„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1964/ Good morning kapten“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 11: Lína 11:
Einn bátsverja gekk að Jóhannesi Reykdal, sern var fyrirmannlegri og betur klæddur en aðrir þeir sem þarna voru, tók í hönd hans með ávarpinu „Kaptein“. Jóhannes tók kveðjunni, en vildi ekki kannast við titilinn. Það vildi nú svo vel til að einu Meðallendinganna, sem þarna var að vinna, kunni dálítið í ensku og reyndi hann að komast að erindi eða orsök landgöngu þessara manna. Sagðist þeim svo frá:<br>
Einn bátsverja gekk að Jóhannesi Reykdal, sern var fyrirmannlegri og betur klæddur en aðrir þeir sem þarna voru, tók í hönd hans með ávarpinu „Kaptein“. Jóhannes tók kveðjunni, en vildi ekki kannast við titilinn. Það vildi nú svo vel til að einu Meðallendinganna, sem þarna var að vinna, kunni dálítið í ensku og reyndi hann að komast að erindi eða orsök landgöngu þessara manna. Sagðist þeim svo frá:<br>
Þegar togararnir, sem ætluðu til fiskveiða hér, nálguðust landið, sáu skipverjar þetta skip og menn í fjörunni. Hugðu þeir að þarna væri nýstrandað skip og skipsbrotsmenn væru enn á strandstaðnum og þyrftu hjálpar við.<br>
Þegar togararnir, sem ætluðu til fiskveiða hér, nálguðust landið, sáu skipverjar þetta skip og menn í fjörunni. Hugðu þeir að þarna væri nýstrandað skip og skipsbrotsmenn væru enn á strandstaðnum og þyrftu hjálpar við.<br>
[[Mynd:Oft er þröng á þingi. Frá höfninni í Vestmannaeyjum.png|600px|thumb|center|Oft er þröng á þingi. Frá höfninni í Vestmannaeyjum.]]
[[Mynd:Oft er þröng á þingi. Frá höfninni í Vestmannaeyjum.png|500px|thumb|center|Oft er þröng á þingi. Frá höfninni í Vestmannaeyjum.]]
Þeim var nú gert skiljanlegt hvernig í öllu lá og ráðlagt að komast sem fyrst út til skips síns aftur.<br>
Þeim var nú gert skiljanlegt hvernig í öllu lá og ráðlagt að komast sem fyrst út til skips síns aftur.<br>
Féllust þerr á það og báðust aðstoðar við að koma bátnum á flot aftur. — Margar hendur færðu bátinn og héldu honum réttum, á meðan þeir ensku settust undir árar. Svo var ýtt á flot þegar lag kom, en næsta bára sló bátnum flötum upp í fjöruna aftur án þess þó að slys hlytist af. Aftur var „borið við“ og
Féllust þerr á það og báðust aðstoðar við að koma bátnum á flot aftur. — Margar hendur færðu bátinn og héldu honum réttum, á meðan þeir ensku settust undir árar. Svo var ýtt á flot þegar lag kom, en næsta bára sló bátnum flötum upp í fjöruna aftur án þess þó að slys hlytist af. Aftur var „borið við“ og
3.443

breytingar

Leiðsagnarval