24. [[Símon Egilsson]], [[Miðey]].<br>
25. [[Kristmann Þorkelsson|Kristmann Þorkelss]]., yfirfiskimatsm.<br>
25. [[Kristmann Þorkelsson|Kristmann Þorkelss]]., yfirfiskimatsm.<br>
Lína 108: Lína 108:
Vegna hinnar miklu grósku í félagsstarfinu, óskuðu fleiri útgerðarmenn að gerast félagar í Bjarma og njóta hagsmuna af starfi félagsins. Í ársbyrjun 1917 sóttu 10 útgerðarmenn um inngöngu í félagið. Til svars við þeirri beiðni var samþykkt á almennum fundi í félaginu að gefa 7 af þessum 10 umsækjendum kost á að kaupa hlutabréf í félaginu. Þrem mönnum var hafnað. Þessir fengu þá að gerast félagsmenn:
Vegna hinnar miklu grósku í félagsstarfinu, óskuðu fleiri útgerðarmenn að gerast félagar í Bjarma og njóta hagsmuna af starfi félagsins. Í ársbyrjun 1917 sóttu 10 útgerðarmenn um inngöngu í félagið. Til svars við þeirri beiðni var samþykkt á almennum fundi í félaginu að gefa 7 af þessum 10 umsækjendum kost á að kaupa hlutabréf í félaginu. Þrem mönnum var hafnað. Þessir fengu þá að gerast félagsmenn:


1. [[Guðjón Eyjólfsson|Guðjón Eyjólfss]]., bóndi, [[Kirkjubær|Kirkjubæ]] <br>
1. [[Guðjón Eyjólfsson|Guðjón Eyjólfss]] bóndi, [[Kirkjubær|Kirkjubæ]]. <br>
2. [[Sigurður Hróbjartsson]], [[Litlaland]]i<br>
2. [[Sigurður Hróbjartsson (Litlalandi)|Sigurður Hróbjartsson]], [[Litlaland]]i.<br>
3. [[Erlendur Árnason]], [[Gilsbakki|Gilsbakka]]<br>
3. [[Erlendur Árnason]], [[Gilsbakki|Gilsbakka]]<br>
4. [[Jón Jónsson]],<br>
4. [[Jón Jónsson]]<br>
5. [[Ísleifur Sigurðsson]], [[Ráðagerði]]<br>
5. [[Ísleifur Sigurðsson (Ráðagerði)|Ísleifur Sigurðsson]], [[Ráðagerði]].<br>
6. [[Bjarni Einarsson í Hlaðbæ|Bjarni Einarsson]], [[Hlaðbær|Hlaðbæ]].<br>
6. [[Bjarni Einarsson (Hlaðbæ)|Bjarni Einarsson]], [[Hlaðbær|Hlaðbæ]].<br>
7. [[Lárus Halldórsson]], [[Völlur|Velli]].<br>
7. [[Lárus Halldórsson (Velli)|Lárus Halldórsson]], [[Völlur|Velli]].<br>


Heildarumsetning hf. Bjarma nam kr. 362.253,49 árið 1916, sem var þriðja starfsár félagsins. Af upphæð þessari nam andvirði seldra fiskafurða kr. 261.252,21. Þess er að gæta, að sumir stærstu útgerðarmennirnir og um leið aflasælustu formennirnir voru félagsmenn í Bjarma.<br>
Heildarumsetning hf. Bjarma nam kr. 362.253,49 árið 1916, sem var þriðja starfsár félagsins. Af upphæð þessari nam andvirði seldra fiskafurða kr. 261.252,21. Þess er að gæta, að sumir stærstu útgerðarmennirnir og um leið aflasælustu formennirnir voru félagsmenn í Bjarma.<br>
Lína 128: Lína 128:




''Verzlunarhús Kf. Bjarma við [[Miðstræti]] í Vestmannaeyjakaupstað. Áður var hús þetta langstærsta hús í Eyjum, byggt 1878 að við vitum bezt. Það hét [[Frydendal]] og var íbúðarhús Johnsenfjölskyldunnar þar til Kf. Bjarmi keypti það og flutti um tvær breiddir sínar suður að Miðstræti. Austan við hús þetta sér á smiðju [[Einar Magnússon|Einars heitins Magnússonar]], sem bjó að [[Kirkjuvegur|Kirkjuvegi 39]], [[Stóri-Hvammur|Stóra-Hvammi]]. Hann lézt af slysförum  í smiðju sinni við sprengingu, sem þar átti sér stað.''
''Verzlunarhús Kf. Bjarma við [[Miðstræti]] í Vestmannaeyjakaupstað. Áður var hús þetta langstærsta hús í Eyjum, byggt 1878 að við vitum bezt. Það hét [[Frydendal]] og var íbúðarhús Johnsenfjölskyldunnar þar til Kf. Bjarmi keypti það og flutti um tvær breiddir sínar suður að Miðstræti. Austan við hús þetta sér á smiðju [[Einar Magnússon (Hvammi)|Einars heitins Magnússonar]], sem bjó að [[Kirkjuvegur|Kirkjuvegi 39]], [[Stóri-Hvammur|Stóra-Hvammi]]. Hann lézt af slysförum  í smiðju sinni við sprengingu, sem þar átti sér stað.''




Lína 165: Lína 165:
Veldur hver á heldur, stendur þar. Eftir að Hjálmur Konráðsson hafði veitt Hf. Bjarma forstöðu í 1 ár, tók fjárhagur þess að rétta við, svo að um munaði. Félagsmenn fengu 7% ágóðahlut af öllum keyptum vörum. Þá var afgangurinn af hagnaðinum kr. 16.979,23, sem samþykkt var að leggja í húsbyggingarsjóð félagsins. En alls reyndist hagnaðurinn af rekstri kaupfélagsins árið 1927 kr. 36.839,43.<br>
Veldur hver á heldur, stendur þar. Eftir að Hjálmur Konráðsson hafði veitt Hf. Bjarma forstöðu í 1 ár, tók fjárhagur þess að rétta við, svo að um munaði. Félagsmenn fengu 7% ágóðahlut af öllum keyptum vörum. Þá var afgangurinn af hagnaðinum kr. 16.979,23, sem samþykkt var að leggja í húsbyggingarsjóð félagsins. En alls reyndist hagnaðurinn af rekstri kaupfélagsins árið 1927 kr. 36.839,43.<br>
Frá því að Hf. Bjarma var breytt í kaupfélag, hafði verið á döfinni undirbúningur að búðarbyggingu við [[Miðstræti]]. En þegar til kom, vildi byggingarnefnd kaupstaðarins ekki leyfa lægra hús þar en tvær hæðir. Þetta verzlunarhús Hf. Bjarma átti að standa svo að segja rétt suður af Frydendal. Tveggja hæða hús svo nálægt Frydendal var talið spilla því húsi, skyggja á sól og fl.<br>
Frá því að Hf. Bjarma var breytt í kaupfélag, hafði verið á döfinni undirbúningur að búðarbyggingu við [[Miðstræti]]. En þegar til kom, vildi byggingarnefnd kaupstaðarins ekki leyfa lægra hús þar en tvær hæðir. Þetta verzlunarhús Hf. Bjarma átti að standa svo að segja rétt suður af Frydendal. Tveggja hæða hús svo nálægt Frydendal var talið spilla því húsi, skyggja á sól og fl.<br>
Stjórn kaupfélagsins afréð því að flytja verzlunarhús sitt Frydendal um rúma breidd sína suður að Miðstrætinu. Þetta verk tóku tveir iðnaðarmenn í kaupstaðnum að sér að framkvæma, þeir [[Magnús Ísleifsson]] trésmíðameistari í London og [[Einar Magnússon]] járnsmíðameistari í [[Stóri-Hvammur|Stóra-Hvammi]] við [[Kirkjuvegur|Kirkjuveg]].<br>
Stjórn kaupfélagsins afréð því að flytja verzlunarhús sitt Frydendal um rúma breidd sína suður að Miðstrætinu. Þetta verk tóku tveir iðnaðarmenn í kaupstaðnum að sér að framkvæma, þeir [[Magnús Ísleifsson]] trésmíðameistari í London og [[Einar Magnússon (Hvammi)|Einar Magnússon]] járnsmíðameistari í [[Stóri-Hvammur|Stóra-Hvammi]] við [[Kirkjuvegur|Kirkjuveg]].<br>
Þetta stórvirki var framkvæmt haustið 1928. Þegar svo lokið var við að flytja þetta tveggja hæða hús, hófst bygging búðar vestan við það og áfast því. Sú búð var mótuð einnar hæðar hús og jafnbreið sjálfu húsinu eða 7 metrar og 8 metra löng. Húsameistararnir Magnús Ísleifsson og [[Jóhann Jónsson]] á [[Brekka|Brekku]] við [[Faxastígur|Faxastíg]] áætluðu, að viðbygging þessi kostaði fullgerð 7-8 þúsundir króna.<br>
Þetta stórvirki var framkvæmt haustið 1928. Þegar svo lokið var við að flytja þetta tveggja hæða hús, hófst bygging búðar vestan við það og áfast því. Sú búð var mótuð einnar hæðar hús og jafnbreið sjálfu húsinu eða 7 metrar og 8 metra löng. Húsameistararnir Magnús Ísleifsson og [[Jóhann Jónsson (Brekku)|Jóhann Jónsson]] á [[Brekka|Brekku]] við [[Faxastígur|Faxastíg]] áætluðu, að viðbygging þessi kostaði fullgerð 7-8 þúsundir króna.<br>
Árið 1928 nam verzlunarhagnaður kaupfélagsins samtals kr. 52.947,50. Nú gerðist stjórn félagsins stórhuga, er svo vel gekk reksturinn, og ræddi um að reisa félaginu nýtt salt- og fiskgeymsluhús.<br>
Árið 1928 nam verzlunarhagnaður kaupfélagsins samtals kr. 52.947,50. Nú gerðist stjórn félagsins stórhuga, er svo vel gekk reksturinn, og ræddi um að reisa félaginu nýtt salt- og fiskgeymsluhús.<br>
En útlit viðskipta- og atvinnulífsins breyttist mjög til hins verra, þegar leið á árið 1929. Heimskreppan mikla var í aðsigi.<br>
En útlit viðskipta- og atvinnulífsins breyttist mjög til hins verra, þegar leið á árið 1929. Heimskreppan mikla var í aðsigi.<br>
Lína 176: Lína 176:
Að Hjálmi Konráðssyni þótti mikill mannskaði hér í bæ. Kolka læknir skrifaði um hann. Þar standa þessi orð: „Hjálmur heitinn var einn þeirra manna, sem maður fékk því meiri mætur á, sem maður kynntist honum betur. Vinir hans geta því einir skilið til fulls, hvert tjón er í fráfalli hans.“
Að Hjálmi Konráðssyni þótti mikill mannskaði hér í bæ. Kolka læknir skrifaði um hann. Þar standa þessi orð: „Hjálmur heitinn var einn þeirra manna, sem maður fékk því meiri mætur á, sem maður kynntist honum betur. Vinir hans geta því einir skilið til fulls, hvert tjón er í fráfalli hans.“
Hafi félagsmönnum Kf. Bjarma ekki skilizt til þessa, hvert traust og hald kaupfélagsstjóri eins og Hjálmur heitinn var því, þá hafa vissulega opnast augu þeirra fyrir því, er hann var allur. Hjálmur Konráðsson var Skagfirðingur, fæddur að Syðravatni þar í sýslu 23. nóvember 1895 og því 38 ára, er hann lézt.
Hafi félagsmönnum Kf. Bjarma ekki skilizt til þessa, hvert traust og hald kaupfélagsstjóri eins og Hjálmur heitinn var því, þá hafa vissulega opnast augu þeirra fyrir því, er hann var allur. Hjálmur Konráðsson var Skagfirðingur, fæddur að Syðravatni þar í sýslu 23. nóvember 1895 og því 38 ára, er hann lézt.
Eftir fráfall kaupfélagsstjórans réð stjórnin [[Sigurður Ólason|Sigurð Ólason]] framkvæmdastjóra Kf. Bjarma.<br>
Eftir fráfall kaupfélagsstjórans réð stjórnin [[Sigurður Ólason (Þrúðvangi)|Sigurð Ólason]] framkvæmdastjóra Kf. Bjarma.<br>
Félagið hafði ætlað að stofna til útgerðar, til þess að auka rekstur sinn í þeirri von, að tök yrðu á að standa undir skuldabyrðunum og standa af sér áföll kreppunnar. Í þessu skyni lét það byggja sér bát úti í Danmörku.<br>
Félagið hafði ætlað að stofna til útgerðar, til þess að auka rekstur sinn í þeirri von, að tök yrðu á að standa undir skuldabyrðunum og standa af sér áföll kreppunnar. Í þessu skyni lét það byggja sér bát úti í Danmörku.<br>
Í janúarmánuði (1934) lagði bátur þessi af stað til Íslands. Báturinn fórst á leiðinni nálægt Mandal í Noregi að talið var. Þar með hætti stjórn Bjarma að hugsa til útgerðar á vegum þess. Hún venti nú kvæði sínu í kross: Á almennum fundi í félaginu 7. febrúar 1934 hreyfði formaður félagsins, Ólafur Auðunsson, þeirri hugmynd að kjósa þá þegar skilanefnd, sem ynni að því að gera félagið upp, með því að skortur á veltufé stæði því gjörsamlega fyrir allri starfrækslu. Um þessa hugmynd urðu skiptar skoðanir á fundinum. Þó varð hún til þess, að félagsmenn tóku að hugleiða málið.<br>
Í janúarmánuði (1934) lagði bátur þessi af stað til Íslands. Báturinn fórst á leiðinni nálægt Mandal í Noregi að talið var. Þar með hætti stjórn Bjarma að hugsa til útgerðar á vegum þess. Hún venti nú kvæði sínu í kross: Á almennum fundi í félaginu 7. febrúar 1934 hreyfði formaður félagsins, Ólafur Auðunsson, þeirri hugmynd að kjósa þá þegar skilanefnd, sem ynni að því að gera félagið upp, með því að skortur á veltufé stæði því gjörsamlega fyrir allri starfrækslu. Um þessa hugmynd urðu skiptar skoðanir á fundinum. Þó varð hún til þess, að félagsmenn tóku að hugleiða málið.<br>

Leiðsagnarval