„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2004/ Um Halkiona“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 45: Lína 45:
''Ísfuglinn*'' (Bj.Sæm.) eða ''bláþyrill'' (Fuglabók Fjölva) (flugkafarinn meðal spörfugla) heitir á ensku ''Kingfisher'', en á dönsku og norðurlandamálum ''kongfisker'' eða ''isfugl''.<br>
''Ísfuglinn*'' (Bj.Sæm.) eða ''bláþyrill'' (Fuglabók Fjölva) (flugkafarinn meðal spörfugla) heitir á ensku ''Kingfisher'', en á dönsku og norðurlandamálum ''kongfisker'' eða ''isfugl''.<br>
Haftyrðill nefnist ''sökonge'' á dönsku, ''polarkonge'' á norsku, ''alkekung'' á sænsku. Á ensku heitir hann „''little auk''“ eða „''auklet''“<br>
Haftyrðill nefnist ''sökonge'' á dönsku, ''polarkonge'' á norsku, ''alkekung'' á sænsku. Á ensku heitir hann „''little auk''“ eða „''auklet''“<br>
Ég held, að norðurlandabúar hafi blandað saman þessum „kónganöfnum“! Annars vegar er kóngsheitið í upphafi orðs ('''kong'''fisker) í heiti bláþyrils (ísfuglsins) og hinsvegar í enda orðs í heiti haftyrðils (sö''konge'', o.s.frv.). Heitið Halkýon hafi því færst yfir á haftyrðilinn, sem í lifnaðarháttum minnir um margt á bláþyril. Hér norður í höfum þekktu fæstir bláþyril af raun en höfðu aðeins heyrt eða lesið um þennan kynjafugl. Hann er eini suðræni fuglinn sem lifir svo norðarlega en þó ekki norðar en í sunnanverðri Svíþjóð og í Danmörku er hann sjaldséður.<br><br>
Ég held, að norðurlandabúar hafi blandað saman þessum „kónganöfnum“! Annars vegar er kóngsheitið í upphafi orðs ('''kong'''fisker) í heiti bláþyrils (ísfuglsins) og hinsvegar í enda orðs í heiti haftyrðils (sö'''konge''', o.s.frv.). Heitið Halkýon hafi því færst yfir á haftyrðilinn, sem í lifnaðarháttum minnir um margt á bláþyril. Hér norður í höfum þekktu fæstir bláþyril af raun en höfðu aðeins heyrt eða lesið um þennan kynjafugl. Hann er eini suðræni fuglinn sem lifir svo norðarlega en þó ekki norðar en í sunnanverðri Svíþjóð og í Danmörku er hann sjaldséður.<br><br>
Haftyrðillinn, hinn norræni eða íslenski Halkýon, er hánorrænn fugl. Á síðustu áratugum hefur haftyrðli fækkað svo mjög á Íslandi að hann er nærri því horfinn og er hitnandi veðurfari kennt um. Síðustu pörin urpu í Grímsey. Árið 1981 voru þar aðeins tvö varppör en árin 1997 og 1998 var þar ekkert hreiður. Haftyrðill er stranglega friðaður hér á landi. Haftyrðill er minnstur íslenskra svartfugla, á stærð við stara, 20 -29 cm. á lengd, samanrekinn og kubbslegur, með stutt og kúpt nef, kolsvartur á baki og höfði, bringan drifhvít og fætur steingráir með svartar sundfitjar. Haftyrðill verpir einu eggi á milli steina í urð og í klettaspningum. Undir tungunni er fuglinn með kinnpoka sem hann safnar í æti, svifi og krabbadýrum, og ælir því í ungann.<br>
Haftyrðillinn, hinn norræni eða íslenski Halkýon, er hánorrænn fugl. Á síðustu áratugum hefur haftyrðli fækkað svo mjög á Íslandi að hann er nærri því horfinn og er hitnandi veðurfari kennt um. Síðustu pörin urpu í Grímsey. Árið 1981 voru þar aðeins tvö varppör en árin 1997 og 1998 var þar ekkert hreiður. Haftyrðill er stranglega friðaður hér á landi. Haftyrðill er minnstur íslenskra svartfugla, á stærð við stara, 20 -29 cm. á lengd, samanrekinn og kubbslegur, með stutt og kúpt nef, kolsvartur á baki og höfði, bringan drifhvít og fætur steingráir með svartar sundfitjar. Haftyrðill verpir einu eggi á milli steina í urð og í klettaspningum. Undir tungunni er fuglinn með kinnpoka sem hann safnar í æti, svifi og krabbadýrum, og ælir því í ungann.<br>
Kjörsvæði haftyrðilsins er Norður-Íshafið, Thule,nyrst á Grænlandi, Nóvaja Semlja og Svalbarði og eru þar milljónir fugla. Í urðinni, undir fuglabjörgunum við Thule, er t.d. álitið að verpi um 10 milljónir haftyrðla. Í stífri norðanátt hefur fuglinn stundum hrakið hingað til lands og þá hundruðum saman, allt inn á miðhálendi Íslands, að Dyngjufjöllum og Öskju. Þegar haftyrðil rak svo hundruðum skipti og sumir segja í þúsundatali að norðurströnd landsins, ýtti það undir hugmyndir fólks um furðufuglinn Halkýon. En í Íslenskum Sjávarháttum segir: „''Gamlir menn sögðu gott fiskiár í vœndum þegar mikið sást af haftyrðlum uppi við land. Sú var einnig trú á Vestfjörðum að von vœri á hafís ef margt var um þessa fugla“''<br><br>
Kjörsvæði haftyrðilsins er Norður-Íshafið, Thule,nyrst á Grænlandi, Nóvaja Semlja og Svalbarði og eru þar milljónir fugla. Í urðinni, undir fuglabjörgunum við Thule, er t.d. álitið að verpi um 10 milljónir haftyrðla. Í stífri norðanátt hefur fuglinn stundum hrakið hingað til lands og þá hundruðum saman, allt inn á miðhálendi Íslands, að Dyngjufjöllum og Öskju. Þegar haftyrðil rak svo hundruðum skipti og sumir segja í þúsundatali að norðurströnd landsins, ýtti það undir hugmyndir fólks um furðufuglinn Halkýon. En í Íslenskum Sjávarháttum segir: „''Gamlir menn sögðu gott fiskiár í vœndum þegar mikið sást af haftyrðlum uppi við land. Sú var einnig trú á Vestfjörðum að von vœri á hafís ef margt var um þessa fugla“''<br><br>
Lína 51: Lína 51:
Sérstaklega litfagur fugl. Þegar hann steypir sér í vatnið eftir fiski, hefur því verið líkt við glóandi málm sem fellur sjóðandi í vatnið. Á fuglinn bregður stálbláum lit, einnig glitrar á rauðan, hvítan og grænan lit. Bláþyrill (ísfugl, kóngsfiskari) er um 16 cm á lengd og með stórt höfuð, nefið er 4 cm. langt og nýtist fuglinum vel til veiða þegar hann steypir sér leiftursnöggt af grein, grípur fisk með nefinu og flýgur síðan með hann á öruggan stað. Bláþyrill hefur því einnig verið nefndur „flugfiskari.“<br>
Sérstaklega litfagur fugl. Þegar hann steypir sér í vatnið eftir fiski, hefur því verið líkt við glóandi málm sem fellur sjóðandi í vatnið. Á fuglinn bregður stálbláum lit, einnig glitrar á rauðan, hvítan og grænan lit. Bláþyrill (ísfugl, kóngsfiskari) er um 16 cm á lengd og með stórt höfuð, nefið er 4 cm. langt og nýtist fuglinum vel til veiða þegar hann steypir sér leiftursnöggt af grein, grípur fisk með nefinu og flýgur síðan með hann á öruggan stað. Bláþyrill hefur því einnig verið nefndur „flugfiskari.“<br>
Það er merkilegt að lesa hin löngu halkionskvæði í safni Sigmundar M. Long, sem benda til þess að á Austurlandi og víðar um landið, hafi verið sagnir af bláþyrli. Í öðru erindi Halkionskvæðis eftir Þórarin Matthíasson, sem fyrr er vitnað til, er því lýst hve halkioninn er litfagur og að þetta sé lítill fugl en með „''nokkuð langt''“ nef sem á þá greinilega við bláþyril en ekki haftyrðil.<br><br>
Það er merkilegt að lesa hin löngu halkionskvæði í safni Sigmundar M. Long, sem benda til þess að á Austurlandi og víðar um landið, hafi verið sagnir af bláþyrli. Í öðru erindi Halkionskvæðis eftir Þórarin Matthíasson, sem fyrr er vitnað til, er því lýst hve halkioninn er litfagur og að þetta sé lítill fugl en með „''nokkuð langt''“ nef sem á þá greinilega við bláþyril en ekki haftyrðil.<br><br>
::::''Í tittlings líki oss tjeður
::::''Í tittlings líki oss tjeður''
::::  er hann tilsýndar fagur
::::  er hann tilsýndar fagur
::::  rauð grœnn á fjaðrirnar''.<br><br>
::::  rauð grœnn á fjaðrirnar''.<br><br>
og í næsta erindi:<br><br>
og í næsta erindi:<br><br>
::::''Nefið er bleikt og nokkuð langt
::::''Nefið er bleikt og nokkuð langt''
::::  en nipurt (=lipurt) þó
::::  en nipurt (=lipurt) þó
::::  kunnur við Sikileyjarsjó''.<br><br>
::::  kunnur við Sikileyjarsjó''.<br><br>
1.368

breytingar

Leiðsagnarval