„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1996/ Sjómannadagurinn 1995“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 10: Lína 10:
Á sunnudeginum hófst hátíðin með messu í [[Landakirkja|Landakirkju]]. Ekki þykir fréttnæmt að kirkjan sé þétt setin á þessum hátíðisdegi og ánægjulegt var að sjá góða þátttöku sjómanna þar. Á eftir var minningarathöfnin um hrapaða, drukknaða og þá sem farist hafa í flugslysum. Minnst var tveggja útlendinga sem fórust í flugslysi 23. sept. 1994 en þeir hétu: Aníta Vamesh Kapooria, hollenskur, og Nicolas Tung Guin Wong, enskur. Enn fremur var minnst Gunnars Inga Einarssonar sem drukknaði af Sigurði VE 26. febrúar 1995, Halldórs Stefánssonar í Mörk sem féll milli skipa í Ólafsvíkurhöfn þann 1. apríl, hann var skipverji á Huginn VE, og Alexanders Arnar Jónssonar (f. 1990) sem drukknaði við Teistuhelli á páskadag, 16 apríl. Blessuð sé minning þeirra. <br>
Á sunnudeginum hófst hátíðin með messu í [[Landakirkja|Landakirkju]]. Ekki þykir fréttnæmt að kirkjan sé þétt setin á þessum hátíðisdegi og ánægjulegt var að sjá góða þátttöku sjómanna þar. Á eftir var minningarathöfnin um hrapaða, drukknaða og þá sem farist hafa í flugslysum. Minnst var tveggja útlendinga sem fórust í flugslysi 23. sept. 1994 en þeir hétu: Aníta Vamesh Kapooria, hollenskur, og Nicolas Tung Guin Wong, enskur. Enn fremur var minnst Gunnars Inga Einarssonar sem drukknaði af Sigurði VE 26. febrúar 1995, Halldórs Stefánssonar í Mörk sem féll milli skipa í Ólafsvíkurhöfn þann 1. apríl, hann var skipverji á Huginn VE, og Alexanders Arnar Jónssonar (f. 1990) sem drukknaði við Teistuhelli á páskadag, 16 apríl. Blessuð sé minning þeirra. <br>
Guð gaf gott veður á sjómannadeginum og þó að sólin hafi ekki brotist fram þá var þurrt og hlýtt. Er hátíðin hófst á Stakkó var þar meira fjölmenni en sum undanfarin ár. Hátíðarræðan var baráttuboðskapur háseta gegn kvótakerfi og réttleysi sjómanna er eiga ekki hlut í veiðikvóta útgerða. Greinilegt var á máli flytjenda að kvótakerfið hefur ekki leyst þann vanda sem til stóð að leysa, svo að enn um sinn verða sjómenn að gæta að hag sínum og réttindum. <br>
Guð gaf gott veður á sjómannadeginum og þó að sólin hafi ekki brotist fram þá var þurrt og hlýtt. Er hátíðin hófst á Stakkó var þar meira fjölmenni en sum undanfarin ár. Hátíðarræðan var baráttuboðskapur háseta gegn kvótakerfi og réttleysi sjómanna er eiga ekki hlut í veiðikvóta útgerða. Greinilegt var á máli flytjenda að kvótakerfið hefur ekki leyst þann vanda sem til stóð að leysa, svo að enn um sinn verða sjómenn að gæta að hag sínum og réttindum. <br>
Þá voru þessir menn heiðraðir: [[Adolf Magnússon]] frá Verðanda,
Þá voru þessir menn heiðraðir: Adolf Magnússon frá Verðanda,
[Helgi Sigmarsson] frá Jötni og [[Valgeir Sveinsson]]frá Vélstjórafélagi Vestmannaeyja.<br>
Helgi Sigmarsson frá Jötni og Valgeir Sveinssonfrá Vélstjórafélagi Vestmannaeyja.<br>
Björgunarskóli sjómanna sendi áhöfn Herjólfs viðurkenningu fyrir björgunaræfingar og öryggisrækt. Enn fremur fékk [[Guðmundur VE]] viðurkenningu frá Siglingamálastofnun ríkisins fyrir fyrirmyndarumgengni um skip og öryggisbúnað um borð.
Björgunarskóli sjómanna sendi áhöfn Herjólfs viðurkenningu fyrir björgunaræfingar og öryggisrækt. Enn fremur fékk [[Guðmundur VE]] viðurkenningu frá Siglingamálastofnun ríkisins fyrir fyrirmyndarumgengni um skip og öryggisbúnað um borð.


{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}
1.368

breytingar

Leiðsagnarval