„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2007/Kojuvaktin“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 13: Lína 13:
Stytt og endursagt úr bókinni, Endurminningar [[Gunnar Ólafsson (kaupmaður)|Gunnars Ólafssonar]] kaupmanns og útgerðarmanns á Tanganum sem kom út 1948.<br>
Stytt og endursagt úr bókinni, Endurminningar [[Gunnar Ólafsson (kaupmaður)|Gunnars Ólafssonar]] kaupmanns og útgerðarmanns á Tanganum sem kom út 1948.<br>
*
*
Á sjöunda tug síðustu aldar fengu skipstjórar á Eyjaflotanum, og annars staðar, svokallaðar VHF talstöðvar um borð í bátana. Þetta var kærkomið því lítið fór fyrir þeim, hægt var að hafa þær við hliðina á sér í andófinu og á togi á trollinu. Ekki þurfti lengur að fara aftur í kortaklefa til þess að tala í talstöðina. Þetta var því kærkomið tæki. [[Bjarnhéðinn Elíasson]] skipstjóri og útgerðarmaður, aflamaður og sjósóknari, var mikill talstöðvarmaður og þekktur stórspjallari sem hafði oft frá mörgu að segja. Margfrægur fyrir mögnuð svör og lýsingarorð. Sögur af honum hafa verið sagðar aftur og aftur þegar um karlinn hefúr verið rætt og er þá oft mikið hlegið. Einhverju sinn, þegar hann var á sjó, kom í veðurfréttunum að lægð væri á milli Lands og Eyja á norðaustur leið. Með það sama var hann kominn í stöðina og sagði. „Heyrðuð þið þetta drengir? Lægð milli Lands og Eyja. Hú hú hún hlýtur að vera upp á rönd.
Á sjöunda tug síðustu aldar fengu skipstjórar á Eyjaflotanum, og annars staðar, svokallaðar VHF talstöðvar um borð í bátana. Þetta var kærkomið því lítið fór fyrir þeim, hægt var að hafa þær við hliðina á sér í andófinu og á togi á trollinu. Ekki þurfti lengur að fara aftur í kortaklefa til þess að tala í talstöðina. Þetta var því kærkomið tæki. [[Bjarnhéðinn Elíasson]] skipstjóri og útgerðarmaður, aflamaður og sjósóknari, var mikill talstöðvarmaður og þekktur stórspjallari sem hafði oft frá mörgu að segja. Margfrægur fyrir mögnuð svör og lýsingarorð. Sögur af honum hafa verið sagðar aftur og aftur þegar um karlinn hefur verið rætt og er þá oft mikið hlegið. Einhverju sinn, þegar hann var á sjó, kom í veðurfréttunum að lægð væri á milli Lands og Eyja á norðaustur leið. Með það sama var hann kominn í stöðina og sagði. „Heyrðuð þið þetta drengir? Lægð milli Lands og Eyja. Hú hú hún hlýtur að vera upp á rönd“.
 
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
3.704

breytingar

Leiðsagnarval