„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1995/ Minning látinna“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 12: Lína 12:
Afi var af kynslóðinni sem þurfti að hafa fyrir hlutunum. Þessari kynslóð tókst með samheldni að búa til umhverfi sem við njótum í dag. Afi hafði traustan félaga sér við hlið þar sem amma var. Það hefur örugglega ekki verið létt hlutverk að gæta bús og barna þegar fyrirvinnan var alltaf úti í sjó og ekki í símasambandi eins og nú er.<br>
Afi var af kynslóðinni sem þurfti að hafa fyrir hlutunum. Þessari kynslóð tókst með samheldni að búa til umhverfi sem við njótum í dag. Afi hafði traustan félaga sér við hlið þar sem amma var. Það hefur örugglega ekki verið létt hlutverk að gæta bús og barna þegar fyrirvinnan var alltaf úti í sjó og ekki í símasambandi eins og nú er.<br>
Við höfum öll misst mikið en amma þó mest. Afi er nú kominn til feðra sinna. Þar mun hann vaka yfir okkur og þar hittir hann Sigga á ný. Þó missirinn sé okkur öllum sár, þá lifa minningarnar, minningar sem við gleymum aldrei. Afi var farsæll, traustur og trúr sínu starfi. Þannig mun ég minnast hans.<br>
Við höfum öll misst mikið en amma þó mest. Afi er nú kominn til feðra sinna. Þar mun hann vaka yfir okkur og þar hittir hann Sigga á ný. Þó missirinn sé okkur öllum sár, þá lifa minningarnar, minningar sem við gleymum aldrei. Afi var farsæll, traustur og trúr sínu starfi. Þannig mun ég minnast hans.<br>
::::::::::::'''Einar Sveinn Ólafsson'''
'''Einar Sveinn Ólafsson'''


'''Sigurður Helgi Sveinsson'''<br>
'''Sigurður Helgi Sveinsson'''<br>
Lína 301: Lína 301:
'''F. 18. júní 1921 - D. 10. október 1994.'''
'''F. 18. júní 1921 - D. 10. október 1994.'''


[[Högni Magnússon|Högni]] var fæddur í Vestmannaeyjum hinn 18. júní 1921, sonur hjónanna Ingigerðar Bjarnadóttur og Magnúsar Árnasonar sem bjuggu að Lágafelli við Vestmannabraut. Var Högni og fjölskyldan ætíð kennd við það hús.<br>
[[Högni Magnússon|Högni]] var fæddur í Vestmannaeyjum hinn 18. júní 1921, sonur hjónanna Ingigerðar Bjarnadóttur og Magnúsar Árnasonar sem bjuggu að [[Lágafell|Lágafelli]] við Vestmannabraut. Var Högni og fjölskyldan ætíð kennd við það hús.<br>
Högni var yngstur fimm systkina sem eru nú öll látin. Hann hóf ungur sjómennsku og var á sjónum fram undir fimmtugt. Högni hafði þá stundað sjóinn í um aldarfjórðung, í fyrstu á bátum og síðar á togurum frá Vestmannaeyjum. Hann var m.a. á Sjöstjörnunni með Ásmundi Friðrikssyni frá Löndum og vetrarvertíðina 1945 á Kristbjörgu með Ingvari Gíslasyni á Haukabergi. Eftir það fór Högni á togarann Helgafell VE 32 sem útgerðarfélagið Sæfell hf. keypti frá Hafnarfirði haustið 1945 og gerði út frá Vestmannaeyjum í nokkur ár, en útgerð togarans lauk 1948. Þetta var gamall síðutogari sem hét áður Surprise GK 4, smíðaður árið 1920 og var gufuskip eins og allir gömlu togararnir.<br>
Högni var yngstur fimm systkina sem eru nú öll látin. Hann hóf ungur sjómennsku og var á sjónum fram undir fimmtugt. Högni hafði þá stundað sjóinn í um aldarfjórðung, í fyrstu á bátum og síðar á togurum frá Vestmannaeyjum. Hann var m.a. á [[Sjöstjarnarn VE|Sjöstjörnunni]] með [[Ásmundur Friðriksson|Ásmundi Friðrikssyni]] frá Löndum og vetrarvertíðina 1945 á Kristbjörgu með Ingvari Gíslasyni á Haukabergi. Eftir það fór Högni á togarann Helgafell VE 32 sem útgerðarfélagið Sæfell hf. keypti frá Hafnarfirði haustið 1945 og gerði út frá Vestmannaeyjum í nokkur ár, en útgerð togarans lauk 1948. Þetta var gamall síðutogari sem hét áður Surprise GK 4, smíðaður árið 1920 og var gufuskip eins og allir gömlu togararnir.<br>
Ég man eftir Högna á Lágafelli á nýsköpunartogaranum Bjarnarey VE 11 sem kom til Eyja um miðjan mars 1948. Þeir voru þar samskipa bræðurnir Ottó og Högni, en Ottó var vélstjóralærður og kyndari um borð.
Ég man eftir Högna á Lágafelli á nýsköpunartogaranum [[Bjarnarey VE 11]] sem kom til Eyja um miðjan mars 1948. Þeir voru þar samskipa bræðurnir Ottó og Högni, en Ottó var vélstjóralærður og kyndari um borð.
Högni var síðar með Kristni Pálssyni á Berg og var á elsta Berg þegar hann fórst 6. desember 1962 út af Snæfellsnesi. Mannbjörg varð en þar mátti vart tæpara standa þegar Vestmannaeyjabáturinn Halkion undir skipstjórn Stefáns Stefánssonar í Gerði bjargaði áhöfninni.<br>
Högni var síðar með Kristni Pálssyni á [[Bergur VE|Berg]] og var á elsta Berg þegar hann fórst 6. desember 1962 út af Snæfellsnesi. Mannbjörg varð en þar mátti vart tæpara standa þegar Vestmannaeyjabáturinn
[[Halkion VE|Halkion]] undir skipstjórn  
[[Stefán Stefánsson|Stefáns Stefánssonar]] í Gerði bjargaði áhöfninni.<br>
Eftir að Högni kom í land vann hann við netagerð, m.a. í Net hf. og á netaverkstæði Einars Sigurðssonar í gömlu Austurbúðinni, eða Fram eins og það hús var einnig nefnt.<br>
Eftir að Högni kom í land vann hann við netagerð, m.a. í Net hf. og á netaverkstæði Einars Sigurðssonar í gömlu Austurbúðinni, eða Fram eins og það hús var einnig nefnt.<br>
Högni á Lágafelli tók alla tíð virkan þátt í störfum sjómannasamtakanna í Vestmannaeyjum. Hann sat í stjórn Sjómannafélagsins Jötuns um árabil, bæði í trúnaðarráði og í stjórn; fyrst í trúnaðarráði og í varastjórn frá 1962. Árið 1968 var hann kjörinn í aðalstjórn Jötuns sem gjaldkeri og gegndi því embætti fram til aðalfundar í janúar 1976. Högni var þá fluttur með fjölskyldu sína til Reykjavíkur eins og svo margur Vestmanneyingur í eldgosinu 1973. En þetta sýnir vel hvert traust félagarnir sýndu honum.
Högni á Lágafelli tók alla tíð virkan þátt í störfum sjómannasamtakanna í Vestmannaeyjum. Hann sat í stjórn Sjómannafélagsins Jötuns um árabil, bæði í trúnaðarráði og í stjórn; fyrst í trúnaðarráði og í varastjórn frá 1962. Árið 1968 var hann kjörinn í aðalstjórn Jötuns sem gjaldkeri og gegndi því embætti fram til aðalfundar í janúar 1976. Högni var þá fluttur með fjölskyldu sína til Reykjavíkur eins og svo margur Vestmanneyingur í eldgosinu 1973. En þetta sýnir vel hvert traust félagarnir sýndu honum.
Högni var fulltrúi Sjómannafélagsins í sjómannadagsráði Vestmannaeyja og í ritnefnd Sjómannadagsblaðs Vestmanaeyja árið 1957 og 1958. Árin 1960 og 1961 var hann ritstjóri og ábyrgðarmaður Sjómannadagsblaðsins ásamt Jóni Bondó Pálssyni og árið 1962 með Guðjóni Pálssyni og Hauki Kristjánssyni.<br>
Högni var fulltrúi Sjómannafélagsins í sjómannadagsráði Vestmannaeyja og í ritnefnd Sjómannadagsblaðs Vestmannaeyja árið 1957 og 1958. Árin 1960 og 1961 var hann ritstjóri og ábyrgðarmaður Sjómannadagsblaðsins ásamt Jóni Bondó Pálssyni og árið 1962 með Guðjóni Pálssyni og Hauki Kristjánssyni.<br>
Eftir að Högni fluttist til Reykjavíkur árið 1973 hóf hann störf hjá Almennum tryggingum hf. og Alþýðusambandi Íslands og starfaði þar fram yfir sjötugt.<br>
Eftir að Högni fluttist til Reykjavíkur árið 1973 hóf hann störf hjá Almennum tryggingum hf. og Alþýðusambandi Íslands og starfaði þar fram yfir sjötugt.<br>
Högni kvæntist Kristínu Magnúsdóttur frá Skinnalóni á Melrakkasléttu árið 1953. Þau eignuðust tvo syni, Einar Ottó og Magnús Hörð, og er Einar Ottó búsettur í Vestmannaeyjum.<br>
Högni kvæntist Kristínu Magnúsdóttur frá Skinnalóni á Melrakkasléttu árið 1953. Þau eignuðust tvo syni, Einar Ottó og Magnús Hörð, og er Einar Ottó búsettur í Vestmannaeyjum.<br>
Lína 314: Lína 316:
Hin síðari árin átti Högni við erfiðan hjartasjúkdóm að stríða og var mjög alvarlega veikur þó að hann kæmist aftur til nokkurrar heilsu með dugnaði og viljastyrk. Hinn 10. október sl. fékk hann skyndilega hjartaáfall sem lagði hann að velli þar sem hann var í heimsókn hjá kærum sonarsyni í Eyjafjallasveit.
Hin síðari árin átti Högni við erfiðan hjartasjúkdóm að stríða og var mjög alvarlega veikur þó að hann kæmist aftur til nokkurrar heilsu með dugnaði og viljastyrk. Hinn 10. október sl. fékk hann skyndilega hjartaáfall sem lagði hann að velli þar sem hann var í heimsókn hjá kærum sonarsyni í Eyjafjallasveit.
Með Högna á Lágafelli kveðja sjómenn í Vestmannaeyjum góðan samherja sem var lengi í forystusveit þeirra. Blessuð sé minning hans.<br>
Með Högna á Lágafelli kveðja sjómenn í Vestmannaeyjum góðan samherja sem var lengi í forystusveit þeirra. Blessuð sé minning hans.<br>
::::::::::'''G.Á.E.'''
'''G.Á.E.'''


'''Halldór Páll Stefánsson'''<br>
'''Halldór Páll Stefánsson'''<br>
Lína 320: Lína 322:


Mig langar að minnast nokkrum orðum vinar og félaga, Halldórs P. Stefánssonar, sem fórst af slysförum í Ólafsvík 1. apríl 1995.<br>
Mig langar að minnast nokkrum orðum vinar og félaga, Halldórs P. Stefánssonar, sem fórst af slysförum í Ólafsvík 1. apríl 1995.<br>
Halldór var frá Mörk, fæddist 11. nóvember 1948. Foreldrar hans voru Ása Guðrún Jónsdóttir og Stefán Kristvin Pálsson sem lést af slysförum 5. janúar 1965.<br>
Halldór var frá [[Mörk]], fæddist 11. nóvember 1948. Foreldrar hans voru [[Ása Guðrún Jónsdóttir]] og [[Stefán Kristvin Pálsson]] sem lést af slysförum 5. janúar 1965.<br>
Ég fékk fréttina um slysið í Ólafsvík í gegnum síma snemma morguns og sló á mig óhug því þarna sá ég á eftir góðum vin og félaga sem var enn í blóma lífsins. Hann eins og aðrir sjómenn vinna oft við erfiðar og hættulegar aðstæður og það sannaðist þarna að hætturnar liggja víða. Oftast tengja menn slys á sjó við það þegar skip eru úti á rúmsjó, en því fylgir einnig hætta þegar sjómenn þurfa að fara um borð í skip sín í alls konar veðrum við erfið skilyrði.<br>
Ég fékk fréttina um slysið í Ólafsvík í gegnum síma snemma morguns og sló á mig óhug því þarna sá ég á eftir góðum vin og félaga sem var enn í blóma lífsins. Hann eins og aðrir sjómenn vinna oft við erfiðar og hættulegar aðstæður og það sannaðist þarna að hætturnar liggja víða. Oftast tengja menn slys á sjó við það þegar skip eru úti á rúmsjó, en því fylgir einnig hætta þegar sjómenn þurfa að fara um borð í skip sín í alls konar veðrum við erfið skilyrði.<br>
Halldór stundaði sjó mest alla starfsævi sína, lengst af á Hugin VE 55. Ég var þeirra gæfu aðnjótandi að vera til sjós með Dóra eins og við félagarnir kölluðum hann, en jafnan var hann kenndur við húsið Mörk þar sem hann ólst upp.<br>
Halldór stundaði sjó mest alla starfsævi sína, lengst af á [[Huginn VE 55]]. Ég var þeirra gæfu aðnjótandi að vera til sjós með Dóra eins og við félagarnir kölluðum hann, en jafnan var hann kenndur við húsið Mörk þar sem hann ólst upp.<br>
Ég byrjaði á Hugin árið 1972, en þegar útgerðin keypti nýjan Hugin árið 1975 sneri Dóri aftur um borð en hann hafði stundað vinnu í Noregi um nokkurn tíma, og þarna hófust okkar kynni.<br>
Ég byrjaði á Huginn árið 1972, en þegar útgerðin keypti nýjan Huginn árið 1975 sneri Dóri aftur um borð en hann hafði stundað vinnu í Noregi um nokkurn tíma, og þarna hófust okkar kynni.<br>
Það var mjög gott að umgangast Dóra og það var alveg sama hvað hann var beðinn um að gera, hann brást alltaf bæði fljótt og vel við. Það var eitt af einkennum hans að honum fannst svo sjálfsagt að ganga í öll störf og var víkingur til vinnu.<br>
Það var mjög gott að umgangast Dóra og það var alveg sama hvað hann var beðinn um að gera, hann brást alltaf bæði fljótt og vel við. Það var eitt af einkennum hans að honum fannst svo sjálfsagt að ganga í öll störf og var víkingur til vinnu.<br>
Dóri var hvers manns hugljúfi, og það var oft líflegt um borð því þegar sá gállinn var á honum átti hann það til að æsa menn upp og var laginn við að vera ósammála mönnum til að fá umræður. Hann hafði gaman af því að koma inn í eldhús til að æsa kokkinn upp en ég var kokkur. Ég verð að viðurkenna að honum tókst það stundum. En það var segin saga að eftir stutta stund kom hann aftur eins og ekkert hefði í skorist og spurði hvort hann ætti ekki að vaska upp fyrir mig. Þetta er aðeins brot af því sem kemur upp í hugann þegar ég rifja upp samveruna með Dóra.<br>
Dóri var hvers manns hugljúfi, og það var oft líflegt um borð því þegar sá gállinn var á honum átti hann það til að æsa menn upp og var laginn við að vera ósammála mönnum til að fá umræður. Hann hafði gaman af því að koma inn í eldhús til að æsa kokkinn upp en ég var kokkur. Ég verð að viðurkenna að honum tókst það stundum. En það var segin saga að eftir stutta stund kom hann aftur eins og ekkert hefði í skorist og spurði hvort hann ætti ekki að vaska upp fyrir mig. Þetta er aðeins brot af því sem kemur upp í hugann þegar ég rifja upp samveruna með Dóra.<br>
Leiðir okkar skildu á sjónum. Ég hef oft síðan hugsað til hans og saknað þar góðs vinar. Dóri var einstakt snyrtimenni og var alltaf reiðubúinn að hjálpa mér við tiltektir og þrifnað og hafa fáir sem ég hef verið með til sjós komist með tærnar þar sem hann hafði hælana í þeim efnum. Þetta eru eiginleikar sem ég, kokkurinn um borð, kunni að meta.<br>
Leiðir okkar skildu á sjónum. Ég hef oft síðan hugsað til hans og saknað þar góðs vinar. Dóri var einstakt snyrtimenni og var alltaf reiðubúinn að hjálpa mér við tiltektir og þrifnað og hafa fáir sem ég hef verið með til sjós komist með tærnar þar sem hann hafði hælana í þeim efnum. Þetta eru eiginleikar sem ég, kokkurinn um borð, kunni að meta.<br>
Ég votta Ásu, móður hans, systkinum og öðrum ættingjum mína dýpstu samúð. Dóri var stoð og stytta móður sinnar og missir hennar er mikill. Ég vona að góður Guð veiti þeim styrk í sorginni en ég veit að minningar þeirra um góðan son, bróður og frænda mun létta þeim byrði sorgarinnar.<br>
Ég votta Ásu, móður hans, systkinum og öðrum ættingjum mína dýpstu samúð. Dóri var stoð og stytta móður sinnar og missir hennar er mikill. Ég vona að góður Guð veiti þeim styrk í sorginni en ég veit að minningar þeirra um góðan son, bróður og frænda mun létta þeim byrði sorgarinnar.<br>
::::::::'''Páll S. Grétarsson'''
'''Páll S. Grétarsson'''


{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
1.368

breytingar

Leiðsagnarval