„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1967/Brim í Víkinni“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: <big><big><center>Brim í Vikinni.</center></big></big><br> Enginn þekkir hafið, svo duttlungafullt er það í öllum sínum margbreytileika. Þvílík tignarró, sem yfir því h...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
<big><big><center>Brim í Vikinni.</center></big></big><br>
<big><big><center>Brim í Vikinni.</center></big></big><br>
 
[[Mynd:Brim í Víkinni.png|500px|thumb|center|Brim í Víkinni.            Ljósm. Ólafur Gunnarsson.]]
Enginn þekkir hafið, svo duttlungafullt er það í öllum sínum margbreytileika. Þvílík tignarró, sem yfir því hvílir á lognværu sumardægri, þegar það breiðir úr glitrandi fleti sínum í yzta fjarska... og svo í vetrarstormunum, þvilíkar hamfarir, þegar úthafsaldan kemur æðandi uppá grunnið og fellur á björgum... Að morgni er hafið máski stillt og að því er virðist meinlaust, en að kvöldi sama dags kann það að ýfast í þann ógnarvald, sem engu þyrmir...<br>
Enginn þekkir hafið, svo duttlungafullt er það í öllum sínum margbreytileika. Þvílík tignarró, sem yfir því hvílir á lognværu sumardægri, þegar það breiðir úr glitrandi fleti sínum í yzta fjarska... og svo í vetrarstormunum, þvilíkar hamfarir, þegar úthafsaldan kemur æðandi uppá grunnið og fellur á björgum... Að morgni er hafið máski stillt og að því er virðist meinlaust, en að kvöldi sama dags kann það að ýfast í þann ógnarvald, sem engu þyrmir...<br>
Þeir sem búa á ströndinni og eiga lífsafkomu sína undir þessari viðsjálu höfuðskepnu, verða því oft að gjalda dýrar fórnir — úti á miðum beið björgin, og þangað varð að sækja hana, hvað sem það kynni að kosta.<br>
Þeir sem búa á ströndinni og eiga lífsafkomu sína undir þessari viðsjálu höfuðskepnu, verða því oft að gjalda dýrar fórnir — úti á miðum beið björgin, og þangað varð að sækja hana, hvað sem það kynni að kosta.<br>
3.443

breytingar

Leiðsagnarval