„Magnea Gísladóttir (Minna-Núpi)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 15: Lína 15:
Magnea var skráð fylgikona Magnúsar og eignaðist þrjú börn með honum, það síðasta 1916.<br>
Magnea var skráð fylgikona Magnúsar og eignaðist þrjú börn með honum, það síðasta 1916.<br>
Magnús kvæntist Gíslínu 1917 og Magnea var leigjandi á [[Jaðar|Jaðri]] með Hafstein í lok árs. Þar var hún 1918 og 1919.<br>
Magnús kvæntist Gíslínu 1917 og Magnea var leigjandi á [[Jaðar|Jaðri]] með Hafstein í lok árs. Þar var hún 1918 og 1919.<br>
Hún bjó með Guðmundi Gunnarssyni á [[Minni-Núpur|Minna-Núpi]] með Hafstein hjá sér 1920 og á[[Reynivellir|Reynivöllum]] 1921.<br>
Hún bjó með Guðmundi Gunnarssyni á [[Minni-Núpur|Minna-Núpi]] með Hafstein hjá sér 1920 og á [[Reynivellir|Reynivöllum]] 1921.<br>
Þau bjuggu á [[Garðstaðir|Garðstöðum]] 1922 með Önnu Jóhönnu, á [[Hraun]]i við fæðingu Guðnýjar Gunnþóru, á [[Akur|Akri]] 1927 og enn 1930. Anna Jóhanna var ekki með þeim á þeim árum. <br>
Þau bjuggu á [[Garðstaðir|Garðstöðum]] 1922 með Önnu Jóhönnu, á [[Hraun]]i við fæðingu Guðnýjar Gunnþóru, á [[Akur|Akri]] 1927 og enn 1930. Anna Jóhanna var ekki með þeim á þeim árum. <br>
Árið 1940 bjuggu þau í [[Árbær|Árbæ]] við [[Brekastígur|Brekastíg]] með Sigríði Mörtu, Marteini Olsen dóttursyni sínum og Unni Magneu Sigurðardóttur barni Magneu, f. 1932, og þar voru þau 1945 með Sigríði Mörtu og Marteini Guðmundi Olsen.<br>
Árið 1940 bjuggu þau í [[Árbær|Árbæ]] við [[Brekastígur|Brekastíg]] með Sigríði Mörtu, Marteini Olsen dóttursyni sínum og Unni Magneu Sigurðardóttur barni Magneu, f. 1932, og þar voru þau 1945 með Sigríði Mörtu og Marteini Guðmundi Olsen.<br>

Leiðsagnarval