„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1993/Íslensk skip“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 14: Lína 14:
Jón Björnsson er sonur hjónanna [[Ingibjörg Ólafsdóttir|Ingibjargar Ólafsdóttur]] og [[Björn Bjarnason|Björns Bjarnasonar]] vélstjóra og útgerðarmanns sem bjuggu alla sína tíð í [[Bólstaðarhlíð]] við Heimagötu og voru ætíð kennd við það hús. Bólstaðarhlíð var fallegt hús og stóð við torgið norðan við [[Garðshorn]] þar sem ný og snotur hús hafa nú risið, austan við hús Sjálfstæðismanna í Eyjum sem nefnist [[Ásgarður]]. Bólstaðahlíð eyðilagðist í eldgosinu 1973.<br>
Jón Björnsson er sonur hjónanna [[Ingibjörg Ólafsdóttir|Ingibjargar Ólafsdóttur]] og [[Björn Bjarnason|Björns Bjarnasonar]] vélstjóra og útgerðarmanns sem bjuggu alla sína tíð í [[Bólstaðarhlíð]] við Heimagötu og voru ætíð kennd við það hús. Bólstaðarhlíð var fallegt hús og stóð við torgið norðan við [[Garðshorn]] þar sem ný og snotur hús hafa nú risið, austan við hús Sjálfstæðismanna í Eyjum sem nefnist [[Ásgarður]]. Bólstaðahlíð eyðilagðist í eldgosinu 1973.<br>
Ingibjörg í Bólstaðarhlíð var sérstök garðræktarkona og við Bólstaðarhlíð var fagur blómagarður sem vakti athygli og aðdáun allra sem fengu um hinar fornu Vilborgarstaðatraðir þar sem vegurinn lá forðum daga austur að [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]] og [[Kirkjubær|Kirkjubæ]] og nefndur var [[Austurvegur]]. Ingibjörg í Bólstaðarhlíð var ættuð frá Eyvindarholti undir Eyjafjöllum, fædd 12. apríl 1895. Hún var dulræn og vel gefin kona sem bar með sér hlýju og alúð. Ingibjörg andaðist árið 1976.<br>
Ingibjörg í Bólstaðarhlíð var sérstök garðræktarkona og við Bólstaðarhlíð var fagur blómagarður sem vakti athygli og aðdáun allra sem fengu um hinar fornu Vilborgarstaðatraðir þar sem vegurinn lá forðum daga austur að [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]] og [[Kirkjubær|Kirkjubæ]] og nefndur var [[Austurvegur]]. Ingibjörg í Bólstaðarhlíð var ættuð frá Eyvindarholti undir Eyjafjöllum, fædd 12. apríl 1895. Hún var dulræn og vel gefin kona sem bar með sér hlýju og alúð. Ingibjörg andaðist árið 1976.<br>
Björn Bjarnason var fæddur að Ysta-Skála undir Eyjafjöllum 3. mars 1893. Það fer því vel á því að minnast hans og þeirra hjóna með nokkrum orðum í Sjómannadagsblaðinu þegar öld er liðin frá fæðingu Björns, svo drjúgan skerf lagði hann til Vestmannaeyja og þá sérstaklega menntunar vélstjóra í Eyjum. Foreldrar hans voru [[Halldóra Jónsdóttir (Hlaðbæ)|Halldóra Jónsdóttir]] og [[Bjarni Einarsson (Hlaðbæ)|Bjarni Einarsson]] sem fluttust til Vestmannaeyja um aldamótin. Þau bjuggu alla sína búskapartíð í [[Hlaðbær|Hlaðbæ]] og voru ætíð kennd við þann bæ. Björn átti ásamt [[Eiríkur Ásmundsson|Eiríki Ásbjörnssyni]] vélbátinn [[Emma VE-219|Emmu VE 219]] og var Björn vélstjóri á bátnum. Björn í Bólstaðarhlíð var mjög fær vélstjóri og prófdómari og kennari á fjölmörgum vélstjóranámskeiðum. Hann var einstaklega skemmtilegur maður, hagmæltur og síkátur, bamgóður og mannbætandi. Faðir minn, [[Eyjólfur Gíslason]] frá [[Bessastaðir|Bessastööum]] í Vestmannaeyjum, var samfleytt í níu vetrarvertíðir með Emmu og lengst af þeim tíma var Björn vélstjóri. Hann sagði að mörgum ágætismanninum hefði hann verið með til sjós, en að öðrum ólöstuðum bar hann mest lof á Björn og harmaði að þeir skyldu ekki hafa verið fyrr saman. Björn andaðist um aldur fram árið 1947, þá 54 ára gamall.<br>
Björn Bjarnason var fæddur að Ysta-Skála undir Eyjafjöllum 3. mars 1893. Það fer því vel á því að minnast hans og þeirra hjóna með nokkrum orðum í Sjómannadagsblaðinu þegar öld er liðin frá fæðingu Björns, svo drjúgan skerf lagði hann til Vestmannaeyja og þá sérstaklega menntunar vélstjóra í Eyjum. Foreldrar hans voru [[Halldóra Jónsdóttir (Hlaðbæ)|Halldóra Jónsdóttir]] og [[Bjarni Einarsson (Hlaðbæ)|Bjarni Einarsson]] sem fluttust til Vestmannaeyja um aldamótin. Þau bjuggu alla sína búskapartíð í [[Hlaðbær|Hlaðbæ]] og voru ætíð kennd við þann bæ. Björn átti ásamt [[Eiríkur Ásbjörnsson|Eiríki Ásbjörnssyni]] vélbátinn [[Emma VE-219|Emmu VE 219]] og var Björn vélstjóri á bátnum. Björn í Bólstaðarhlíð var mjög fær vélstjóri og prófdómari og kennari á fjölmörgum vélstjóranámskeiðum. Hann var einstaklega skemmtilegur maður, hagmæltur og síkátur, bamgóður og mannbætandi. Faðir minn, [[Eyjólfur Gíslason]] frá [[Bessastaðir|Bessastööum]] í Vestmannaeyjum, var samfleytt í níu vetrarvertíðir með Emmu og lengst af þeim tíma var Björn vélstjóri. Hann sagði að mörgum ágætismanninum hefði hann verið með til sjós, en að öðrum ólöstuðum bar hann mest lof á Björn og harmaði að þeir skyldu ekki hafa verið fyrr saman. Björn andaðist um aldur fram árið 1947, þá 54 ára gamall.<br>
Úr þannig jarðvegi og á þannig heimili ólst Jón í Bólstaðarhlíð upp í hópi margra systkina, en þau voru átta. Á vetrarvertíðum dvöldust í Bólstaðarhlíð, eins og var fyrr á tíð venja á flestum heimilum útvegsmanna í Vestmannaeyjum, auk þess margir vertíðarmenn sem voru sjómenn á Emmu eða unnu við aðgerðina í landi. Allt þetta fólk var á besta aldri og var oft glatt á hjalla í landlegum, dvalið við spil og leiki, en Björn alltaf hrókur alls fagnaðar og lét stundum fjúka í kviðlingum.<br>
Úr þannig jarðvegi og á þannig heimili ólst Jón í Bólstaðarhlíð upp í hópi margra systkina, en þau voru átta. Á vetrarvertíðum dvöldust í Bólstaðarhlíð, eins og var fyrr á tíð venja á flestum heimilum útvegsmanna í Vestmannaeyjum, auk þess margir vertíðarmenn sem voru sjómenn á Emmu eða unnu við aðgerðina í landi. Allt þetta fólk var á besta aldri og var oft glatt á hjalla í landlegum, dvalið við spil og leiki, en Björn alltaf hrókur alls fagnaðar og lét stundum fjúka í kviðlingum.<br>
Jón stundaði sjóinn á yngri árum og var einn fjögurra skipverja sem komust af þegar mb. [[Guðrún VE 163]] fórst inn af [[Ellirey]] hinn 23. febrúar á vetrarvertíðinni 1953. Þeir komust fjórir um borð í gúmmíbjörgunarbát sem rak stjórnlaust með skipbrotsmennina í aftakasuðaustan veðri upp í Landeyjasand, fram af bænum Hallgeirsey þar sem þótti ganga kraftaverki næst að þeir skyldu ná landi og komast lífs af í gegnum brimgarðinn. Jón Björnsson þekkir því vel þann vettvang sem hann er að skrifa og safna heimildum um í myndum og máli.<br>
Jón stundaði sjóinn á yngri árum og var einn fjögurra skipverja sem komust af þegar mb. [[Guðrún VE 163]] fórst inn af [[Ellirey]] hinn 23. febrúar á vetrarvertíðinni 1953. Þeir komust fjórir um borð í gúmmíbjörgunarbát sem rak stjórnlaust með skipbrotsmennina í aftakasuðaustan veðri upp í Landeyjasand, fram af bænum Hallgeirsey þar sem þótti ganga kraftaverki næst að þeir skyldu ná landi og komast lífs af í gegnum brimgarðinn. Jón Björnsson þekkir því vel þann vettvang sem hann er að skrifa og safna heimildum um í myndum og máli.<br>
1.368

breytingar

Leiðsagnarval