„Barnaskólinn í Vestmannaeyjum 1880-1930/Barnaskólinn/Gjörðabók/Gjörðabók fyrir skólanefndina í Vestmannaeyja skólahéraði 1909-1932 texti bls. 41-50“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 6: Lína 6:


::Fleira fjell ekki fyrir.  Fundi slitið.<br>
::Fleira fjell ekki fyrir.  Fundi slitið.<br>
::Sigurður Sigurfinnsson    Árni Filippusson    Jes A. Gíslason<br>
::[[Sigurður Sigurfinnsson (hreppstjóri)|Sigurður Sigurfinnsson]]   [[Árni Filippusson]]   [[Jes A. Gíslason]]<br>
::Br. Sigfússon    Sveinn P. Scheving.<br>
::[[Brynjólfur Sigfússon|Br. Sigfússon]]   [[Sveinn P. Scheving]].<br>




Lína 107: Lína 107:




<center>'''Bls. 46'''</center>




 
Sunnudaginn 19. nóvember 1916 átti skólanefnd Vestmannaeyja fund með sjer að Ásgarði.<br>
 
Á fundinum mættu allir nefndarmenn einnig hinn nýkosni skólanefndarmaður [[Gunnar kaupmaður Ólafsson|Gunnar Ólafsson]].<br>
Sunnudaginn 19. nóvember 1916 átti skólanefnd Vestmannaeyja fund með sjer að Ásgarði.
Formaður skólanefndarinnar las upp brjef dags. 18. þ. m. frá tveimur kennurum skólans, þeim Eiríki Hjálmarssyni og Ágústi Árnasyni, þar sem þeir fara fram á ríflegri launahækkun, en þá launahækkun, sem skólanefndin hafði samþykkt til handa nefndum kennurum á síðasta skólanefndarfundi 9. okt. síðastl.<br>
Á fundinum mættu allir nefndarmenn einnig hinn nýkosni skólanefndarmaður Gunnar kaupmaður Ólafsson.
Eptir nokkrar umræður kom nefndin sjer saman um að veita nefndum kennurum 150 króna bráðabirgðauppbót hvorum auk áður tilnefndrar bráðabirðgðaruppbótar þannig að hvor þeirra hafi að launum 850 krónur fyrir yfirstandandi skólaár.
  Formaður skólanefndarinnar las upp brjef dags. 18. þ. m. frá tveimur kennurum skólans, þeim Eiríki Hjálmarssyni og Ágústi Árnasyni, þar sem þeir fara fram á ríflegri launahækkun, en þá launahækkun, sem skólanefndin hafði samþykkt til handa nefndum kennurum á síðasta skólanefndarfundi 9. okt. síðastl.
::Þvínæst var tekið fyrir að gera áætlun um kostnað við skólahaldið á yfirstandandi skólaári og var á þessa leið:<br>
Eftir nokkrar umræður kom nefndin sér saman um að veita nefndum kennurum 150 króna bráðabirgðauppbót hvorum auk áður tilnefndrar bráðabirðgðaruppbótar þannig að hvor þeirra hafi að launum 850 krónur fyrir yfirstandandi skólaár.
  Þvínæst var tekið fyrir að gera áætlun um kostnað við skólahaldið á yfirstandandi skólaári og var á þessa leið:
1.  Laun kennara
1.  Laun kennara
     a. Laun Björns H. Jónssonar    (1500 +200 kr. 1.700.00
     a. Laun Björns H. Jónssonar    (1500 +200 kr. 1.700.00
Lína 131: Lína 130:
  8.              Ýmis gjöld       15.00
  8.              Ýmis gjöld       15.00
  3.                Ljósgjald     125.00
  3.                Ljósgjald     125.00
            kr.   5.915.00   
            kr.   5.915.00  <br>
      
      
Var formanni nefndarinnar falið að birta hreppsnefndinni gjaldaáætlun þessa til samþykktar.
Var formanni nefndarinnar falið að birta hreppsnefndinni gjaldaáætlun þessa til samþykktar.<br>


Fleira fjell ekki fyrir fundinn.  Fundi slitið.
Fleira fjell ekki fyrir fundinn.  Fundi slitið.<br>


Árni Filippusson    Jes A. Gíslason
[[Árni Filippusson]]     [[Jes A. Gíslason]]<br>
Brynj. Sigfússon    Gunnar Ólafsson
[[Brynjólfur Sigfússon|Brynj. Sigfússon]]     [[Gunnar Ólafsson]]<br>




Sjá samninga bls. 192<br>


Sjá samninga bls. 192


<center>'''Bls. 47'''</center>




Lína 149: Lína 149:




 
           




Lína 157: Lína 155:




 
           




Lína 167: Lína 167:








Lína 174: Lína 173:








Lína 196: Lína 196:




Sveinn






Sunnudaginn 19. nóvember 1916 átti skólanefnd Vestmannaeyja fund með sjer að Ásgarði.
Á fundinum mættu allir nefndarmenn einnig hinn nýkosni skólanefndarmaður Gunnar kaupmaður Ólafsson.
  Formaður skólanefndarinnar las upp brjef dags. 18. þ. m. frá tveimur kennurum skólans, þeim Eiríki Hjálmarssyni og Ágústi Árnasyni, þar sem þeir fara fram á ríflegri launahækkun, en þá launahækkun, sem skólanefndin hafði samþykkt til handa nefndum kennurum á síðasta skólanefndarfundi 9. okt. síðastl.
Eftir nokkrar umræður kom nefndin sér saman um að veita nefndum kennurum 150 króna bráðabirgðauppbót hvorum auk áður tilnefndrar bráðabirðgðaruppbótar þannig að hvor þeirra hafi að launum 850 krónur fyrir yfirstandandi skólaár.
  Þvínæst var tekið fyrir að gera áætlun um kostnað við skólahaldið á yfirstandandi skólaári og var á þessa leið:
1.  Laun kennara
    a. Laun Björns H. Jónssonar    (1500 +200 kr. 1.700.00
    b.          Eiríks Hjálmarssonar   „      850.00
    c.          Ágústs Árnasonar   „      850.00
    d.          Jónínu Þórhallsdóttur   „      700.00
    e.          Guðjóns Guðjónssonar   „      600.00
    f.          Aukabekkurinn tímakennsla   „      300.00   5.000.00
4.                Ræsting (skólahúss 150.00 + salerna 25.00)     175.00
2.  a.          Kol         495.00
    b.          Annað eldsneyti (spýtur og olía)           25.00     520.00
6.              Sápa og sódi       20.00
5.              Aukaræsting (árleg)       40.00
7.              Viðhald kennsluáhalda       20.00
8.              Ýmis gjöld       15.00
3.                Ljósgjald     125.00
            kr.   5.915.00 
   
Var formanni nefndarinnar falið að birta hreppsnefndinni gjaldaáætlun þessa til samþykktar.
Fleira fjell ekki fyrir fundinn.  Fundi slitið.
Árni Filippusson    Jes A. Gíslason
Brynj. Sigfússon    Gunnar Ólafsson




Sjá samninga bls. 192




Brjef.
Brjef.
                                                                                                 Ásgarði 21. nóvember 1916.
                                                                                                 Ásgarði 21.  
 
Í nafni skólanefndarinnar í Vestmanneyja skólahjeraði varð ég hér með að tjá hinni heiðruðu hreppsnefnd í Vestmannaeyjahreppi, að þegar skólanefndin hinn 19. þ. m. samdi  og afgreiddi til hreppsnefndarinnar áætlun um kostnað við skólahald héraðsins á yfirstandandi skólaári, hefur því miður gleymst einn gjaldaliður, semsje borgun til hr. Brynjólfs Sigfússonar fyrir söngkennslu í skólanum.  Sú borgun er og hefur verið greidd eftir tímatali og áætlast nú 85 krónur, sem því þarf að bæta við áður áætlaða upphæð kr. 5.915.00.  Áætlaður kostnaður við skólahaldið yfirstandandi skólaár verður því alls kr. 6.000.00               
 
Virðingarfyllst
Árni Filippusson
p. t. formaður skólanefndarinnar.
 
 
Til
      hreppsnefndarinnar í Vestmannaeyjum
 
 
 




1.368

breytingar

Leiðsagnarval