„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2004/ Um Halkiona“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(e)
Ekkert breytingarágrip
Lína 44: Lína 44:
Þetta bendir til þess að sögnin og trúin á kynjafuglinn Halkýon og varp hans á úthafinu hafa haft einhverja útbreiðslu hér á landi. Bjarni Sæmundsson (1867-1940) var ættaður úr Grindavík, fæddur þar og uppalinn, en einmitt í Grindavík eru heimildir um sömu sögn og sams konar þjóðtrú og var í Grikkland og á Bretaníu í Frakklandi á töframætti Halkýons. Auðsæld átti að fylgja því heimili, þar sem hamur Halkýons var hengdur upp í skemmu. Upp frá því átti þar aldrei að bresta björg í búi. Þessa sögu kannaðist fyrrnefnd leiðsögukona í Paphos á Kýpur einnig vel við.<br>
Þetta bendir til þess að sögnin og trúin á kynjafuglinn Halkýon og varp hans á úthafinu hafa haft einhverja útbreiðslu hér á landi. Bjarni Sæmundsson (1867-1940) var ættaður úr Grindavík, fæddur þar og uppalinn, en einmitt í Grindavík eru heimildir um sömu sögn og sams konar þjóðtrú og var í Grikkland og á Bretaníu í Frakklandi á töframætti Halkýons. Auðsæld átti að fylgja því heimili, þar sem hamur Halkýons var hengdur upp í skemmu. Upp frá því átti þar aldrei að bresta björg í búi. Þessa sögu kannaðist fyrrnefnd leiðsögukona í Paphos á Kýpur einnig vel við.<br>
''Ísfuglinn*'' (Bj.Sæm.) eða ''bláþyrill'' (Fuglabók Fjölva) (flugkafarinn meðal spörfugla) heitir á ensku ''Kingfisher'', en á dönsku og norðurlandamálum ''kongfisker'' eða ''isfugl''.<br>
''Ísfuglinn*'' (Bj.Sæm.) eða ''bláþyrill'' (Fuglabók Fjölva) (flugkafarinn meðal spörfugla) heitir á ensku ''Kingfisher'', en á dönsku og norðurlandamálum ''kongfisker'' eða ''isfugl''.<br>
Haftyrðill nefnist ''sökonge'' á dönsku, ''polarkonge'' á norsku, ''alkekung'' á sænsku. Á ensku heitir hann „littleuk eða „auklet“
Haftyrðill nefnist ''sökonge'' á dönsku, ''polarkonge'' á norsku, ''alkekung'' á sænsku. Á ensku heitir hann „''little auk''“ eða „''auklet''“<br>
Eg held, að norðurlandabúar hafi blandað saman þessum ,,kónganöfnum"! Annars vegar er kóngs-heitið í upphafi orðs (kongfisker) í heiti bláþyrils (ísfuglsins) og hinsvegar í enda orðs í heiti haftyrðils (sökonge, o.s.frv.). Heitið Halkýon hafi því færst yfir á haftyrðilinn, sem í lifnaðarháttum minnir um margt á bláþyril. Hér norður í höfum þekktu fæstir bláþyril af raun en höfðu aðeins heyrt eða lesið um þennan kynjafugl.. Hann er eini suðræni fuglinn sem lifir svo norðarlega en þó ekki norðar en í sunnanverðri Svfþjóð og í Danmörku er hann sjaldséður.
Ég held, að norðurlandabúar hafi blandað saman þessum „kónganöfnum“! Annars vegar er kóngsheitið í upphafi orðs ('''kong'''fisker) í heiti bláþyrils (ísfuglsins) og hinsvegar í enda orðs í heiti haftyrðils (sö''konge'', o.s.frv.). Heitið Halkýon hafi því færst yfir á haftyrðilinn, sem í lifnaðarháttum minnir um margt á bláþyril. Hér norður í höfum þekktu fæstir bláþyril af raun en höfðu aðeins heyrt eða lesið um þennan kynjafugl. Hann er eini suðræni fuglinn sem lifir svo norðarlega en þó ekki norðar en í sunnanverðri Svíþjóð og í Danmörku er hann sjaldséður.<br><br>
Haftyrðillinn, hinn norræni eða íslenski Halkýon, er hánorrænn fugl. A síðustu áratugum hefur haftyrðli fækkað svo mjög á íslandi að hann er nærri því horfinn og er hitnandi veðurfari kennt um. Síðustu pörin urpu í Grímsey. Arið 1981 voru þar aðeins tvö varppör en árin 1997 og 1998 var þar ekkert hreiður. Haftyrðill er stranglega friðaður hér á landi. Haftyrðill er minnstur íslenskra svartfugla, á stærð við stara, 20 -29 cm. á lengd, samanrekinn og kubbslegur, með stutt og kúpt nef, kolsvartur á baki og höfði, bringan drifhvít og fætur steingráir með svartar sundfitjar. Haftyrðill verpir einu eggi á milli steina í urð og í klettaspningum. Undir tungunni er fuglinn með kinnpoka sem hann safnar í æti, svifi og krabbadýrum, og ælir því í ungann.
Haftyrðillinn, hinn norræni eða íslenski Halkýon, er hánorrænn fugl. Á síðustu áratugum hefur haftyrðli fækkað svo mjög á Íslandi að hann er nærri því horfinn og er hitnandi veðurfari kennt um. Síðustu pörin urpu í Grímsey. Árið 1981 voru þar aðeins tvö varppör en árin 1997 og 1998 var þar ekkert hreiður. Haftyrðill er stranglega friðaður hér á landi. Haftyrðill er minnstur íslenskra svartfugla, á stærð við stara, 20 -29 cm. á lengd, samanrekinn og kubbslegur, með stutt og kúpt nef, kolsvartur á baki og höfði, bringan drifhvít og fætur steingráir með svartar sundfitjar. Haftyrðill verpir einu eggi á milli steina í urð og í klettaspningum. Undir tungunni er fuglinn með kinnpoka sem hann safnar í æti, svifi og krabbadýrum, og ælir því í ungann.<br>
Kjörsvæði haftyrðilsins er Norður-Ishafið, Thule,
Kjörsvæði haftyrðilsins er Norður-Íshafið, Thule,nyrst á Grænlandi, Nóvaja Semlja og Svalbarði og eru þar milljónir fugla. Í urðinni, undir fuglabjörgunum við Thule, er t.d. álitið að verpi um 10 milljónir haftyrðla. Í stífri norðanátt hefur fuglinn stundum hrakið hingað til lands og þá hundruðum saman, allt inn á miðhálendi Íslands, að Dyngjufjöllum og Öskju. Þegar haftyrðil rak svo hundruðum skipti og sumir segja í þúsundatali að norðurströnd landsins, ýtti það undir hugmyndir fólks um furðufuglinn Halkýon. En í Íslenskum Sjávarháttum segir: „''Gamlir menn sögðu gott fiskiár í vœndum þegar mikið sást af haftyrðlum uppi við land. Sú var einnig trú á Vestfjörðum að von vœri á hafís ef margt var um þessa fugla“''<br<<br>
'''Bláþyrill - „Halkýon Suðurlanda“ (Alcedo atthis)'''
nyrst á Grænlandi, Nóvaja Semlja og Svalbarði og eru þar milljónir fugla. í urðinni, undir fuglabjörg-unum við Thule, er t.d. álitið að verpi um 10 milljónir haftyrðla. I stífri norðanátt hefur fuglinn stundum hrakið hingað til lands og þá hundruðum saman, allt inn á miðhálendi Islands, að Dyngjuíjöllum og Öskju. Þegar haftyrðil rak svo hundruðum skipti og sumir segja í þúsundatali að norðurströnd landsins, ýtti það undir hugmyndir fólks um furðufuglinn Halkýon. En í Islenskum Sjávarháttum segir: „Gamlir menn sögðu gott fiskiár í vœndum þegar mikið sást af haftyrðlum uppi við land. Sú var einnig trú á Vestfjörðum að von vœri á hafís efmargt var um þessa fugla"
Sérstaklega litfagur fugl. Þegar hann steypir sér í vatnið eftir fiski, hefur því verið líkt við glóandi málm sem fellur sjóðandi í vatnið. Á fuglinn bregður stálbláum lit, einnig glitrar á rauðan, hvítan og grænan lit. Bláþyrill (ísfugl, kóngsfiskari) er um 16 cm á lengd og með stórt höfuð, nefið er 4 cm. langt og nýtist fuglinum vel til veiða þegar hann steypir sér leiftursnöggt af grein, grípur fisk með nefinu og flýgur síðan með hann á öruggan stað. Bláþyrill hefur því einnig verið nefndur „flugfiskari.“<br>
Bláþyrill - „Halkýon Suðurlanda" (Alcedo atthis)
Það er merkilegt að lesa hin löngu halkionskvæði í safni Sigmundar M. Long, sem benda til þess að á Austurlandi og víðar um landið, hafi verið sagnir af bláþyrli. Í öðru erindi Halkionskvæðis eftir Þórarin Matthíasson, sem fyrr er vitnað til, er því lýst hve halkioninn er litfagur og að þetta sé lítill fugl en með „''nokkuð langt''“ nef sem á þá greinilega við bláþyril en ekki haftyrðil.<br><br>
Sérstaklega litfagur fugl. Þegar hann steypir sér í vatnið eftir íiski, hefur því verið líkt við glóandi málm sem fellur sjóðandi í vatnið. Á fuglinn bregður stálbláum lit, einnig glitrar á rauðan, hvítan og grænan lit. Bláþyrill (ísfugl, kóngsftskari) er um 16 cm á lengd og með stórt höfuð, nefið er 4 cm. langt og nýtist fuglinum vel til veiða þegar hann steypir sér leiftursnöggt af grein, grípur fisk með neftnu og flýgur síðan með hann á öruggan stað. Bláþyrill hefur því einnig verið nefndur „flug-fiskari."
::::''Í tittlings líki oss tjeður
Það er merkilegt að lesa hin löngu halkionskvæði í safni Sigmundar M. Long, sem benda til þess að á Austurlandi og víðar um landið, hafi verið sagnir af bláþyrli. I öðru erindi Halkionskvæðis eftir Þórarin Matthíasson, sem fyrr er vitnað til, er því lýst hve halkioninn er litfagur og að þetta sé lítill fugl en með „nokkuð langt" nef sem á þá greini-lega við bláþyril en ekki haftyrðil.
::::  er hann tilsýndar fagur
I titlings líki oss tjéður er hann tilsýndar fagur rauð grœnn á fjaðrirnar.
::::  rauð grœnn á fjaðrirnar''.<br><br>
og í næsta erindi:
og í næsta erindi:<br><br>
iWefið er bleikt og nokkuð langt en nipurt (=lipurt) þó kunnur við Sikileyjarsjó.
::::''Nefið er bleikt og nokkuð langt
Um hávetur sjer hreiður
::::  en nipurt (=lipurt) þó
út á hafinu býr, þá drjúgust er nótt
::::  kunnur við Sikileyjarsjó''.<br><br>
en dagur er rír.
::::''Um hávetur sjer hreiður
::::  út á hafinu býr, þá drjúgust er nótt
::::  en dagur er rír''.<br><br>
Þessi kvæði, frá fyrri tíð um halkion, eru ef til vill ekki mikill skáldskapur en þau fylgja grísku goðsögninni og höfundar þekkja sögnina. Inn í kvæðið um halkion er fléttað trú og boðskap um
Þessi kvæði, frá fyrri tíð um halkion, eru ef til vill ekki mikill skáldskapur en þau fylgja grísku goðsögninni og höfundar þekkja sögnina. Inn í kvæðið um halkion er fléttað trú og boðskap um
Haftyrðlar á sjó
Utan varptírnans er haftyrðillinn að inestu á sjónum og heldur sig við ísröndina. Hóparnir eru ótrúlega stórir svo að skiptir þúsundurn í nánd við varpstaðina.
Teikning : Fuglar • útfí. Veröld
Haftyrðlar á flugi
Þungir á sér rneð hálspokann fullan afæti. Vængirnir eru stuttir líkt og á lunda og fljúga haftyrðlar með hróðum vœngjatökum, rnjóg lágt yfir sjónum
Teikning : Fuglar - út$. Verald
Guðs alls ráðandi forsjá á erfiðum tímum. E
1.368

breytingar

Leiðsagnarval