„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1993/Veiðiferð með Breka VE 61“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 5: Lína 5:
Það hefur verið fastur liður í sumarfríi undirritaðs síðan hann hóf störf í lögreglunni árið 1985 að fara eina veiðiferð á sjó. Yfirleitt hefur það komið í hlut mágs míns, [[Yngvi Sigurgeirsson|Yngva Sigurgeirssonar]] skipstjóra á „trollaranum“ Drífu ÁR 300, að aumka sig yfir kappann og taka hann með einn og einn túr á Drífuna þó að hann vissi það að ég hef eingöngu verið til sjós á loðnu- og netabátum og þekki ekkert til trollveiða. En eftir því sem árin liðu og sumarfríin í lögreglunni urðu fleiri sem notuð voru til að fara einn og einn túr á „trollara“ þá lærðist smátt og smátt að þekkja hina ýmsu hluta trollsins. Því miður gaf pilturinn sér aldrei tíma til að læra trollbætningu, svo ef það kom fyrir að trollið kom rifið upp þá var hann settur í nálakörfuna.<br>
Það hefur verið fastur liður í sumarfríi undirritaðs síðan hann hóf störf í lögreglunni árið 1985 að fara eina veiðiferð á sjó. Yfirleitt hefur það komið í hlut mágs míns, [[Yngvi Sigurgeirsson|Yngva Sigurgeirssonar]] skipstjóra á „trollaranum“ Drífu ÁR 300, að aumka sig yfir kappann og taka hann með einn og einn túr á Drífuna þó að hann vissi það að ég hef eingöngu verið til sjós á loðnu- og netabátum og þekki ekkert til trollveiða. En eftir því sem árin liðu og sumarfríin í lögreglunni urðu fleiri sem notuð voru til að fara einn og einn túr á „trollara“ þá lærðist smátt og smátt að þekkja hina ýmsu hluta trollsins. Því miður gaf pilturinn sér aldrei tíma til að læra trollbætningu, svo ef það kom fyrir að trollið kom rifið upp þá var hann settur í nálakörfuna.<br>
Þó að kunnáttan í trollbætningu væri engin þá var undirritaður búinn að ganga lengi með þann draum að komast sem háseti á togara. Sá draumur rættist sl. sumar hjá mér þegar ég var ráðinn á togarann Breka VE 61 sem háseti, einn túr sem átti að vera stuttur því búið var að ákveða að Breki færi í sína árlegu yfirhalningu í slipp eftir túrinn.<br>
Þó að kunnáttan í trollbætningu væri engin þá var undirritaður búinn að ganga lengi með þann draum að komast sem háseti á togara. Sá draumur rættist sl. sumar hjá mér þegar ég var ráðinn á togarann Breka VE 61 sem háseti, einn túr sem átti að vera stuttur því búið var að ákveða að Breki færi í sína árlegu yfirhalningu í slipp eftir túrinn.<br>
Það var mánudaginn 14. júlí sl. kl. 17 sem Breki sigldi úr höfn, framhjá [[Bjarnarey]], „Paradís“ Eyjanna, og áleiðis austur. Engar fiskifréttir lágu í loftinu og enginn um borð nema „karlinn“ vissi hvert átti að fara. Í fimmtán manna áhöfn Breka voru eftirtaldir: [[Sævar Brynjólfsson]] skipstjóri, [[Brynjólfur Garðarsson]] 1.  stýrimaður, [[Hjalti Hávarðsson]] 2. stýrimaður, [[Andrés Sigurðsson]] 3. stýrimaður, [[Sigurður Vignisson]] yfirvélstjóri, [[Garðar Garðarsson]] 1. vélstjóri, [[Hafsteinn Rósinkranz]] matsveinn, [[Varnek Nikulásson]] bátsmaður, [[Guðlaugur Jóhannsson]] netamaður, [[Karl Jóhann Birgisson]] netamaður, [[Aðalsteinn Jakobsson]] netamaður, [[Óskar Ólafsson]] netamaður. Undirritaður var um borð sem afleysingarmaður ásamt þeim [[Sveinn Magnússon|Sveini Magnússyni]] og [[Róbert Marshall]] og vorum við allir skráðir sem hásetar.<br>
Það var mánudaginn 14. júlí sl. kl. 17 sem Breki sigldi úr höfn, framhjá [[Bjarnarey]], „Paradís“ Eyjanna, og áleiðis austur. Engar fiskifréttir lágu í loftinu og enginn um borð nema „karlinn“ vissi hvert átti að fara. Í fimmtán manna áhöfn Breka voru eftirtaldir: [[Sævar Brynjólfsson]] skipstjóri, [[Brynjólfur Garðarsson]] 1.  stýrimaður, [[Hjalti Hávarðsson]] 2. stýrimaður, [[Andrés Sigurðsson]] 3. stýrimaður, [[Sigurður Vignisson]] yfirvélstjóri, [[Garðar Garðarsson]] 1. vélstjóri, [[Hafsteinn Rósinkranz]] matsveinn, [[Varnek Nikulásson]] bátsmaður, [[Guðlaugur Jóhannsson]] netamaður, [[Karl Jóhann Birgisson]] netamaður, [[Aðalsteinn Jakobsson]] netamaður, Óskar Ólafsson netamaður. Undirritaður var um borð sem afleysingarmaður ásamt þeim [[Sveinn Magnússon|Sveini Magnússyni]] og [[Róbert Marshall]] og vorum við allir skráðir sem hásetar.<br>
Strax og lagt var af stað úr höfn var skipt á vaktir og var ég á vakt með Varnek, Kalla, Andrési og Aðalsteini. Staðnir voru sex og sex. Á útstíminu var strax farið í það að yfirfara trollið og kom það í hlut minnar vaktar að gera það þar sem við áttum fyrstu vaktina. Varnek bátsmaður var yfirmaður vaktarinnar og lét hann okkur fara yfir trollið frá vængjum og aftur í poka og gerðu netamennirnir við öll göt, stór og smá sem komu í ljós. Á meðan á því stóð fékk undirritaður þann heiður að „kordilla“ fiskilínuna en hún var laus frá á stórum kafla. Á meðan Varnek var að kenna mér að „kordilla“ línuna og koma mér af stað í því þá hefði ég óskað þess að geta lesið hugsanir hans meðan á því stóð og stundum oftar í túrnum. Sérstaklega þegar það kom fyrir að ég sagði „ha?“ ef hann var að útskýra eitthvað fyrir mér eða var að biðja um að gera eitthvað. Varnek er fæddur í Færeyjum en búinn að búa mestan hlut ævinnar í Eyjum. Og þó svo sé átti undirritaður oft erfitt með að skilja hann þegar hann romsaði út úr sér orðunum á sinni yndislega blönduðu Færeysk-Íslensku. En á þessari einstöku A-vakt voru allt fínir drengir sem allir vildu leiðbeina mér svo það tók ekki langan tíma að komast inn í verkin sem voru ætluð mér í þessum túr.<br>
Strax og lagt var af stað úr höfn var skipt á vaktir og var ég á vakt með Varnek, Kalla, Andrési og Aðalsteini. Staðnir voru sex og sex. Á útstíminu var strax farið í það að yfirfara trollið og kom það í hlut minnar vaktar að gera það þar sem við áttum fyrstu vaktina. Varnek bátsmaður var yfirmaður vaktarinnar og lét hann okkur fara yfir trollið frá vængjum og aftur í poka og gerðu netamennirnir við öll göt, stór og smá sem komu í ljós. Á meðan á því stóð fékk undirritaður þann heiður að „kordilla“ fiskilínuna en hún var laus frá á stórum kafla. Á meðan Varnek var að kenna mér að „kordilla“ línuna og koma mér af stað í því þá hefði ég óskað þess að geta lesið hugsanir hans meðan á því stóð og stundum oftar í túrnum. Sérstaklega þegar það kom fyrir að ég sagði „ha?“ ef hann var að útskýra eitthvað fyrir mér eða var að biðja um að gera eitthvað. Varnek er fæddur í Færeyjum en búinn að búa mestan hlut ævinnar í Eyjum. Og þó svo sé átti undirritaður oft erfitt með að skilja hann þegar hann romsaði út úr sér orðunum á sinni yndislega blönduðu Færeysk-Íslensku. En á þessari einstöku A-vakt voru allt fínir drengir sem allir vildu leiðbeina mér svo það tók ekki langan tíma að komast inn í verkin sem voru ætluð mér í þessum túr.<br>
Í byrjun annarrar vaktarinnar hjá okkur var trollið látið fara, einhvers staðar út af suðurströndinni þar sem hvergi sást til miða og enginn um borð vissi hvar var nema „karlinn“ í brúnni. Sagði hann síðar að þetta væru sín einkamið og geymdi hann lórantölur þessarar bleyðu einungis í höfðinu. Fékk enginn að koma í brúna fyrr en hann var búinn að slökkva á öllum siglingatækjum. Fó þá Varnek upp í brú en hann sá um að hífa trollið inn og slaka því út frá stjórnborðinu í brúnni. Við Andrés vorum á bakborðshleranum en þeir Kalli og Addi voru á stjórnborðshleranum. Allan túrinn var mikil keppni á milli okkar hverjir yrðu fyrstir að lása úr og lása í og er túrnum lauk þá komust menn að þeirri niðurstöðu, eftir úrskurð bátsmannsins, að um jafntefli hefði verið að ræða og sættust menn á það. En þessi hlerakeppni kom oft af stað miklum og fjörugum rökræðum á vaktinni um það hverjir hefðu nú verið á undan að lása í eða úr í það og það skiptið.<br>
Í byrjun annarrar vaktarinnar hjá okkur var trollið látið fara, einhvers staðar út af suðurströndinni þar sem hvergi sást til miða og enginn um borð vissi hvar var nema „karlinn“ í brúnni. Sagði hann síðar að þetta væru sín einkamið og geymdi hann lórantölur þessarar bleyðu einungis í höfðinu. Fékk enginn að koma í brúna fyrr en hann var búinn að slökkva á öllum siglingatækjum. Fó þá Varnek upp í brú en hann sá um að hífa trollið inn og slaka því út frá stjórnborðinu í brúnni. Við Andrés vorum á bakborðshleranum en þeir Kalli og Addi voru á stjórnborðshleranum. Allan túrinn var mikil keppni á milli okkar hverjir yrðu fyrstir að lása úr og lása í og er túrnum lauk þá komust menn að þeirri niðurstöðu, eftir úrskurð bátsmannsins, að um jafntefli hefði verið að ræða og sættust menn á það. En þessi hlerakeppni kom oft af stað miklum og fjörugum rökræðum á vaktinni um það hverjir hefðu nú verið á undan að lása í eða úr í það og það skiptið.<br>
1.368

breytingar

Leiðsagnarval