„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1984/ Vertíðin 1984“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 14: Lína 14:
Það eru gerðar átta athuganir á sólarhring og tekin er hæsta og lægsta athugun þann sólarhringinn og þannig eru þessir veðurdagar fundnir út. 18 dagar mældust með 9 vindstig eða meira, 5 dagar mældust með 1 vindstig eða minna. 5. jan. var loftvog lægst, 974 mm. 7. jan. var loftvog hæst, 1020 mm.<br><br>
Það eru gerðar átta athuganir á sólarhring og tekin er hæsta og lægsta athugun þann sólarhringinn og þannig eru þessir veðurdagar fundnir út. 18 dagar mældust með 9 vindstig eða meira, 5 dagar mældust með 1 vindstig eða minna. 5. jan. var loftvog lægst, 974 mm. 7. jan. var loftvog hæst, 1020 mm.<br><br>
'''FEBRÚAR''' Heildarafli í mánuðinum varð 5425,1 tonn í 406 löndunum.<br>''' Netabátar'''<br>
'''FEBRÚAR''' Heildarafli í mánuðinum varð 5425,1 tonn í 406 löndunum.<br>''' Netabátar'''<br>
15 bátar öfluðu 2976,5 tonni í 212 róðrum eða að jafnaði 14 tonn í löndun. Sigurjón Óskarsson og áhöfn hans á Þórunni Sveinsdóttur VE 401 öfluðu 417,8 tonn í 16 róðrum en aflinn var að miklu leiti ufsi. Gandí VE 171 aflaði 357,1 tonn og Suðurey VE 500 aflaði 289,1 tonn. Suðurey var með meirihluta þorsk í sínum afla.<br>
15 bátar öfluðu .2976,5 tonni í 212 róðrum eða að jafnaði 14 tonn í löndun. Sigurjón Óskarsson og áhöfn hans á Þórunni Sveinsdóttur VE 401 öfluðu 417,8 tonn í 16 róðrum en aflinn var að miklu leiti ufsi. Gandí VE 171 aflaði 357,1 tonn og Suðurey VE 500 aflaði 289,1 tonn. Suðurey var með meirihluta þorsk í sínum afla.<br>
'''Botnvarpa'''<br>
'''Botnvarpa'''<br>
19 bátar öfluðu 714,4 tonn í 101 löndunum, 7,1 tonn að meðaltali. Heldur lélegur afli það hjá togbátum, því lítill sem enginn afli fékkst þegar fjaran var opnuð þann 15. Smáey VE 144 fékk 105,9 tonn í 4 róðrum, Sigurfari VE 138 fékk 80 tonn og Helga Jóh. VE 41 fékk 77,2 tonn.<br>
19 bátar öfluðu 714,4 tonn í 101 löndunum, 7,1 tonn að meðaltali. Heldur lélegur afli það hjá togbátum, því lítill sem enginn afli fékkst þegar fjaran var opnuð þann 15. Smáey VE 144 fékk 105,9 tonn í 4 róðrum, Sigurfari VE 138 fékk 80 tonn og Helga Jóh. VE 41 fékk 77,2 tonn.<br>
Lína 28: Lína 28:
22 bátar öfluðu 5.299,3 tonn í 417 róðrum, meðaltal 12,7 tonn í róðri.<br> Aflamaðurinn Sigurður Georgsson og áhöfn hans á Suðurey VE 500 fengu 568,9 tonn í 26 róðrum. Þórunn Sveinsdóttir VE 401 fékk 466.4 tonn og Gjafar VE 600 fékk 413,4 tonn. Margir aðrir fengu mjög góðan afla þannig að útlitið var mjög gott hjá netabátum.<br>
22 bátar öfluðu 5.299,3 tonn í 417 róðrum, meðaltal 12,7 tonn í róðri.<br> Aflamaðurinn Sigurður Georgsson og áhöfn hans á Suðurey VE 500 fengu 568,9 tonn í 26 róðrum. Þórunn Sveinsdóttir VE 401 fékk 466.4 tonn og Gjafar VE 600 fékk 413,4 tonn. Margir aðrir fengu mjög góðan afla þannig að útlitið var mjög gott hjá netabátum.<br>
'''Togbátar'''<br>
'''Togbátar'''<br>
20 bátar öfluðu 2.133,7 tonn í 196 róðrum, 10,9 tonn í róðri. Logi Snædal og áhöfn hans á Smáey VE 144 fengu 351.7 tonn í 7 róðrum, Frár VE 78 fékk 223 tonn og Sigurfari VE 138
20 bátar öfluðu 2.133,7 tonn í 196 róðrum, 10,9 tonn í róðri. Logi Snædal og áhöfn hans á Smáey VE 144 fengu 351.7 tonn í 7 róðrum, Frár VE 78 fékk 223 tonn og Sigurfari VE 138 fékk 218.6 tonn. Stærri togbátarnir voru yfirleitt með ágætis afla, en minni bátarnir með mjög rýran afla og réði þar sennilega mestu leiðinlegt líðarfar og lítinn fisk var að hafa á grunnslóð.<br>'''Handfæri'''<br>
25 bátar og trillur öfluðu 91 tonn í 149 róðrum eða 0,6 tonn í róðri að meðaltali. Einn bátur á dragnót fékk 7,6 tonn.<br>
'''Togarar'''<br>
5 togarar öfluðu 1.917,4 tonn í 13 veiðiferðum eða 147,5 tonn í veiðiferð að jafnaði. Heildaraflinn af bolfiski frá áramótum var orðinn 16.741,5 tonn í 1359 löndunum.<br>
'''Loðnan'''<br>
Mikil löndun var í mánuðinum. Hrognataka var líka. en þar gekk á ýmsu. Um mánaðamótin var loðnuverðið orðið frekar rýrt og þeir bátar sem fengu farm fóru flestir til Færeyja. Heildaraflinn frá áramótum varð 77.928 tonn sem var mjög góð uppbót á vertíðaraflann.<br>
'''Veðrið í mánuðinum'''
16 daga mældust 9 vindstig eða meira og 6 daga mældist 1 vindstig eða minna. 20. mars var loftvog lægst 987 mm. 6. mars var loftvog hæst 1042 mm. Mars var mjög háþrýstur.<br><br>
'''APRÍL''' Heildarafli í mánuðinum var 7.030,6 tonn í 676 löndunum.<br> '''Netabátar'''
24 bátar öfluðu 2.649,5 tonn í 326 róðrum eða 8,1 tonn í róðri sem er 0,6 tonnum minna í róðri en í apríl 1983. Ekki er nú munurinn meiri en það, en aflasamsetningin eflaust mjög ólík. Aflamaðurinn Sigurður Georgsson og áhöfn hans á Suðurey VE 500 fengu 275,1 tonn og eru þá búnir að afla 1.219,8 tonn í vetur, sem er toppurinn í dag. Sveinn Valdimarsson og áhöfn hans á Valdimar Sveinssyni VE 22 fengu 219 tonn, og eru þá búnir að afla 1157,5 tonn í vetur. Hafa þessar tvær skipshafnir barist hvað harðast um toppinn í vetur. Gjafar VE 600 fékk 202,7 tonn í mánuðinum.<br>
'''Botnvarpa'''
20 bátar öfluðu 2.140,1 tonn í 143 löndunum eða 15 tonn í löndun á móti 13,1 tonn í löndun 1983. Mestan afla höfðu þeir bræður Jóhannes og Ólafur Kristinssynir og áhöfnin á Helgu Jóh. VE 41 eða 223,2 tonn. Frár VE 78 221 tonn og Smáey VE 144 207,6 tonn. Ennþá var afli hjá minni togbátum frekar rýr.<br> '''Handfæri'''
35 bátar og trillur öfluðu 74,5 tonn í 162 róðrum eða 0,5 tonn í róðri. Fjórir á línu öfluðu 26 tonn og einn á dragnót 7,8 tonn. Af smábátum er Tvistur með mestan afla, 31,7 tonn, Skúmur með 26,8 tonn og Elding 23,2 tonn.<br>
'''Togarar'''
5 togarar öfluðu 2132,7 tonn í 17 veiðiferðum eða 125,5 tonn í veiðiferð. Frá áramótum hefur Breki VE 61 aflað 1512,7 tonn í 9 veiðiferðum, Klakkur VE 103 1281,4 tonn í 11 veiðiferðum, Vestmannaey VE 54 1208,5 tonn í 10 veiðiferðum, Sindri VE 60 1175,3 tonn í 11 veiðiferðum og Bergey VE
544 1047,2 tonn í 12 veiðiferðum. Afli samtals í vetur 23.795,6 tonn í 2036 löndunum. Aflinn 1983 var 27.353,5 tonn í
2652 löndunum eða meiri afli og fleiri landanir en í vetur. Afli báta er 0,1 tonni meiri í vetur í löndun. Afli togara 7,1 tonni minni en í fyrra í túr.<br>
'''Veðrið í mánuðinum'''
12 daga mældust 9 vindstig og meira. 4 daga mældist 1 vindstig eða minna. 10. apríl var loftvog lægst 982 mm. 6. apríl var loftvog hæst 1029 mm. Þessar upplýsingar eru fengnar úr bókum Óskars Sigurðssonar vitavarðar á Stórhöfða.<br> Það næðir oft um Stórhöfða, en það er ekki næðingur hjá honum Óskari við að skoða hans skemmtilegu veðurbækur. Eflaust eiga margir sjófarendur þakkir til hans fyrir nákvæmni og árvekni í starfi.<br>
Að endingu óska ég öllum sjómönnum til hamingju með daginn.<br>
'''Á.B.'''
 
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
 
Netabátar, afli yfir 500 tonn 30/4 1984:
1. Suðurey VE 500 1.219,8 tonn
2. Valdimar Sveinss. VE 22 1.157,5 tonn
3. Þórunn Sveinsd. VE 401 1.027,6 tonn
4. Gjafar VE 600    896,8 tonn
5. GandíVE 171    848,0 tonn í^lí.
6. Bjarnarey VE 501    806,6 tonn
Netabátar, afli yfir 500 tonn 30/4 1984:
1. Suðurey VE 500 1.219,8 tonn
2. Valdimar Sveinss. VE 22 1.157,5 tonn
3. Þórunn Sveinsd. VE 401 1.027,6 tonn
4. Gjafar VE 600    896,8 tonn
5. GandíVE 171    848,0 tonn í^lí.
6. Bjarnarey VE 501    806,6 tonn
7. Glófaxi VE 300    665,4 tonn ~g~
8. KatrínVE 47    661,6 tonn    ^
9. Ófeigur III. VE 325  ...  633,1 tonn
 
10. Gullborg VE 38    617,5 tonn
11. Ófeigur VE 324    615,9 tonn
12. Bylgja VE 75    563,1 tonn
TroUbátar, afli yfir 300 tonn 30/4 1984:
1. SmáeyVE 144  686,4 tonn
2. Frár VE 78  492,9 tonn ' «
3. Sigurfari VE 138  492,3 tonn Sfl,
4. Helga Jóh. VE 41  483,6 tonn uL
5. Danski Pétur VE 423  ... 465,9 tonn JÆl    * .'    * ■
6. AndvariVElOO 381,6 tonn 3flH»  - . :w  W^mWW
7. Björg VE 5  303,1 tonn Friðrik Ingvarsson á Andvara
1.368

breytingar

Leiðsagnarval