„Þórarinn Árnason (Eystri Oddsstöðum)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Til aðgreiningar alnafna)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 7: Lína 7:


Þórarinn Árnason sat í [[Fyrsta bæjarstjórn Vestmannaeyja|fyrstu bæjarstjórn Vestmannaeyja]] sem var kosin árið 1919.  
Þórarinn Árnason sat í [[Fyrsta bæjarstjórn Vestmannaeyja|fyrstu bæjarstjórn Vestmannaeyja]] sem var kosin árið 1919.  
=Frekari umfjöllun=
Þórarinn Árnason  frá Stóru-Heiði í Mýrdal, bóndi, verkamaður, bæjarfulltrúi fæddist 13. júní 1865 á Stóru-Heiði og lést 22. febrúar 1926.<br>
Foreldrar hans voru [[Árni Jónsson (Múla)|Árni Jónsson]] húsmaður á Stóru-Heiði, bóndi á Norður-Fossi í Mýrdal, síðar í dvöl í Eyjum, f. 4. september 1831, d. 14. ágúst 1913, og kona hans Guðlaug Einarsdóttir húskona, húsfreyja, f. 14. nóvember 1832 á Hunkubökkum á Síðu, d. 28. febrúar 1894 á Norður-Fossi.
Systir Þórarins var<br>
[[Guðbjörg Árnadóttir (Múla)|Guðbjörg Árnadóttir]] húsfreyja á [[Múli|Múla]], f. 27. september 1869, d. 10. júlí 1929.<br> 
Þórarinn var með foreldrum sínum á Stóru-Heiði til 1871, á Norður-Fossi 1871-1897. Hann var bóndi þar 1897-1903, í Vík 1903-1908.  Einnig var hann kirkjuorganisti.<br>
Þau Elín giftu sig 1888, eignuðust níu börn, en misstu eitt þeirra um eins árs gamalt.<br>
Þau fluttust til Eyja með fjölskylduna 1908, bjuggu á [[Oddsstaðir eystri|Eystri Oddsstöðum]] 1908-1919, á [[Strandberg|Strandbergi, (Strandvegi 39)]]  1920 með fjölskyldunni, í [[Eyvindarholt]]i við [[Brekastígur|Brekastíg]] 1924 og meðan báðum var lífs auðið. Þórarinn lést 1926. <br>
Þórarinn sat í fyrstu bæjarstjórn Eyjanna 1919-1920.<br>
Þórarinn lést 1926 og Elín 1950.
I. Kona Þórarins, (2. nóvember 1888), var [[Elín Jónsdóttir (Eystri Oddsstöðum)|
Elín Jónsdóttir]] húsfreyja, f.  15. febrúar 1863 á Grímsstöðum í V-Landeyjum, d. 9. janúar 1950 í Eyjum.
<br>
Börn þeirra Þórarins voru:<br>
1. [[Eyþór Þórarinsson (Oddsstöðum)|Eyþór Þórarinsson]] kaupmaður, verkstjóri, bæjarfulltrúi, f. 29. maí 1889, d. 19. febrúar 1968.<br>
2. Páll Þórarinsson, f. 2. júní 1890, d. 9. júní 1890.<br>
3. [[Eyvindur Þórarinsson]] formaður, hafnsögumaður, f. 13. apríl 1892, d. 25. ágúst 1964.<br>
4. [[Oddgeir Þórarinsson|Oddgeir Páll Þórarinsson]] formaður, vélstjóri á Rafstöðinni, f. 17. september 1893, d. 11. ágúst 1972.<br>
5. [[Árni Þórarinsson (Oddsstöðum)|Árni Guðbergur Þórarinsson]] formaður, hafnsögumaður, f. 25. maí 1896, d. 18. janúar 1982.<br>
6. [[Guðlaugur Guðni Þórarinsson]] öryrki, f. 2. janúar 1898, d. 15. september 1925.<br>
7. [[Ingveldur Þórarinsdóttir (Oddsstöðum)|Ingveldur Þórarinsdóttir]] verslunarmaður, f. 12. apríl 1902, d. 29. apríl 1994.<br>
8. [[Ragnhildur Þórarinsdóttir (Oddsstöðum)|Ragnhildur Þórarinsdóttir]] húsfreyja, f. 2. desember 1904, d. 23. nóvember 1997.<br>
9. [[Júlíus Þórarinsson (Mjölni)|Júlíus Þórarinsson]] verkstjóri, f. 4. júlí 1906, d. 2. júní 1983.<br>
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Holtamannabók I – Holtahreppur. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjórn: Ragnar Böðvarsson. Rangárþing ytra, Hellu 2006.
*Íslendingabók.is.
*Manntöl.
*Prestþjónustubækur.
*[[Steinar Júlíusson (Mjölni)|Steinar Júlíusson]].
*Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.}}
[[Flokkur: Bændur]]
[[Flokkur: Verkamenn]]
[[Flokkur: Bæjarfulltrúar]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar á Eystri-Oddsstöðum]]
[[Flokkur: Íbúar á Strandbergi]]
[[Flokkur: Íbúar við Strandveg]]
[[Flokkur: Íbúar í Eyvindarholti]]
[[Flokkur: Íbúar við Brekastíg]]


== Myndir ==
== Myndir ==
Lína 15: Lína 62:


</gallery>
</gallery>
[[Flokkur:Bæjarfulltrúar]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur:Íbúar við Brekastíg]]
[[Flokkur:Íbúar við Strandveg]]

Leiðsagnarval