„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2001/ Í kjölfar víkinga“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: <big><center>'''Guðjón Ármann Eyjólfsson'''</center></big><br> <big><big><big><center>'''Í kjölfar víkinga'''</center></big></big></big><br> '''Minningaár'''<br> Síðasta ...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 4: Lína 4:
'''Minningaár'''<br>
'''Minningaár'''<br>
Síðasta ár 20. aldarinnar, aldamótaárið 2000, var okkur Íslendingum mikið minningaár.<br>
Síðasta ár 20. aldarinnar, aldamótaárið 2000, var okkur Íslendingum mikið minningaár.<br>
Eitt þúsund ára kristni í landinu var minnst með þjóðhátíð á Þingvöllum 2. og 3. júní en einnig voru mikil hátíðahöld í tilefni siglingaafreka Íslendinga og landafunda í Vesturheimi, Grænlandi og Vínlandi, á Þjóðveldisöld. Landafundanna, um árið 1000, var minnst með hátíðahöldum á Íslandi og Grænlandi og vestanhafs í Kanada og Bandaríkjunum. Sigling víkingaskipsins Íslendings, sem undir skipstjórn Gunnars Marels Eggertssonar sigldi vestur um hafið í kjölfar forfeðranna, hinna miklu landafundamanna og landkönnuða Þjóðveldisaldar, Bjarna Herjólfssonar, Eiríks rauða og Leifs heppna Eiríkssonar, ber hæst í hugum okkar Íslendinga. Skipinu sigldi níu manna áhöfn, 8 karlar og ein kona, Ellen Yngvadóttir. Skipverjar voru allir Vestmannaeyingar, nema Ellen og því sérstök ástæða að kynna tilefni þessarar siglingar í Sjómannadagsblaði Vestmannaeyja. Það var snjöll hugmynd hjá Gunnari Marel að hafa þessa glæsilegu konu með í hópnum en hún lauk 30 rúmlesta skipstjórnarprófi frá Stýrimannaskólanum í Reykjavík vorið 2000 með sérstakri prýði.<br><br>
Eitt þúsund ára kristni í landinu var minnst með þjóðhátíð á Þingvöllum 2. og 3. júní en einnig voru mikil hátíðahöld í tilefni siglingaafreka Íslendinga og landafunda í Vesturheimi, Grænlandi og Vínlandi, á Þjóðveldisöld. Landafundanna, um árið 1000, var minnst með hátíðahöldum á Íslandi og Grænlandi og vestanhafs í Kanada og Bandaríkjunum. Sigling víkingaskipsins Íslendings, sem undir skipstjórn [[Gunnar Marel Eggertsson|Gunnars Marels Eggertssonar]] sigldi vestur um hafið í kjölfar forfeðranna, hinna miklu landafundamanna og landkönnuða Þjóðveldisaldar, [[Bjarni Herjólfsson|Bjarna Herjólfssonar]], [[Eiríkur rauði|Eiríks rauða]] og [[Leifur heppni Eiríksson|Leifs heppna Eiríkssonar)), ber hæst í hugum okkar Íslendinga. Skipinu sigldi níu manna áhöfn, 8 karlar og ein kona, Ellen Yngvadóttir. Skipverjar voru allir Vestmannaeyingar, nema Ellen og því sérstök ástæða að kynna tilefni þessarar siglingar í Sjómannadagsblaði Vestmannaeyja. Það var snjöll hugmynd hjá Gunnari Marel að hafa þessa glæsilegu konu með í hópnum en hún lauk 30 rúmlesta skipstjórnarprófi frá Stýrimannaskólanum í Reykjavík vorið 2000 með sérstakri prýði.<br><br>
'''Ein hin fyrsta úthafssigling'''<br>
'''Ein hin fyrsta úthafssigling'''<br>
Um siglingar landnámsmanna og Íslendinga á Þjóðveldisöld skrifaði Kristján Eldjárn forseti Íslands í Sögu Íslands 1974 : „Og það er undarlega áhrifamikið að hugsa til landnemanna sem óþekktra og nafnlausra manna, sem koma siglandi og róandi austan af hafi, veðurbitnir og sæbarðir, skyggnandi hendi fyrir auga, skimandi til landsins, sem átti að fóstra þá og börn þeirra. Þeir komu reyndar úr einni fyrstu úthafssiglingu sem saga mannkyns kann frá að greina. Án þess að vita af því voru þessir menn að drýgja eina hina mestu hetjudáð, og litla grein hafa þeir getað gert sér fyrir því að þeir voru að leggja grunninn að þeirri sögu sem gerst hefur á Íslandi síðan og er enn að gerast. Afrek þeirra var sameiginlegt afrek margra, hárra og lágra. Nafnleysið fer þeim vel á þessari glæstu siglingu. Og þeir sverja sig í ætt sem vér þekkjum"<br><br>
Um siglingar landnámsmanna og Íslendinga á Þjóðveldisöld skrifaði [[Kristján Eldjárn]] forseti Íslands í Sögu Íslands 1974 : „Og það er undarlega áhrifamikið að hugsa til landnemanna sem óþekktra og nafnlausra manna, sem koma siglandi og róandi austan af hafi, veðurbitnir og sæbarðir, skyggnandi hendi fyrir auga, skimandi til landsins, sem átti að fóstra þá og börn þeirra. Þeir komu reyndar úr einni fyrstu úthafssiglingu sem saga mannkyns kann frá að greina. Án þess að vita af því voru þessir menn að drýgja eina hina mestu hetjudáð, og litla grein hafa þeir getað gert sér fyrir því að þeir voru að leggja grunninn að þeirri sögu sem gerst hefur á Íslandi síðan og er enn að gerast. Afrek þeirra var sameiginlegt afrek margra, hárra og lágra. Nafnleysið fer þeim vel á þessari glæstu siglingu. Og þeir sverja sig í ætt sem vér þekkjum"<br><br>
'''Fundur Grænlands og landnám frá Íslandi'''<br>Af siglingum íslenskra sæfara eru miklar sögur. Gunnbjörn Úlfsson var einn landnámsmanna. Um eða eftir 900 sá hann Grænland í vestri og var landið eftir það nefnt Gunnbjarnarsker þar til Eiríkur rauði gaf því nafnið Grænland „því að hann kvað það mjög mundu fýsa menn þangað ef landið héti vel."* Á 10. öld sigldi hópur Íslendinga undir forystu Snæbjarnar galta til austurstrandar Grænlands en ekki varð þar neitt úr landnámi frá Íslandi.<br> Eiríkur rauði, sem nam Grænland og Ari fróði nefnir „breiðfirskan mann“, hefur verið hinn mesti ofstopamaður. Hann verður landflótta úr Noregi sakir víga en kvænist góðri konu, Þjóðhildi Jörundsdóttur, og byggir sér bæ að Eiríksstöðum hjá Vatnshorni í Dölum vestur. Þaðan hrekst hann þó einnig á brott vegna mannvíga og illdeilna og fer út í Öxney á Breiðafirði. Í Breiðarfjarðareyjum lendir hann aftur í vígaferlum og var dæmdur sekur og útlægur á Þórsnesþingi. Eiríkur fór þá að leita landa og fann Grænland árið 983. Hann sneri aftur til Breiðafjarðar og lofaði mjög landkosti á Grænlandi. Í Grænlendingasögu er sagt frá því að sumarið 985 eða 986 lagði floti 25 skipa út frá Breiðafirði og Borgarfirði til Grænlands. Mörg skipanna fórust á leiðinni „fjórtán komust út þangað, sum rak aftur, en sum týndust.“*<br><br>
'''Fundur Grænlands og landnám frá Íslandi'''<br>Af siglingum íslenskra sæfara eru miklar sögur. Gunnbjörn Úlfsson var einn landnámsmanna. Um eða eftir 900 sá hann Grænland í vestri og var landið eftir það nefnt Gunnbjarnarsker þar til Eiríkur rauði gaf því nafnið Grænland „því að hann kvað það mjög mundu fýsa menn þangað ef landið héti vel."* Á 10. öld sigldi hópur Íslendinga undir forystu Snæbjarnar galta til austurstrandar Grænlands en ekki varð þar neitt úr landnámi frá Íslandi.<br> Eiríkur rauði, sem nam Grænland og Ari fróði nefnir „breiðfirskan mann“, hefur verið hinn mesti ofstopamaður. Hann verður landflótta úr Noregi sakir víga en kvænist góðri konu, Þjóðhildi Jörundsdóttur, og byggir sér bæ að Eiríksstöðum hjá Vatnshorni í Dölum vestur. Þaðan hrekst hann þó einnig á brott vegna mannvíga og illdeilna og fer út í Öxney á Breiðafirði. Í Breiðarfjarðareyjum lendir hann aftur í vígaferlum og var dæmdur sekur og útlægur á Þórsnesþingi. Eiríkur fór þá að leita landa og fann Grænland árið 983. Hann sneri aftur til Breiðafjarðar og lofaði mjög landkosti á Grænlandi. Í Grænlendingasögu er sagt frá því að sumarið 985 eða 986 lagði floti 25 skipa út frá Breiðafirði og Borgarfirði til Grænlands. Mörg skipanna fórust á leiðinni „fjórtán komust út þangað, sum rak aftur, en sum týndust.“*<br><br>
'''Eystri- og Vestribyggð á Grænlandi'''<br>
'''Eystri- og Vestribyggð á Grænlandi'''<br>
Lína 40: Lína 40:
Þorleifur Vagnsson módelsmiður og fyrrverandi sjómaður smíðaði líkanið, en hjónin Margrét Ragnarsdóttir og Sigurður Hrafn Þórólfsson silfursmiður sáu um rá og reiða skipsins, Margrét saumaði seglin en Sigurður, sem er þekktur módelsmiður skipa úr silfri og gulli, gerði reiðann og smíðaði blakkir og mastur. Líkan Þorleifs er listasmíði og sómir skipið sér vel í sölum Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar þar sem það fékk endanlegan sess við hliðina á geimskipinu Explorer.<br> Það er vel við hæfi að líkan af fyrstu skipunum, sem sigldu yfir opið úthaf frá Noregi og Bretlandseyjum til Íslands og þaðan til Grænlands og Ameríku, sé við hlið eins af fyrstu geimskipum 20. aldarinnar. Líkanið er 160 sentimetra langt, 50 sentimetrar á breidd og 90 sentimetrar á hæð. Það hvílir á gabbrósteini sem var látinn halda óreglulegri lögun sinni og steinninn þannig valinn að stýri skipsins um stjórnborða nýtur sín. Skipið, seglbúnaður, rá og reiði, er smíðað með Gaukstaðaskipið að fyrirmynd en það fannst í Noregi árið 1880 að Gaukstað við Oslófjörðinn vestanverðan (Vestfold). Guðmundur Víðir Guðmundsson trésmíðameistari smíðaði vandaðan kassa utan um líkanið og gekk frá því til flutnings frá Íslandi til Bretlands og var það vandaverk.<br>
Þorleifur Vagnsson módelsmiður og fyrrverandi sjómaður smíðaði líkanið, en hjónin Margrét Ragnarsdóttir og Sigurður Hrafn Þórólfsson silfursmiður sáu um rá og reiða skipsins, Margrét saumaði seglin en Sigurður, sem er þekktur módelsmiður skipa úr silfri og gulli, gerði reiðann og smíðaði blakkir og mastur. Líkan Þorleifs er listasmíði og sómir skipið sér vel í sölum Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar þar sem það fékk endanlegan sess við hliðina á geimskipinu Explorer.<br> Það er vel við hæfi að líkan af fyrstu skipunum, sem sigldu yfir opið úthaf frá Noregi og Bretlandseyjum til Íslands og þaðan til Grænlands og Ameríku, sé við hlið eins af fyrstu geimskipum 20. aldarinnar. Líkanið er 160 sentimetra langt, 50 sentimetrar á breidd og 90 sentimetrar á hæð. Það hvílir á gabbrósteini sem var látinn halda óreglulegri lögun sinni og steinninn þannig valinn að stýri skipsins um stjórnborða nýtur sín. Skipið, seglbúnaður, rá og reiði, er smíðað með Gaukstaðaskipið að fyrirmynd en það fannst í Noregi árið 1880 að Gaukstað við Oslófjörðinn vestanverðan (Vestfold). Guðmundur Víðir Guðmundsson trésmíðameistari smíðaði vandaðan kassa utan um líkanið og gekk frá því til flutnings frá Íslandi til Bretlands og var það vandaverk.<br>
Sturla Böðvarsson samgönguráðherra afhenti skipslikanið við stutta en hátíðlega athöfn í Lundúnum hinn 21. nóvember s.l. að viðstöddum William A. O'Neill aðalframkvæmdastjóra Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar, Þorsteini Pálssyni sendiherra í London og nokkrum fleiri gestum.<br><br>
Sturla Böðvarsson samgönguráðherra afhenti skipslikanið við stutta en hátíðlega athöfn í Lundúnum hinn 21. nóvember s.l. að viðstöddum William A. O'Neill aðalframkvæmdastjóra Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar, Þorsteini Pálssyni sendiherra í London og nokkrum fleiri gestum.<br><br>
'''Minnst landafunda í vestri og siglingar Íslendings'''
'''Minnst landafunda í vestri og siglingar Íslendings'''<br>
Sturla Böðvarsson samgönguráðherra tók strax sérstaklega vel í þá hugmynd að minnast landafunda Íslendinga með þessum hætti. Eg undirritaður kom þarna við sögu og var sérstaklega ánægjulegt að vinna að þessu verkefni ásamt þeim sem hér hafa verið nefndir og starfsfólki Samgönguráðuneytisins. Hér vil ég sérstaklega geta Ragnhildar Hjaltadóttur skrifstofustjóra og Helga Jóhannessonar, lögfræðings í ráðuneytinu, sem átti ekki minnstan þátt í að þetta tókst vel og allt gekk upp sem sagt er.<br>
Sturla Böðvarsson samgönguráðherra tók strax sérstaklega vel í þá hugmynd að minnast landafunda Íslendinga með þessum hætti. Eg undirritaður kom þarna við sögu og var sérstaklega ánægjulegt að vinna að þessu verkefni ásamt þeim sem hér hafa verið nefndir og starfsfólki Samgönguráðuneytisins. Hér vil ég sérstaklega geta Ragnhildar Hjaltadóttur skrifstofustjóra og Helga Jóhannessonar, lögfræðings í ráðuneytinu, sem átti ekki minnstan þátt í að þetta tókst vel og allt gekk upp sem sagt er.<br>
Líkan af vikingaskipi í æðstu stofnun siglingamála í heiminum þar sem allar siglingaþjóðir heims koma til funda minnir ekki aðeins umheiminn á framlag þjóðar okkar og nonænna manna til siglinga og landafunda í Norðurhöfum heldur einnig á siglingu vfkingaskipsins Íslendings til Vesturheims sumarið 2000. Gunnar Marel Eggertsson og áhöfn hans voru þá nýkomin úr mikilli frægðarför frá Íslandi alla leið til New York. Sigling Íslendings til Grænlands og Ameríku var staðfesting á landafundum forfeðra okkar og sannleiksgildi íslenskrar sagnaritunar. Vegna siglingar Íslendings sumarið 2000 er þessi táknræna gjöf til Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar okkur Íslendingum mun meira virði en ella hefði verið.<br><br>
Líkan af vikingaskipi í æðstu stofnun siglingamála í heiminum þar sem allar siglingaþjóðir heims koma til funda minnir ekki aðeins umheiminn á framlag þjóðar okkar og nonænna manna til siglinga og landafunda í Norðurhöfum heldur einnig á siglingu vfkingaskipsins Íslendings til Vesturheims sumarið 2000. Gunnar Marel Eggertsson og áhöfn hans voru þá nýkomin úr mikilli frægðarför frá Íslandi alla leið til New York. Sigling Íslendings til Grænlands og Ameríku var staðfesting á landafundum forfeðra okkar og sannleiksgildi íslenskrar sagnaritunar. Vegna siglingar Íslendings sumarið 2000 er þessi táknræna gjöf til Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar okkur Íslendingum mun meira virði en ella hefði verið.<br><br>
'''Sigling og smíði Íslendings'''
'''Sigling og smíði Íslendings'''<br>
Smíði víkingaskipsins Íslendings og síðan siglingin yfir hafið er aðdáunarvert framtak og í sjálfu sér afrek. Koma skipsins var hápunktur hátíðahalda alls staðar þar sem Íslendingur kom að landi vestanhafs. Á kortinu era sýndar siglingaleiðir íslensku sæfaranna sem fundu lönd í vestri. Fylgt er lýsingum Grænlendingasögu sem skráð er að minnsta kosti 100 árum fyrr en Eiríks saga rauða og því nær atburðum og talin öruggari heimild. (Jón Jóhannesson, Jakob Benediktsson, Þórhallur Vilmundarson).<br>
::::::'''Guðjón Ármann Eyjólfsson'''<br><br>
 
 
Heimildir:
1. Grœnlendingasaga og Eiríks saga rauða. Íslenskar fornsögur II. bindi. Íslendingasögur. Útg. Skuggskjá 1969.<br>
2. The Vinland Voyages - a historical survey. Þórhallur Vilmundarson - Iceland Review 3. árg. I. tbl. 1965.<br>
3. Vínlandsgátan — Páll Bergþórsson. Útg. Mál & menning Reykjavík 1997.<br>
4. Íslendingasaga I. Þjóðveldisöld - Jón Jóhannesson . Útg. Almenna bókafélagið 1956.
* Tilvitnanir í Grœnlendingasögu.
1.368

breytingar

Leiðsagnarval