„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2004/ Um Halkiona“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
e
Ekkert breytingarágrip
(e)
Lína 33: Lína 33:
Hún þekkti vel sögnina en sagði að Halkion hefði verið barnshafandi þegar hún kastaði sér í hafið og guðirnir miskunnuðu sig yfir hana og gerðu að sjófugli.<br><br>
Hún þekkti vel sögnina en sagði að Halkion hefði verið barnshafandi þegar hún kastaði sér í hafið og guðirnir miskunnuðu sig yfir hana og gerðu að sjófugli.<br><br>
'''Stjarnan Halcyone'''<br><br>
'''Stjarnan Halcyone'''<br><br>
Skærasta stjarnan í stjörnuhópnum „Sjöstirninu“ eitir Halkion og er þá sögð dóttir Atlasar, sem stóð undir hvelfingu himins við Gíbraltarsund en þaðan er komið heiti Atlasfjalla í Afrfku, sunnan Njörvasunds.
Skærasta stjarnan í stjörnuhópnum „Sjöstirninu“ heitir Halkion og er þá sögð dóttir Atlasar, sem stóð undir hvelfingu himins við Gíbraltarsund en þaðan er komið heiti Atlasfjalla í Afríku, sunnan Njörvasunds.<br>
Grímur Thomsen skáld (1820-1896) var manna kunnugastur skáldskap forn-Grikkja, mikill unn-andi grískra fornmennta og þýddi mörg kvæði þeirra á íslensku. Kvæði Gríms eru enn í dag lesin og sungin t.d, „Á Sprengisandi" (Ríðum, ríðum, rekum yfir sandinn o.s.frv.), „Táp og fjör" o.fl. Eitt kvæða Gríms heitir „Stjarnan" og fjallar um „sólarkerfi." Það er átta erindi og eitt þeirra er:
Grímur Thomsen skáld (1820-1896) var manna kunnugastur skáldskap forn-Grikkja, mikill unnandi grískra fornmennta og þýddi mörg kvæði þeirra á íslensku. Kvæði Gríms eru enn í dag lesin og sungin t.d, „Á Sprengisandi“ (Ríðum, ríðum, rekum yfir sandinn o.s.frv.), „Táp og fjör“ o.fl. Eitt kvæða Gríms heitir „Stjarnan“ og fjallar um „sólarkerfi.Það er átta erindi og eitt þeirra er:<br><br>
::::''Í Halcyone situr hann* sjálfur,
Fuglinn í miðið er með þaninn hálspoka undir tung-unni. I pokann safnar haftyrðillinn œti, Ijósátu, svifi og smákrabbadýrum, sem hann síðan aiir i ungann, en eins ogflestir sjófuglar verpir haftyrðill aðeins einu
::::  sveiflar þaðan hnatta fjöld,
eggL Ljasm. Hjúlmar R. SonJfirKm.
:::: fjærstu alheims yfir álfur
   
::::  almættis hann breiðir skjöld''
Tveir bláþyrlar - „Halkýon Suðurlanda".
::::<small>*Drottinn</small><br>
Fuglamir stálblúir á hófði og baki. sitja á grein og gœta aðýiski. A fuglinurn til hœgri sést vel appelsínu-
'''Halkion - Haftyrðill - „hinn norræni Halkýon“-(Plautus alle)'''<br>
raitð bringan. Ljósm. Nulinnal íj.togrnphicl974.
Um varp halkions (eða haftyrðils) segir náttúru-og fiskifræðingurinn Bjarni Sæmundsson í riti sínu Fuglunum: „''Sagan um fuglinn halkion“ (eða haftyrðilinn) að hann geri sér hreiður úti á rúmsjó og kleki þar eggjum sínum er hreinasta búbilja''.“<br>
 
Þetta bendir til þess að sögnin og trúin á kynjafuglinn Halkýon og varp hans á úthafinu hafa haft einhverja útbreiðslu hér á landi. Bjarni Sæmundsson (1867-1940) var ættaður úr Grindavík, fæddur þar og uppalinn, en einmitt í Grindavík eru heimildir um sömu sögn og sams konar þjóðtrú og var í Grikkland og á Bretaníu í Frakklandi á töframætti Halkýons. Auðsæld átti að fylgja því heimili, þar sem hamur Halkýons var hengdur upp í skemmu. Upp frá því átti þar aldrei að bresta björg í búi. Þessa sögu kannaðist fyrrnefnd leiðsögukona í Paphos á Kýpur einnig vel við.<br>
Halkion - Haftyrðill - „hinn norræni Halkýon"-(Plautus alle)
''Ísfuglinn*'' (Bj.Sæm.) eða ''bláþyrill'' (Fuglabók Fjölva) (flugkafarinn meðal spörfugla) heitir á ensku ''Kingfisher'', en á dönsku og norðurlandamálum ''kongfisker'' eða ''isfugl''.<br>
Um varp halkions (eða haftyrðils) segir náttúru-og fiskifræðingurinn Bjarni Sæmundsson í riti sínu Fuglunum: „Sagan um fuglinn halkion" (eða haftyrðilinn) að hann geri sér hreiður úti á rúmsjó og kleki þar eggjum sínum er hreinasta búbilja. "
Haftyrðill nefnist ''sökonge'' á dönsku, ''polarkonge'' á norsku, ''alkekung'' á sænsku. Á ensku heitir hann „littleuk eða „auklet“
Þetta bendir til þess að sögnin og trúin á kynja-fuglinn Halkýon og varp hans á úthafinu hafa haft einhverja útbreiðslu hér á landi. Bjarni Sæmunds-son (1867-1940) var ættaður úr Grindavfk, fæddur þar og uppalinn, en einmitt í Grindavfk eru heim-ildir um sömu sögn og sams konar þjóðtrú og var í Grikkland og á Bretaníu í Frakklandi á töframætti Halkýons. Auðsæld átti að fylgja því heimili, þar sem hamur Halkýons var hengdur upp í skemmu. Upp frá því átti þar aldrei að bresta björg í búi. Þessa sögu kannaðist fyrrnefnd leiðsögukona í Paphos á Kýpur einnig vel við.
Isfuglinn* (Bj.Sæm.) eða bláþyrill (Fuglabók Fjölva) (flugkafarinn meðal spörfugla) heitir á ensku Kingfisher, en á dönsku og norðurlanda-málum kongfisker eða isfitgl.
Haftyrðill nefnist sökonge á dönsku, polarkonge á norsku, alkekung á sænsku, A ensku heitir hann „little auk" eða „auklet".
Eg held, að norðurlandabúar hafi blandað saman þessum ,,kónganöfnum"! Annars vegar er kóngs-heitið í upphafi orðs (kongfisker) í heiti bláþyrils (ísfuglsins) og hinsvegar í enda orðs í heiti haftyrðils (sökonge, o.s.frv.). Heitið Halkýon hafi því færst yfir á haftyrðilinn, sem í lifnaðarháttum minnir um margt á bláþyril. Hér norður í höfum þekktu fæstir bláþyril af raun en höfðu aðeins heyrt eða lesið um þennan kynjafugl.. Hann er eini suðræni fuglinn sem lifir svo norðarlega en þó ekki norðar en í sunnanverðri Svfþjóð og í Danmörku er hann sjaldséður.
Eg held, að norðurlandabúar hafi blandað saman þessum ,,kónganöfnum"! Annars vegar er kóngs-heitið í upphafi orðs (kongfisker) í heiti bláþyrils (ísfuglsins) og hinsvegar í enda orðs í heiti haftyrðils (sökonge, o.s.frv.). Heitið Halkýon hafi því færst yfir á haftyrðilinn, sem í lifnaðarháttum minnir um margt á bláþyril. Hér norður í höfum þekktu fæstir bláþyril af raun en höfðu aðeins heyrt eða lesið um þennan kynjafugl.. Hann er eini suðræni fuglinn sem lifir svo norðarlega en þó ekki norðar en í sunnanverðri Svfþjóð og í Danmörku er hann sjaldséður.
Haftyrðillinn, hinn norræni eða íslenski Halkýon, er hánorrænn fugl. A síðustu áratugum hefur haftyrðli fækkað svo mjög á íslandi að hann er nærri því horfinn og er hitnandi veðurfari kennt um. Síðustu pörin urpu í Grímsey. Arið 1981 voru þar aðeins tvö varppör en árin 1997 og 1998 var þar ekkert hreiður. Haftyrðill er stranglega friðaður hér á landi. Haftyrðill er minnstur íslenskra svartfugla, á stærð við stara, 20 -29 cm. á lengd, samanrekinn og kubbslegur, með stutt og kúpt nef, kolsvartur á baki og höfði, bringan drifhvít og fætur steingráir með svartar sundfitjar. Haftyrðill verpir einu eggi á milli steina í urð og í klettaspningum. Undir tungunni er fuglinn með kinnpoka sem hann safnar í æti, svifi og krabbadýrum, og ælir því í ungann.
Haftyrðillinn, hinn norræni eða íslenski Halkýon, er hánorrænn fugl. A síðustu áratugum hefur haftyrðli fækkað svo mjög á íslandi að hann er nærri því horfinn og er hitnandi veðurfari kennt um. Síðustu pörin urpu í Grímsey. Arið 1981 voru þar aðeins tvö varppör en árin 1997 og 1998 var þar ekkert hreiður. Haftyrðill er stranglega friðaður hér á landi. Haftyrðill er minnstur íslenskra svartfugla, á stærð við stara, 20 -29 cm. á lengd, samanrekinn og kubbslegur, með stutt og kúpt nef, kolsvartur á baki og höfði, bringan drifhvít og fætur steingráir með svartar sundfitjar. Haftyrðill verpir einu eggi á milli steina í urð og í klettaspningum. Undir tungunni er fuglinn með kinnpoka sem hann safnar í æti, svifi og krabbadýrum, og ælir því í ungann.
1.368

breytingar

Leiðsagnarval