„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1969/ Ofsaveður og rokkurinn búinn að geispa golunni“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
<center><big><big>'''Ofsaveður og rokkurinn búinn að geispa golunni'''</big></big></center><br>
<center><big><big>'''Ofsaveður og rokkurinn búinn að geispa golunni'''</big></big></center><br>
<center>'''Rætt við Gunnar Marel skipasmið í Vestmannaeyjum'''</center><br>
<center>'''Rætt við Gunnar Marel skipasmið í Vestmannaeyjum'''</center><br>
 
[[Mynd:Gunnar Marel Jónsson.png|250px|thumb|Gunnar Marel Jónsson.]]
Við heimsóttum fyrir skömmu [[Gunnar Marel Jónsson]] skipasmið í Vestmannaeyjum. Gunnar hefur smíðað á annan tug nýna skipa um ævina, sem alls eru á 5. hundrað tonn. Þá hefur Gunnar bæði stundað sjómennsku og útgerð og er líklega elzti útgerðaraðut í Eyjum í dag. Gunnar kann frá mörgu að segja og við röbbuðum við hann um svaðilfarið hans á sjó og athafnir á landi. Fei viðtalið hér á eftii: Hvei et uppruni þinn, Gunnar?<br>
Við heimsóttum fyrir skömmu [[Gunnar Marel Jónsson]] skipasmið í Vestmannaeyjum. Gunnar hefur smíðað á annan tug nýna skipa um ævina, sem alls eru á 5. hundrað tonn. Þá hefur Gunnar bæði stundað sjómennsku og útgerð og er líklega elzti útgerðaraðut í Eyjum í dag. Gunnar kann frá mörgu að segja og við röbbuðum við hann um svaðilfarið hans á sjó og athafnir á landi. Fei viðtalið hér á eftii: Hvei et uppruni þinn, Gunnar?<br>
Ég er fæddur 1891 á Framnesi við Eyrarbakka og var alinn upp á Byggðarhorni í Flóanum fram til 17 ára aldurs. Ég vann þar við öll almenn sveitastörf eins og gengui og getist, slátt, heyskap og skepnuhirðingu. Nú, 14 ára gamall fór ég til sjós á vetrarvertíð í Höfnum og reri á áraskipi næstu 3 vertíðir. Árið 1908, þá 18 ára gamall, fluttist ég til Vestmannaeyja og hér hef ég átt heima síðan.<br>
Ég er fæddur 1891 á Framnesi við Eyrarbakka og var alinn upp á Byggðarhorni í Flóanum fram til 17 ára aldurs. Ég vann þar við öll almenn sveitastörf eins og gengui og getist, slátt, heyskap og skepnuhirðingu. Nú, 14 ára gamall fór ég til sjós á vetrarvertíð í Höfnum og reri á áraskipi næstu 3 vertíðir. Árið 1908, þá 18 ára gamall, fluttist ég til Vestmannaeyja og hér hef ég átt heima síðan.<br>
Lína 15: Lína 15:
Eftir að vera búnir að lesta bátinn á Stokkseyri, náttuðum við þar, en lögðum síðan af stað til Eyja í bítið næsta morgun í góðu veðri. Við voram með fullan bát af vörum og meðal annars jarðávexti í lest og hey, mó og töðu á dekki. Báturinn var því kyrfilega lestaður og auk þess höfðum við 11 farþega, 9 ungar stúlkur og 2 karlmenn.<br>
Eftir að vera búnir að lesta bátinn á Stokkseyri, náttuðum við þar, en lögðum síðan af stað til Eyja í bítið næsta morgun í góðu veðri. Við voram með fullan bát af vörum og meðal annars jarðávexti í lest og hey, mó og töðu á dekki. Báturinn var því kyrfilega lestaður og auk þess höfðum við 11 farþega, 9 ungar stúlkur og 2 karlmenn.<br>
Nú, við sigldum af stað í himinsins blíðu og gekk svo um sinn á kyrrum sæ. En innan tíðar fór hann að kræla á sér og þegar við vorum komnir ausnir fyrir Loftsstaði þyngdi vindinn og gangtruflunar fór að verða vart í rokknum. Skömmu seinna fór vélin að stoppa og gekk aðeins annað veifið. Þannig leið dagurinn, það var keyrt smá tíma og þá stanzaði vélin og það varð að hreinsa síur og sitthvað fleira áður en hægt var að gangsetja aftur.<br>
Nú, við sigldum af stað í himinsins blíðu og gekk svo um sinn á kyrrum sæ. En innan tíðar fór hann að kræla á sér og þegar við vorum komnir ausnir fyrir Loftsstaði þyngdi vindinn og gangtruflunar fór að verða vart í rokknum. Skömmu seinna fór vélin að stoppa og gekk aðeins annað veifið. Þannig leið dagurinn, það var keyrt smá tíma og þá stanzaði vélin og það varð að hreinsa síur og sitthvað fleira áður en hægt var að gangsetja aftur.<br>
[[Mynd:Screen Shot 2016-07-05 at 14.11.35.png|300px|thumb]]
Um nóttina vorum við komnir austur fyrir Þrídranga, einmitt á svipaðar slóðir og á Þorgeiri og þá var komið ofsaveður og vélin búin að geispa golunni fyrir fullt og allt. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir fékkst rokkurinn ekki einusinni til að hiksta og þá var ekkert annað að gera en grípa til seglanna.<br>
Um nóttina vorum við komnir austur fyrir Þrídranga, einmitt á svipaðar slóðir og á Þorgeiri og þá var komið ofsaveður og vélin búin að geispa golunni fyrir fullt og allt. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir fékkst rokkurinn ekki einusinni til að hiksta og þá var ekkert annað að gera en grípa til seglanna.<br>
Við settum upp stórsegl, klýfi og fokku og ætluðum að ná í Vesturflóann, upp undir Hamarinn við Eyjar. Það var komin bullandi ágjöf og við skárum utan af nokkrum heyböggum og setrum ofan í lúkarinn. Niður í lúkarinn rákum við síðan kvenfólkið hvort sem það vildi eða ekki og síðan hreinsuðum við allt í hafið af dekkinu. Eftir að þessu lauk og við höfðum siglt í nokkra tíma, rifnuðu forseglin bæði og þá var ekki um annað að gera en að snúa við. Við tvírifuðum stórseglið og sigldum á því sem tók til lands þar til við töldum okkur fría af Þrídróngum. Þá snérum við bátnum út í til þess að reyna að komast nógu djúpt fyrir Reykjanes. Um nóttina klukkan 2 fór stórseglið líka í tætlur og þá settum við út drifakkeri og létum bátinn reka fyrir því. Ástandið var samt prýðilegt um borð og stúlkurnar stóðu sig eins og hetjur í volkinu.<br>
Við settum upp stórsegl, klýfi og fokku og ætluðum að ná í Vesturflóann, upp undir Hamarinn við Eyjar. Það var komin bullandi ágjöf og við skárum utan af nokkrum heyböggum og setrum ofan í lúkarinn. Niður í lúkarinn rákum við síðan kvenfólkið hvort sem það vildi eða ekki og síðan hreinsuðum við allt í hafið af dekkinu. Eftir að þessu lauk og við höfðum siglt í nokkra tíma, rifnuðu forseglin bæði og þá var ekki um annað að gera en að snúa við. Við tvírifuðum stórseglið og sigldum á því sem tók til lands þar til við töldum okkur fría af Þrídróngum. Þá snérum við bátnum út í til þess að reyna að komast nógu djúpt fyrir Reykjanes. Um nóttina klukkan 2 fór stórseglið líka í tætlur og þá settum við út drifakkeri og létum bátinn reka fyrir því. Ástandið var samt prýðilegt um borð og stúlkurnar stóðu sig eins og hetjur í volkinu.<br>
3.443

breytingar

Leiðsagnarval