„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1995/ Loðnan - skrýtinn og skondinn fiskur“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: '''Hafsteinn Guðfinnsson og Gísli Gíslason''' <big><big>'''Loðnan - skrýtinn og skondinn fiskur'''</big></big> '''INNGANGUR'''<br> Loðnan er um margt sérkennilegur fiskur. He...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 11: Lína 11:


'''GÖNGUR LOÐNUNNAR VIÐ ÍSLAND'''<br>
'''GÖNGUR LOÐNUNNAR VIÐ ÍSLAND'''<br>
Frá vori og fram á haust heldur ókynþroska loðna sig aðallega norðan Íslands en gengur að sumarlagi norður á bóginn í ætisleit. Gengur hún þá inn í grænlensku fiskveiðilögsöguna og allt norður og vestur fyrir Jan Mayen og til baka inn í norsku lögsöguna og inn á hafsvæði norður af Íslandi þegar fer að hausta (mynd 1). Á þessari göngu er loðnan að leita sér ætis en það eru aðal¬lega svifdýr eins og krabbaflær, ljósáta, pílormar o.fl.<br>
Frá vori og fram á haust heldur ókynþroska loðna sig aðallega norðan Íslands en gengur að sumarlagi norður á bóginn í ætisleit. Gengur hún þá inn í grænlensku fiskveiðilögsöguna og allt norður og vestur fyrir Jan Mayen og til baka inn í norsku lögsöguna og inn á hafsvæði norður af Íslandi þegar fer að hausta (mynd 1). Á þessari göngu er loðnan að leita sér ætis en það eru aðallega svifdýr eins og krabbaflær, ljósáta, pílormar o.fl.<br>
Er hausta tekur fer loðnan að undirbúa hrygningargöngu sína á hrygningarsvæðin sem eru sunnan og vestan við Ísland, frá Hornafirði vestur í Breiðafjörð. Sá hluti stofnsins sem verður kynþroska hópar sig saman og byrjar hrygningargöngu sína á svæðunum norðan Íslands. Þar þéttir loðnan sig gjarnan í torfur sem síðan synda austur með Norðurlandi og með djúpkantinum suður með Austurlandi. Síðla í desember er hrygningargangan oft úti af Melrakkasléttu eða við Langanes en í janúar í djúpkantinum undan Austfjörðum. Á þessari gönguleið er loðnan í mjög köldum sjó, gjarnan 0-2° C. Fyrir sunnan land er hinsvegar sjór sem er með mun hærra hitastig (5-6° C). Við SA-land mætast því kaldur sjór austanlands og heitur sjór sunnanlands og á þessu svæði verða því mjög skörp hitaskil. Áður en loðnan getur gengið upp á grunnin við Stokksnes verður hún því að venja sig við hitabreytinguna og komast gegnum hitaskilin. Þetta gerir loðnan annað hvort með því að fara í gegnum hitaskilin við SA-land á 7 til 14 dögum og komast þannig beint upp á grunnin við Stokksnes eða með því að dýpka á sér og synda djúpt suðaustur eða suður af landinu og síðan til vesturs og smám saman mjaka sér í hlýrri sjó. En þá er eins víst að hún komi ekki upp á grunnið fyrr en við Ingólfshöfða eða jafnvel enn vestar við Suðurströndina. Rétt er einnig að geta þess að einstaka sinnum koma hrygningargöngur fyrir Vestfirði inn á Breiðafjörð og Faxaflóa. Eru þær kallaðar vesturgöngur til aðgreiningar frá göngum sem koma austan að. Dæmi eru um að slík vesturganga hafi gengið suður fyrir Reykjanes, upp undir Krísuvíkurberg og austur fyrir Grindavík eins og gerðist árið 1980.
Er hausta tekur fer loðnan að undirbúa hrygningargöngu sína á hrygningarsvæðin sem eru sunnan og vestan við Ísland, frá Hornafirði vestur í Breiðafjörð. Sá hluti stofnsins sem verður kynþroska hópar sig saman og byrjar hrygningargöngu sína á svæðunum norðan Íslands. Þar þéttir loðnan sig gjarnan í torfur sem síðan synda austur með Norðurlandi og með djúpkantinum suður með Austurlandi. Síðla í desember er hrygningargangan oft úti af Melrakkasléttu eða við Langanes en í janúar í djúpkantinum undan Austfjörðum. Á þessari gönguleið er loðnan í mjög köldum sjó, gjarnan 0-2° C. Fyrir sunnan land er hinsvegar sjór sem er með mun hærra hitastig (5-6° C). Við SA-land mætast því kaldur sjór austanlands og heitur sjór sunnanlands og á þessu svæði verða því mjög skörp hitaskil. Áður en loðnan getur gengið upp á grunnin við Stokksnes verður hún því að venja sig við hitabreytinguna og komast gegnum hitaskilin. Þetta gerir loðnan annað hvort með því að fara í gegnum hitaskilin við SA-land á 7 til 14 dögum og komast þannig beint upp á grunnin við Stokksnes eða með því að dýpka á sér og synda djúpt suðaustur eða suður af landinu og síðan til vesturs og smám saman mjaka sér í hlýrri sjó. En þá er eins víst að hún komi ekki upp á grunnið fyrr en við Ingólfshöfða eða jafnvel enn vestar við Suðurströndina. Rétt er einnig að geta þess að einstaka sinnum koma hrygningargöngur fyrir Vestfirði inn á Breiðafjörð og Faxaflóa. Eru þær kallaðar vesturgöngur til aðgreiningar frá göngum sem koma austan að. Dæmi eru um að slík vesturganga hafi gengið suður fyrir Reykjanes, upp undir Krísuvíkurberg og austur fyrir Grindavík eins og gerðist árið 1980.


Lína 46: Lína 46:


'''NIÐURLAG'''<br>
'''NIÐURLAG'''<br>
Eins og að framan greinir eru það sveiflur í veiðum og vinnslu sem hafa einkennt loðnuveiðarnar síðustu áratugi. Titill þessarar greinar er „Loðnan, skrýtinn og skondinn fiskur". Víst er að loðnan heldur áfram að koma mönnum á óvart. Það er við hæfi að ljúka þessari grein á orðum ónefnds útgerðarmanns hér í Eyjum sem hann viðhafði eitt sinn þegar hann í angist sinni beið eftir að loðnan gæfi sig: „Iss, þessi fiskur er eins og kvenfólk, það er ekkert hægt að stóla á þetta, en samt eru allir að eltast við þetta."
Eins og að framan greinir eru það sveiflur í veiðum og vinnslu sem hafa einkennt loðnuveiðarnar síðustu áratugi. Titill þessarar greinar er „Loðnan, skrýtinn og skondinn fiskur.Víst er að loðnan heldur áfram að koma mönnum á óvart. Það er við hæfi að ljúka þessari grein á orðum ónefnds útgerðarmanns hér í Eyjum sem hann viðhafði eitt sinn þegar hann í angist sinni beið eftir að loðnan gæfi sig: „Iss, þessi fiskur er eins og kvenfólk, það er ekkert hægt að stóla á þetta, en samt eru allir að eltast við þetta.


'''HEIMILDIR:'''<br>
'''HEIMILDIR:'''<br>
1.368

breytingar

Leiðsagnarval