„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2001/ Í kjölfar víkinga“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 6: Lína 6:
Eitt þúsund ára kristni í landinu var minnst með þjóðhátíð á Þingvöllum 2. og 3. júní en einnig voru mikil hátíðahöld í tilefni siglingaafreka Íslendinga og landafunda í Vesturheimi, Grænlandi og Vínlandi, á Þjóðveldisöld. Landafundanna, um árið 1000, var minnst með hátíðahöldum á Íslandi og Grænlandi og vestanhafs í Kanada og Bandaríkjunum. Sigling víkingaskipsins Íslendings, sem undir skipstjórn [[Gunnar Marel Eggertsson|Gunnars Marels Eggertssonar]] sigldi vestur um hafið í kjölfar forfeðranna, hinna miklu landafundamanna og landkönnuða Þjóðveldisaldar, [[Bjarni Herjólfsson|Bjarna Herjólfssonar]], [[Eiríkur rauði|Eiríks rauða]] og [[Leifur heppni Eiríksson|Leifs heppna Eiríkssonar]], ber hæst í hugum okkar Íslendinga. Skipinu sigldi níu manna áhöfn, 8 karlar og ein kona, Ellen Yngvadóttir. Skipverjar voru allir Vestmannaeyingar, nema Ellen og því sérstök ástæða að kynna tilefni þessarar siglingar í Sjómannadagsblaði Vestmannaeyja. Það var snjöll hugmynd hjá Gunnari Marel að hafa þessa glæsilegu konu með í hópnum en hún lauk 30 rúmlesta skipstjórnarprófi frá Stýrimannaskólanum í Reykjavík vorið 2000 með sérstakri prýði.<br><br>
Eitt þúsund ára kristni í landinu var minnst með þjóðhátíð á Þingvöllum 2. og 3. júní en einnig voru mikil hátíðahöld í tilefni siglingaafreka Íslendinga og landafunda í Vesturheimi, Grænlandi og Vínlandi, á Þjóðveldisöld. Landafundanna, um árið 1000, var minnst með hátíðahöldum á Íslandi og Grænlandi og vestanhafs í Kanada og Bandaríkjunum. Sigling víkingaskipsins Íslendings, sem undir skipstjórn [[Gunnar Marel Eggertsson|Gunnars Marels Eggertssonar]] sigldi vestur um hafið í kjölfar forfeðranna, hinna miklu landafundamanna og landkönnuða Þjóðveldisaldar, [[Bjarni Herjólfsson|Bjarna Herjólfssonar]], [[Eiríkur rauði|Eiríks rauða]] og [[Leifur heppni Eiríksson|Leifs heppna Eiríkssonar]], ber hæst í hugum okkar Íslendinga. Skipinu sigldi níu manna áhöfn, 8 karlar og ein kona, Ellen Yngvadóttir. Skipverjar voru allir Vestmannaeyingar, nema Ellen og því sérstök ástæða að kynna tilefni þessarar siglingar í Sjómannadagsblaði Vestmannaeyja. Það var snjöll hugmynd hjá Gunnari Marel að hafa þessa glæsilegu konu með í hópnum en hún lauk 30 rúmlesta skipstjórnarprófi frá Stýrimannaskólanum í Reykjavík vorið 2000 með sérstakri prýði.<br><br>
'''Ein hin fyrsta úthafssigling'''<br>
'''Ein hin fyrsta úthafssigling'''<br>
Um siglingar landnámsmanna og Íslendinga á Þjóðveldisöld skrifaði [[Kristján Eldjárn]] forseti Íslands í Sögu Íslands 1974 : „Og það er undarlega áhrifamikið að hugsa til landnemanna sem óþekktra og nafnlausra manna, sem koma siglandi og róandi austan af hafi, veðurbitnir og sæbarðir, skyggnandi hendi fyrir auga, skimandi til landsins, sem átti að fóstra þá og börn þeirra. Þeir komu reyndar úr einni fyrstu úthafssiglingu sem saga mannkyns kann frá að greina. Án þess að vita af því voru þessir menn að drýgja eina hina mestu hetjudáð, og litla grein hafa þeir getað gert sér fyrir því að þeir voru að leggja grunninn að þeirri sögu sem gerst hefur á Íslandi síðan og er enn að gerast. Afrek þeirra var sameiginlegt afrek margra, hárra og lágra. Nafnleysið fer þeim vel á þessari glæstu siglingu. Og þeir sverja sig í ætt sem vér þekkjum"<br><br>
Um siglingar landnámsmanna og Íslendinga á Þjóðveldisöld skrifaði [[Kristján Eldjárn]] forseti Íslands í Sögu Íslands 1974 : „Og það er undarlega áhrifamikið að hugsa til landnemanna sem óþekktra og nafnlausra manna, sem koma siglandi og róandi austan af hafi, veðurbitnir og sæbarðir, skyggnandi hendi fyrir auga, skimandi til landsins, sem átti að fóstra þá og börn þeirra. Þeir komu reyndar úr einni fyrstu úthafssiglingu sem saga mannkyns kann frá að greina. Án þess að vita af því voru þessir menn að drýgja eina hina mestu hetjudáð, og litla grein hafa þeir getað gert sér fyrir því að þeir voru að leggja grunninn að þeirri sögu sem gerst hefur á Íslandi síðan og er enn að gerast. Afrek þeirra var sameiginlegt afrek margra, hárra og lágra. Nafnleysið fer þeim vel á þessari glæstu siglingu. Og þeir sverja sig í ætt sem vér þekkjum“<br><br>
'''Fundur Grænlands og landnám frá Íslandi'''<br>Af siglingum íslenskra sæfara eru miklar sögur. Gunnbjörn Úlfsson var einn landnámsmanna. Um eða eftir 900 sá hann Grænland í vestri og var landið eftir það nefnt Gunnbjarnarsker þar til Eiríkur rauði gaf því nafnið Grænland „því að hann kvað það mjög mundu fýsa menn þangað ef landið héti vel."* Á 10. öld sigldi hópur Íslendinga undir forystu Snæbjarnar galta til austurstrandar Grænlands en ekki varð þar neitt úr landnámi frá Íslandi.<br> Eiríkur rauði, sem nam Grænland og Ari fróði nefnir „breiðfirskan mann“, hefur verið hinn mesti ofstopamaður. Hann verður landflótta úr Noregi sakir víga en kvænist góðri konu, Þjóðhildi Jörundsdóttur, og byggir sér bæ að Eiríksstöðum hjá Vatnshorni í Dölum vestur. Þaðan hrekst hann þó einnig á brott vegna mannvíga og illdeilna og fer út í Öxney á Breiðafirði. Í Breiðarfjarðareyjum lendir hann aftur í vígaferlum og var dæmdur sekur og útlægur á Þórsnesþingi. Eiríkur fór þá að leita landa og fann Grænland árið 983. Hann sneri aftur til Breiðafjarðar og lofaði mjög landkosti á Grænlandi. Í Grænlendingasögu er sagt frá því að sumarið 985 eða 986 lagði floti 25 skipa út frá Breiðafirði og Borgarfirði til Grænlands. Mörg skipanna fórust á leiðinni „fjórtán komust út þangað, sum rak aftur, en sum týndust.“*<br><br>
'''Fundur Grænlands og landnám frá Íslandi'''<br>Af siglingum íslenskra sæfara eru miklar sögur. Gunnbjörn Úlfsson var einn landnámsmanna. Um eða eftir 900 sá hann Grænland í vestri og var landið eftir það nefnt Gunnbjarnarsker þar til Eiríkur rauði gaf því nafnið Grænland „því að hann kvað það mjög mundu fýsa menn þangað ef landið héti vel."* Á 10. öld sigldi hópur Íslendinga undir forystu Snæbjarnar galta til austurstrandar Grænlands en ekki varð þar neitt úr landnámi frá Íslandi.<br> Eiríkur rauði, sem nam Grænland og Ari fróði nefnir „breiðfirskan mann“, hefur verið hinn mesti ofstopamaður. Hann verður landflótta úr Noregi sakir víga en kvænist góðri konu, Þjóðhildi Jörundsdóttur, og byggir sér bæ að Eiríksstöðum hjá Vatnshorni í Dölum vestur. Þaðan hrekst hann þó einnig á brott vegna mannvíga og illdeilna og fer út í Öxney á Breiðafirði. Í Breiðarfjarðareyjum lendir hann aftur í vígaferlum og var dæmdur sekur og útlægur á Þórsnesþingi. Eiríkur fór þá að leita landa og fann Grænland árið 983. Hann sneri aftur til Breiðafjarðar og lofaði mjög landkosti á Grænlandi. Í Grænlendingasögu er sagt frá því að sumarið 985 eða 986 lagði floti 25 skipa út frá Breiðafirði og Borgarfirði til Grænlands. Mörg skipanna fórust á leiðinni „fjórtán komust út þangað, sum rak aftur, en sum týndust.“*<br><br>
'''Eystri- og Vestribyggð á Grænlandi'''<br>
'''Eystri- og Vestribyggð á Grænlandi'''<br>
1.368

breytingar

Leiðsagnarval