„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2003/ Jómsborgarfeðgar, formenn í fjóra ættliði“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 48: Lína 48:
Ekki er vitað hvers vegna Jóhann Reyndal selur eignir sínar í Eyjum og flyst til Danmerkur 1920; eitthvað mun útgerð Emmu hafa gengið brösótt og vélin var alltaf í ólagi. Kannski var hann orðinn nógu efnaður til að láta drauma sína rætast, að verða herragarðseigandi í Danmörku. Það virðist mikil ólga í blóði hans og hann stendur ekki lengi við á hverjum stað. Sigurður Thoroddsen verk-fræðingur, sem var í sumardvöl hjá Reyndalsfjölskyldunni í Eyjum 1914, gefur skemmtilega lýsingu á Reyndal bakara í ævisögu sinni. Sem verkfræðistúdent í Danmörku heimsótti Sigurður fjölskylduna á ný á herragarðinn í Struer 1922, skömmu eftir andlát Dóru. Hann lýsir búskapnum, sem var umsvifamikill, og lýsir Reyndal svo: „Reyndal var í meðallagi á hæð, hnellinn og samanrekinn. Skapgóður og gamansamur. Hálfsköllóttur var hann, ljóseygur og augun útstæð. Dugnaðarforkur var hann til vinnu, því kynntist ég vel í Vestmannaeyjum. Hann virtist hafa kvenhylli, þótt ekki væri hann fríður maður að mínu mati.“<br>
Ekki er vitað hvers vegna Jóhann Reyndal selur eignir sínar í Eyjum og flyst til Danmerkur 1920; eitthvað mun útgerð Emmu hafa gengið brösótt og vélin var alltaf í ólagi. Kannski var hann orðinn nógu efnaður til að láta drauma sína rætast, að verða herragarðseigandi í Danmörku. Það virðist mikil ólga í blóði hans og hann stendur ekki lengi við á hverjum stað. Sigurður Thoroddsen verk-fræðingur, sem var í sumardvöl hjá Reyndalsfjölskyldunni í Eyjum 1914, gefur skemmtilega lýsingu á Reyndal bakara í ævisögu sinni. Sem verkfræðistúdent í Danmörku heimsótti Sigurður fjölskylduna á ný á herragarðinn í Struer 1922, skömmu eftir andlát Dóru. Hann lýsir búskapnum, sem var umsvifamikill, og lýsir Reyndal svo: „Reyndal var í meðallagi á hæð, hnellinn og samanrekinn. Skapgóður og gamansamur. Hálfsköllóttur var hann, ljóseygur og augun útstæð. Dugnaðarforkur var hann til vinnu, því kynntist ég vel í Vestmannaeyjum. Hann virtist hafa kvenhylli, þótt ekki væri hann fríður maður að mínu mati.“<br>
Ekki varð búgarðsævintýri Reyndals langt því að hann fluttist á ný til Íslands 1926 og með honum Emma og Tanta. Hann settist að á Akranesi og tók til við iðn sína, setti upp og rak bakarí þar um tíma, fluttist svo til Reykjavíkur. Hann giftist á ný árið 1934, meðan hann var á Akranesi, Guðrúnu Benediktsdóttur. Hún var systir Guðmundar Benediktssonar, borgargjaldkera í Reykjavík, sem var giftur Þórdísi Vigfúsdóttur, einni systurinni frá Holti. Þórdís Vigfúsdóttir og Emma Reyndal voru systradætur. — Jóhann Reyndal bjó hér á landi eftir þetta, rak bakarí, síðast í Reykjavík þar sem hann dó haustið 1971.<br><br>
Ekki varð búgarðsævintýri Reyndals langt því að hann fluttist á ný til Íslands 1926 og með honum Emma og Tanta. Hann settist að á Akranesi og tók til við iðn sína, setti upp og rak bakarí þar um tíma, fluttist svo til Reykjavíkur. Hann giftist á ný árið 1934, meðan hann var á Akranesi, Guðrúnu Benediktsdóttur. Hún var systir Guðmundar Benediktssonar, borgargjaldkera í Reykjavík, sem var giftur Þórdísi Vigfúsdóttur, einni systurinni frá Holti. Þórdís Vigfúsdóttir og Emma Reyndal voru systradætur. — Jóhann Reyndal bjó hér á landi eftir þetta, rak bakarí, síðast í Reykjavík þar sem hann dó haustið 1971.<br><br>
'''Óskar: Aflaskipstjóri í Bókabúðinni'''.
'''Óskar: Aflaskipstjóri í Bókabúðinni'''.<br>
En víkjum á ný að Jómsborgarfólki.
En víkjum á ný að Jómsborgarfólki.<br>
Enginn veit hvað fyrir Oskari Johnson hefði legið ef hann hefði fundist og farið með móður sinni til Kaupmannahafnar fimm ára gamall árið 1920. Hann ólst upp hjá föður sínum, afa og ömmu í Jómsborg í Vestmannaeyjum. Og þá var meira en líklegt að hann fyndi kröftum sínum stað í bjarg-ræðisvegi Eyjamanna, fiskveiðum. Hann fór ungur á sjó, er skráður á Kára 1931, 15 ára gamall, er síðan á Herjólfi og fleiri bátum. Hann tók minna vélstjórapróf 1934 og sama ár minna skip-stjórapróf, hvort tveggja í Eyjum. Hann var mótoristi nokkrar vertíðir á Gulltoppi með Binna í Gröf, sennilega 1935-1938. Óskar verður svo „for-maður", fyrst á Gullveigu 1939-1941, bát sem Sæmundur föðurbróðir hans gerði út. Oskari gekk vel svo að Einar Sigurðsson lætur smíða undir hann nýjan bát, Tý, besta skip flotans á þeim tíma, og var hann með þann bát í þrjár vertíðir. Oskar fór í Stýrimannaskólann, líklega eftir síldarúthaldið á Gullveigu 1941, og lauk fiskimannaprófi hinu meira árið 1942. Meðan hann var í skólanum bjó hann hjá Tómasi Jónssyni kjötkaupmanni („Kjötbúð Tómasar") og konu hans, Sigríði Sighvatsdóttur, sem var frænka Óskars (afasystir). Oskar sigldi á Bretland í stríðinu, eftir að hann hafði lokið „skólanum", var stýrimaður á Sæfinni NK 76 frá Norðfirði, rúmlega 100 tonna bát. Honum gekk líka vel á síldveiðum.
Enginn veit hvað fyrir Óskari Johnson hefði legið ef hann hefði fundist og farið með móður sinni til Kaupmannahafnar fimm ára gamall árið 1920. Hann ólst upp hjá föður sínum, afa og ömmu í Jómsborg í Vestmannaeyjum. Og þá var meira en líklegt að hann fyndi kröftum sínum stað í bjargræðisvegi Eyjamanna, fiskveiðum. Hann fór ungur á sjó, er skráður á Kára 1931, 15 ára gamall, er síðan á Herjólfi og fleiri bátum. Hann tók minna vélstjórapróf 1934 og sama ár minna skipstjórapróf, hvort tveggja í Eyjum. Hann var mótoristi nokkrar vertíðir á Gulltoppi með Binna í Gröf, sennilega 1935-1938. Óskar verður svo „formaður“, fyrst á Gullveigu 1939-1941, bát sem Sæmundur föðurbróðir hans gerði út. Óskari gekk vel svo að Einar Sigurðsson lætur smíða undir hann nýjan bát, Tý, besta skip flotans á þeim tíma, og var hann með þann bát í þrjár vertíðir. Óskar fór í Stýrimannaskólann, líklega eftir síldarúthaldið á Gullveigu 1941, og lauk fiskimannaprófi hinu meira árið 1942. Meðan hann var í skólanum bjó hann hjá Tómasi Jónssyni kjötkaupmanni („Kjötbúð Tómasar“) og konu hans, Sigríði Sighvatsdóttur, sem var frænka Óskars (afasystir). Óskar sigldi á Bretland í stríðinu, eftir að hann hafði lokið „skólanum“, var stýrimaður á Sæfinni NK 76 frá Norðfirði, rúmlega 100 tonna bát. Honum gekk líka vel á síldveiðum.<br>
Þannig blasti við að Oskar yrði í fremstu röð for-
Þannig blasti við að Óskar yrði í fremstu röð formanna í Eyjum, kannski stórútgerðarmaður með sama framhaldi, en aðeins fáum árum eftir að hann lauk skólanum, sennilega 1946, söðlar hann um, þessi farsæli og duglegi skipstjóri, hættir sjómennsku um þrítugt og gerist verslunarmaður hjá föður sínum í Bókaverslun Þorsteins Johnsonar. Sjálfsagt hefur faðir hans viljað búa hann undir að taka við forretningunni sem var næsta blómleg, eina bóka- og ritfangaverslunin í þessum stóra bæ, og stóð af sér allar samkeppnistilraunir, auk góðra heildsöluumboða (kaffi, smjörlíki, sælgæti o.fl.). Þannig hafði gamli maðurinn sjálfur haft það, horfið af sjónum á góðum aldri og tekið við verslunarrekstri af föður sínum. Og svo fór auðvitað að þetta varð annað lífsstarf Óskars, hann rak bókaverslunina og heildsöluna, fyrst með föður sínum og svo einn fram að gosi, með miklum myndarbrag. Í búðinni fengust bækur, ritföng og skór (m.a. klofstígvél), dönsku blöðin (og ensku) og sjókort. Óskar var aðsjáll, stundum dálítið hvumpinn við okkur krakkaskrílinn sem hékk í búðinni eða á gluggunum, en hann var traustur og greiðvikinn við sína viðskiptavini. Sagt er að hann hafi jafnan verið fyrstur bóksala á landinu til að gera upp við forlögin eftir jólavertíðina, strax um áramót! Bára Sigurðardóttir frá Bólstað vann í bókabúðinni upp úr stríði og sagði að þar hefði verið gott að vinna, góður andi og vel gert við starfsfólk. Annars var Óskar glaðlegur í framkomu, en dulur um eigin hagi. Hann var alla tíð kvikur á fæti, göngumaður mikill og vel á sig kominn. Hann varð fyrsti stakkasundsmeistari Vestmannaeyja 1936.<br>
Óskar giftist 1935 Sigríði Jónsdóttur frá Steig í Mýrdal. Hún vann lengi í bókaversluninni. Þau slitu hjúskap sínum eftir nær 40 ára samvistir. Þau bjuggu  fyrst  í Jómsborg, en  fluttust  síðar á Hilmisgötu. Guðbjörg Bergmundsdóttir, móðursystir mín, var í vist í Jómsborg hjá þeim hjónum þegar elsta barn þeirraa fæddist og líkaði vel. Hún veitti því eftirtekt hve vel birg þau voru af alls kyns dönskum varningi sem ekki fékkst á venjulegum heimilum í bænum á þeim tíma. Um miðjan sjöunda áratuginn keyptu þau verslunar- og íbúðarhúsið Heiðarveg 9, þar sem bókaverslunin er núna, bjuggu uppi en höfðu verslun niðri; og var svo fram að gosi. Um tíma var líka „útibú“ frá bókaversluninni á jarðhæðinni á Strandbergi við Strandveg. Í gosinu bjuggu Óskar og Sigga fyrst hjá dóttur sinni og tengdasyni í Garðabæ en reistu sér svo þar hús og bjuggu þar þangað til leiðir skildi. Þau héldu áfram bóksölu í Reykjavík eftir gosið, Bókahúsið hét búðin, en Óskar hvarf frá því við skilnaðinn. Sambýliskona Óskars síðustu árin var Jóhanna Þ. Matthíasdóttir frá Fossi á Síðu. Hann vann síðustu starfsár sín hjá Heildversluninni O. Johnson og Kaaber sem hann hafði haft umboð fyrir lengi í Eyjum. Hann lést í Reykjavík árið 1999. 84 ára að aldri.<br>
Óskar var lipur veiðimaður, veiddi lunda og seldi bæjarbúuum, en Sigríður, kona hans, reytti fuglinn. — Hann var mikill safnari og átti gott bókasafn, einkum um þjóðleg fræði; á endanum keypti Guðmundur Axelsson í Klausturhólum safnið.<br>
Eins og að líkum lætur var Óskar bóksali með hugann við aflabrögð og sjómennsku þegar dró fram á vertíð. Hann brá sér þá oft í gönguferð á bryggjurnar til að fylgjast með. Einhverju sinni, stuttu eftir að hann hætti á sjónum, var hann staddur í Verkamannaskýlinu á Básaskersbryggju að fá fréttir. Þar var þá líka staddur Markús í Fagurhól Sæmundsson. Hann var frá Nikulásarhúsum í Fljótshlíð, bróðir Sigurðar á Hallormsstað og Nínu myndhöggvara. Friðrik á Löndum, sem þá var unglingur, segist hafa heyrt Markús kalla til Óskars að það væri undrunarefni að svo aflasæll maður, fyrirmyndarformaður, hætti sjómennsku á besta aldri. Óskar svaraði engu, brosti og fór sína leið.<br><br>
'''Þorsteinn Johnson:'''<br>
'''Fyrsti vélstjóri Eyjaflotans.'''<br>
Þorsteinn Johnson, faðir Óskars, var fæddur undir Vestur-Eyjafjöllum 10. ágúst 1884. Hann flyst með föður sínum til Eyja 1897 og byrjar þar sjómennsku um leið og hann hefur krafta til. Hann varð fljótt samverkamaður Þorsteins í Laufási, fór með honum til sjóróðra austur á land (Seyðisfjörð t.d.) á fyrstu árum aldarinnar og er á sexæringnum Ísak þegar sú mikla ákvörðun er tekin um páskana 1905 að festa kaup á vélbát sem síðar hlaut nafnið Unnur. Þeir áttu bátinn saman nafnarnir, Þorsteinn í Laufási og Þorsteinn í Jómsborg, Geir Guðmundsson, síðar á Geirlandi, Friðrik Svipmundsson, síðar á Löndum, og Þórarinn Gíslason á Lundi, mágur Þorsteins í Laufási. Unnur fór í fyrsta róður 3. febr. 1906, daginn eftir kyndilmessu, og kom með um 300 fiska að landi þann dag. Unnur var 33 feta bátur, mældur 7,23 tonn, og var með 8 ha. Danvél. Þorsteinn í Jómsborg var ráðinn vélstjóri, sá fyrsti í Eyjaflotanum. Þorsteinn í Laufási segir í bók sinni „Aldahvörf í Eyjum“ að þeir hafi verið svo heppnir að Halldór Guðmundsson raffræðingur úr Mýrdal, nýkominn frá námi erlendis, hafði brugðið sér til Eyja til að gifta sig, en hann var annálaður vélamaður. Tók hann þá félaga á vikunámskeið í að hirða um vélar með þeim árangri að vélin bilaði aldrei alla vertíðina, og máttu það heita mikil undur. Enda gat nú enginn, sem fékkst við útgerð í Eyjum, efast um hver framtíðin í þeim atvinnuvegi yrði. Næstu vertíð, 1907, voru gerðir út 22 vélbátar, 1908 um 40 og 1909 um 50 vélbátar.<br>
Oftast er Unnur talin fyrsti vélbáturinn sem kom til Eyja. Það mun hins vegar ekki vera alls kostar rétt. Mótorbáturinn Eros („Rosi“) kom til Eyja 1904 en hann var ekki notaður til fiskveiða. Fyrsti vélknúni fiskibáturinn mun svo vera Knörr VE 78 sem kom til heimahafnar 5. sept. 1905. Það var Sigurður Sigurfinnsson, faðir Einars ríka, sem keypti bátinn í Noregi, 14 tonn að stærð. Hann fór á honum með seglum einum saman til Fredrikshavn í Danmörku þar sem vélin var sett í hann. Hún var aðeins 8 ha. (Dan-vél). Sigurður sigldi Knerri til Eyja og varð þannig fyrstur til að sigla vélbát yfir úthafið. Unnur kom fjórum dögum seinna til Eyja, 9. sept. 1905, með eimskipinu Laura. Útgerð Knarrar gekk ekki vel, vélin reyndist of lítil fyrir bátinn. Þorsteinn í Laufási hlýtur því að teljast „brautryðjandi“ vélbátaútgerðar í Vestmannaeyjum eins og nafni hans í Jómsborg kemst að orði í blaðinu Víkingi 1955.<br>Áraskipin, hin aldagamla hefð róðrarskipa við Eyjar, hurfu úr sögunni á nokkrum árum. Stærri skipin, tíæringar og áttæringar, hverfa fyrst, segir Gísli á Bessastöðum, en sexæringar halda lengur velli. Ólafur Ástgeirsson í Litla-Bæ smíðar sexæringa 1913 og 1914 og þeir bræður, Ólafur og Kristinn, róa þessum skipum fram yfir 1920 og eru taldir síðustu áraskipaformenn á vetrarvertíð í Eyjum. Vertíðina 1916 er talið að 12 áraskip séu enn gerð út. Vorbátarnir gengu lengur, fram undir 1930.<br>
Þorsteinn í Jómsborg hefur kynnst sjómennsku fyrst við Eyjafjallasand
 
   
   


Sighvatur Árnason      ~)
Q Jón Sighvatsson        ^
Q      Þorsteinn Johnson      )
Q      Óskar Þ. Johnson
Forrnenn ítlóra œttliði.
manna í Eyjum, kannski stórútgerðarmaður með sama framhaldi, en aðeins fáum árum eftir að hann lauk skólanum, sennilega 1946, söðlar hann um, þessi farsæli og duglegi skipstjóri, hættir sjó-mennsku um þrítugt og gerist verslunarmaður hjá föður sínum í Bókaverslun Þorsteins Johnsonar. Sjálfsagt hefur faðir hans viljað búa hann undir að taka við forretningunni sem var næsta blómleg, eina bóka- og ritfangaverslunin í þessum stóra bæ, og stóð af sér allar samkeppnistilraunir, auk góðra heildsölu-umboða (kaffi, smjörlfki, sælgæti o.fl.). Þannig hafði gamli maðurinn sjálfur haft það, horf-ið af sjónum á góðum aldri og tekið við verslunar-rekstri af föður sínum. Og svo fór auðvitað að þetta varð annað lífsstarf Óskars, hann rak bókaversl-unina og heildsöluna, fyrst með föður sínum og svo einn fram að gosi, með miklum myndarbrag. 1 búðinni fengust bækur, ritföng og skór (m.a. klof-stígvél), dönsku blöðin (og ensku) og sjókort. Óskar var aðsjáll, stundum dálítið hvumpinn við okkur krakkaskrílinn sem hékk í búðinni eða á gluggunum, en hann var traustur og greiðvikinn við sína viðskiptavini. Sagt er að hann hafi jafnan verið fyrstur bóksala á landinu til að gera upp við for-lögin eftir jólavertíðina, strax um áramót! Bára Sigurðardóttir frá Bólstað vann í bókabúðinni upp úr stríði og sagði að þar hefði verið gott að vinna, góður andi og vel gert við starfsfólk. Annars var Óskar glaðlegur í framkomu, en dulur um eigin hagi. Hann var alla tíð kvikur á fæti, göngumaður mikill og vel á sig kominn. Hann varð fyrsti stakka-sundsmeistari Vestmannaeyja 1936.
Oskar giftist 1935 Sigríði Jónsdóttur frá Steig í Mýrdal. Hún vann lengi í bókaversluninni. Þau slitu hjúskap sínum eftir nær 40 ára samvistir. Þau bjuggu  fyrst  í Jómsborg. en  fluttust  síðar á
Hilmisgötu. Guðbjörg Bergmundsdóttir, móður-systir mín, var í vist í Jómsborg hjá þeim hjónum þegar elsta barn þeiiTa fæddist og lfkaði vel. Hún veitti því eftirtekt hve vel birg þau voru af alls kyns dönskum varningi sem ekki fékkst á venjulegum heimilum í bænum á þeim tíma. Um miðjan sjö-unda áratuginn keyptu þau verslunar- og fbúðarhúsið Heiðarveg 9, þar sem bókaverslunin er núna, bjuggu uppi en höfðu verslun niðri; og var svo fram að gosi. Um tíma var lfka „útibú" frá bókaversluninni á jarðhæðinni a Strandbergi við Strandveg. 1 gosinu bjuggu Oskar og Sigga fyrst hjá dóttur sinni og tengdasyni í Garðabæ en reistu sér svo þar hús og bjuggu þar þangað til leiðir skildi. Þau héldu áfram bóksölu í Reykjavík eftir gosið, Bókahúsið hét búðin, en Oskar hvarf frá því við skilnaðinn. Sambýliskona Oskars síðustu árin var Jóhanna Þ. Matthíasdóttir frá Fossi á Síðu. Hann vann síðustu starfsár sín hjá Heildversluninni O. Johnson og Kaaber sem hann hafði haft umboð fyrir lengi í Eyjum. Hann lést í Reykjavík árið 1999. 84 ára að aldri.
Óskar var lipur veiðimaður, veiddi lunda og seldi bæjarbLÍum, en Sigríður, kona hans, reytti fuglinn. — Hann var mikill safnari og útti gott bókasafn, einkum um þjóðleg fræði; á endanum keypti Guðmundur Axelsson í Klausturhólum safnið.
Eins og að líkum lætur var Óskar bóksali með hugann við aflabrögð og sjómennsku þegar dró
f
   
   
?
?
1.368

breytingar

Leiðsagnarval