„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1969/ Íslendingar og hafið“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 13: Lína 13:
Frábærar atvinnulífsmyndir Sigurgeirs frá sjávarsíðunni og athafnalífinu hér settu mjög mikinn svip á sýninguna. Má þar sérsraklega geta sýningardeildar sjómannadagsráðs Reykjavíkur svo og Fiskifélags Íslands og Landsbankans.<br>
Frábærar atvinnulífsmyndir Sigurgeirs frá sjávarsíðunni og athafnalífinu hér settu mjög mikinn svip á sýninguna. Má þar sérsraklega geta sýningardeildar sjómannadagsráðs Reykjavíkur svo og Fiskifélags Íslands og Landsbankans.<br>
<center>[[Mynd:Fiskadeild Byggðasafns Vestmannaeyja á sýningunni Íslendingar og hafið 1968.png|500px|thumb|center|Fiskadeild Byggðasafns Vestmannaeyja á sýningunni Íslendingar og hafið 1968.]]</center>
<center>[[Mynd:Fiskadeild Byggðasafns Vestmannaeyja á sýningunni Íslendingar og hafið 1968.png|500px|thumb|center|Fiskadeild Byggðasafns Vestmannaeyja á sýningunni Íslendingar og hafið 1968.]]</center>
[[Mynd:Málið er leyst.png|300px|thumb|Málið er leyst!! - Hin mikla loðnuveiði vertíðina 1969 er því ekki einleikin.png]]
[[Mynd:Málið er leyst.png|300px|thumb|Málið er leyst!! - Hin mikla loðnuveiði vertíðina 1969 er því ekki einleikin.]]
[[Mynd:- Hin snjalla uppfinning Ingólfs Theódórssonar netamanns í Vestmannaeyjum.png|300px|thumb|- Hin snjalla uppfinning Ingólfs Theódórssonar netamanns í Vestmannaeyjum.]]
[[Mynd:- Hin snjalla uppfinning Ingólfs Theódórssonar netamanns í Vestmannaeyjum.png|300px|thumb|- Hin snjalla uppfinning Ingólfs Theódórssonar netamanns í Vestmannaeyjum.]]
Þeir aðilar aðrir, frá Vestmannaeyjum, sem sýndu á sýningunni voru hugvitsmaðurinn [[Sigmund Jóhannsson|Sigmund Jóhannsson]] og fyrirtæki hans, sem sýndi í deild Fiskimálasjóðs 3 fiskvinnsluvélar, sem hann hefur fundið upp: steinbítsflökunarvél, humarflokkunarvél og humargarnsúrtökuvél, svo og nýja tegund snurpuhringja, sem hafa reynzt mjög vel. Vöktu vélar þessar, sem eru smíðaðar til útflutnings af vélaverkstæðinu [[Þór]] h.f. hér í Vestmannaeyjum verðskuldaða athygli.<br>
Þeir aðilar aðrir, frá Vestmannaeyjum, sem sýndu á sýningunni voru hugvitsmaðurinn [[Sigmund Jóhannsson|Sigmund Jóhannsson]] og fyrirtæki hans, sem sýndi í deild Fiskimálasjóðs 3 fiskvinnsluvélar, sem hann hefur fundið upp: steinbítsflökunarvél, humarflokkunarvél og humargarnsúrtökuvél, svo og nýja tegund snurpuhringja, sem hafa reynzt mjög vel. Vöktu vélar þessar, sem eru smíðaðar til útflutnings af vélaverkstæðinu [[Þór]] h.f. hér í Vestmannaeyjum verðskuldaða athygli.<br>
3.443

breytingar

Leiðsagnarval