„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1993/Vestmannaeyjaflotinn og eldgosið 1973“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 13: Lína 13:
Sjálfa gosnóttina fóru 4.300 til 4.500 manns með bátunum til lands en strax í upphafi eldgossins var ekki talið forsvaranlegt annað en að allir bæjarbúar yfirgæfu umsvifalaust bæinn og fluttir til lands. Um nóttina voru gefin út ströng fyrirmæli þar að lútandi.<br>
Sjálfa gosnóttina fóru 4.300 til 4.500 manns með bátunum til lands en strax í upphafi eldgossins var ekki talið forsvaranlegt annað en að allir bæjarbúar yfirgæfu umsvifalaust bæinn og fluttir til lands. Um nóttina voru gefin út ströng fyrirmæli þar að lútandi.<br>
Margir bátarnir létu úr höfn yfirfullir af fólki, en allt fór vel. Það má sérstakt teljast að engin slys eða óhöpp urðu á fólki þessa nótt.<br>
Margir bátarnir létu úr höfn yfirfullir af fólki, en allt fór vel. Það má sérstakt teljast að engin slys eða óhöpp urðu á fólki þessa nótt.<br>
Sem dæmi um fjölda fólks með sumum bátunum má geta þess að með m/b [[Gjafar VE-300|Gjafari VE 300, um þrjú hundruð lesta bát, fóru 430 manns. Þetta glæsilega skip, afburðasjóskip og mikið aflaskip undir stjórn [[Rafn Kristjánsson|Rafns heitins Kristjánssonar]], fórst síðar á vertíðinni 1973 við innsiglinguna til Grindavíkur, en mannbjörg varð. Í bók minni „Vestmannaeyjar—Byggð og eldgos“ sem hér er stuðst við segir m.a. um þessa ferð með m/b Gjafari:<br>
Sem dæmi um fjölda fólks með sumum bátunum má geta þess að með m/b [[Gjafar VE-300|Gjafari VE 300]], um þrjú hundruð lesta bát, fóru 430 manns. Þetta glæsilega skip, afburðasjóskip og mikið aflaskip undir stjórn [[Rafn Kristjánsson|Rafns heitins Kristjánssonar]], fórst síðar á vertíðinni 1973 við innsiglinguna til Grindavíkur, en mannbjörg varð. Í bók minni „Vestmannaeyjar—Byggð og eldgos“ sem hér er stuðst við segir m.a. um þessa ferð með m/b Gjafari:<br>
„Það er undravert, hve margt fólk komst með bátnum. Þar var fólk í hverjum kima. Uppstilling fjala í lestinni, sem hólfa hana niður, var tekin í burtu og síðan hópaðist fólkið ofan í lest. Fólk var í borðsal, í göngum, klefum aftur í og fram í. Á aðalþilfari, bátaþilfari og í nótakassa stóð hópur fólks.“<br>
„Það er undravert, hve margt fólk komst með bátnum. Þar var fólk í hverjum kima. Uppstilling fjala í lestinni, sem hólfa hana niður, var tekin í burtu og síðan hópaðist fólkið ofan í lest. Fólk var í borðsal, í göngum, klefum aftur í og fram í. Á aðalþilfari, bátaþilfari og í nótakassa stóð hópur fólks.“<br>
[[Guðjón Herjólfsson]] frá [[Einland|Einlandi]], sem var einn farþega, lýsti ferðinni til Þorlákshafnar þannig: „Við stóðum uppi á bátapalli, og þar stóð fólk eins þétt og komst. Við stóðum svo þétt saman, að enginn gat hreyft sig alla leiðina til Þorlákshafnar, en ferðin þangað tók rúma fjóra tíma. Það sem hjálpaði var lognið, en það var sjóveikiveður og þungur sjór. Á aðalþilfari var fullt af fólki, en sem betur fer var engin ágjöf. Gjafar var kominn til Þorlákshafnar klukkan rúmlega sjö um morguninn.“
[[Guðjón Herjólfsson]] frá [[Einland|Einlandi]], sem var einn farþega, lýsti ferðinni til Þorlákshafnar þannig: „Við stóðum uppi á bátapalli, og þar stóð fólk eins þétt og komst. Við stóðum svo þétt saman, að enginn gat hreyft sig alla leiðina til Þorlákshafnar, en ferðin þangað tók rúma fjóra tíma. Það sem hjálpaði var lognið, en það var sjóveikiveður og þungur sjór. Á aðalþilfari var fullt af fólki, en sem betur fer var engin ágjöf. Gjafar var kominn til Þorlákshafnar klukkan rúmlega sjö um morguninn.“
Lína 25: Lína 25:
Frá 29. janúar var farþegaskipið Gullfoss til taks við Vestmannaeyjar og lá á ytri höfninni eða innan við [[Eiði]]. Hinn 3. febrúar flutti skipið 300 örþreytta björgunarliða til Reykjavíkur. Þeir höfðu komið til björgunarstarfa til Eyja um viku eftir að gosið hófst.<br>
Frá 29. janúar var farþegaskipið Gullfoss til taks við Vestmannaeyjar og lá á ytri höfninni eða innan við [[Eiði]]. Hinn 3. febrúar flutti skipið 300 örþreytta björgunarliða til Reykjavíkur. Þeir höfðu komið til björgunarstarfa til Eyja um viku eftir að gosið hófst.<br>
Eftir að þessum fólks- og búslóðaflutningum lauk tók við ein erfiðasta vetrarvertíð sem hafði komið í manna minnum með stórviðrum og skipssköðum í febrúar.<br>
Eftir að þessum fólks- og búslóðaflutningum lauk tók við ein erfiðasta vetrarvertíð sem hafði komið í manna minnum með stórviðrum og skipssköðum í febrúar.<br>
Um þessa flutninga skrifaði [[Steingrímur Pálsson]], þá blaðamaður á Tímanum, hinn 1. febrúar: „Sjómennirnir á Vestmannaeyjabátunum hafa unnið afreksverk, sem ekki hefur mjög verið á lofti haldið, við björgun verðmæta, sem væru í hættu úti í Eyjum af völdum vikurregns, ef atorku þeirra og þrautseigj;: hefði ekki notið við. Þessir menn hafa hvorki notið svefns né hvíldar og bátar þeirra hafa aldrei stöðvazt, nema meðan beðið var fermingar og affermingar. Skipstjórnarmenn og vélstjórar sem og raunar hásetar eru nú gersamlega úrvinda af svefnleysi og þreytu eftir margra sólarhringa vöku og vinnu og flestir að niðurlotum komnir, þótt ekki hafi þeir látið neinn bilbug á sér finna.“
Um þessa flutninga skrifaði [[Steingrímur Pálsson]], þá blaðamaður á Tímanum, hinn 1. febrúar: „Sjómennirnir á Vestmannaeyjabátunum hafa unnið afreksverk, sem ekki hefur mjög verið á lofti haldið, við björgun verðmæta, sem væru í hættu úti í Eyjum af völdum vikurregns, ef atorku þeirra og þrautseigju: hefði ekki notið við. Þessir menn hafa hvorki notið svefns né hvíldar og bátar þeirra hafa aldrei stöðvazt, nema meðan beðið var fermingar og affermingar. Skipstjórnarmenn og vélstjórar sem og raunar hásetar eru nú gersamlega úrvinda af svefnleysi og þreytu eftir margra sólarhringa vöku og vinnu og flestir að niðurlotum komnir, þótt ekki hafi þeir látið neinn bilbug á sér finna.“
Á fyrstu mánuðum eldgossins dreifðust Vestmanneyingar um allt land, en bátarnir lönduðu á vertíðinni í verstöðvum og höfnum á suðvesturhorni landsins. Hjá sjómönnum bátanna var vetrarvertíðin 1973 ógæftasöm og erfið, en þegar í land kom beið margra heimilismanna verbúðalíf fjarri fjölskyldum sínum.
Á fyrstu mánuðum eldgossins dreifðust Vestmanneyingar um allt land, en bátarnir lönduðu á vertíðinni í verstöðvum og höfnum á suðvesturhorni landsins. Hjá sjómönnum bátanna var vetrarvertíðin 1973 ógæftasöm og erfið, en þegar í land kom beið margra heimilismanna verbúðalíf fjarri fjölskyldum sínum.
Öllum Vestmanneyingum var veturinn 1973 ákaflega erfiður og langur.<br>
Öllum Vestmanneyingum var veturinn 1973 ákaflega erfiður og langur.<br>
1.368

breytingar

Leiðsagnarval