„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1986/Stefán Guðlaugsson útvegsbóndi, Gerði“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
<center><big><big>'''[[Stefán Guðlaugsson|Stefán]]'''</big></big></center>
<center><big><big>'''[[Stefán Guðlaugsson|Stefán]]'''</big></big></center>
<center><big><big>'''Guðlaugsson, útvegsbóndi í [[Gerði-stóra|Gerði]]'''</big></big></center><br>
<center><big><big>'''Guðlaugsson, útvegsbóndi í [[Gerði-stóra|Gerði]]'''</big></big></center><br>
 
[[Mynd:Screen Shot 2017-09-01 at 08.24.09.png|300px|thumb]]
Oft veitti ég þessum manni athygli á mínum fyrstu árum í Vestmannaeyjum. Mér fannst hann vera hinn dæmigerði sonur Eyjanna, rétt eins og hann hefði verið klipinn út úr berginu og meitlaður svona snilldarlega til. Það var sem brosið á veðurbörðu andliti minnti á morgunskin á [[Heimaey]] eftir stormasama nótt. Eitt sinn átti ég erindi við hann, sem mér þótti allt annað en gott. Ég fór um borð í bát hans til að segja honum frá óhappi sem henti mig. Það vildi til með þeim hætti að bátur sá er ég var að leggja að bryggju lenti utan í bát hans með þeim afleiðingum að öldustokkurinn brotnaði lítið eitt.<br>
Oft veitti ég þessum manni athygli á mínum fyrstu árum í Vestmannaeyjum. Mér fannst hann vera hinn dæmigerði sonur Eyjanna, rétt eins og hann hefði verið klipinn út úr berginu og meitlaður svona snilldarlega til. Það var sem brosið á veðurbörðu andliti minnti á morgunskin á [[Heimaey]] eftir stormasama nótt. Eitt sinn átti ég erindi við hann, sem mér þótti allt annað en gott. Ég fór um borð í bát hans til að segja honum frá óhappi sem henti mig. Það vildi til með þeim hætti að bátur sá er ég var að leggja að bryggju lenti utan í bát hans með þeim afleiðingum að öldustokkurinn brotnaði lítið eitt.<br>
Er ég kom niður í lúkkarinn sátu menn að snæðingi, kjöt og kjötsúpa var á borðum. Þegar ég sagði frá þessari slysni minni færðist glettnislegt bros yfir andlit Stefáns og hann nánast skipaði með gamansemi í röddinni: „Sestu og fáðu þér súpu með okkur!"<br>
Er ég kom niður í lúkkarinn sátu menn að snæðingi, kjöt og kjötsúpa var á borðum. Þegar ég sagði frá þessari slysni minni færðist glettnislegt bros yfir andlit Stefáns og hann nánast skipaði með gamansemi í röddinni: „Sestu og fáðu þér súpu með okkur!"<br>
3.443

breytingar

Leiðsagnarval