„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1964/ Þegar Sæborg strandaði 9. október 1909“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: <big><big><center>Þegar Sæborg strandaði</center></big></big><br> <big><center>9. október 1909</center></big><br> Vélbáturinn Sæborg VE 124 lagði af stað ...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:
<big><center>9. október 1909</center></big><br>
<big><center>9. október 1909</center></big><br>


[[Mynd:M.b. Sæborg VE 124.png|200px|thumb|M.b. Sæborg VE 124.]]
Vélbáturinn Sæborg VE 124 lagði af stað 8. október 1909 til Víkur í Mýrdal til að sækja ýmsan varning eins og þá var títt. Bezta veður var og gekk ferðin vel til Víkur. Einnig var dauður sjór í Vík. Formaður með Sæborgu var [[Magnús Ástgeirsson (Litlabæ)|Magnús Ástgeirsson]] í [[Litlibær|Litlabæ]], og var hann nýtekinn við formennsku á honum af [[Ástgeir Guðmundsson|Ástgeiri]] föður sínum. Vélamaður var [[Sigurjón Jónsson (Bergi)|Sigurjón Jónsson]] á [[Berg|Bergi]], sem var mágur Magnúsar. Í þessari ferð voru einnig [[Matthías Finnbogason]], [[Jaðar|Jaðri]], [[Stefán Ólafsson|Stefán Ólafsson]], [[Fagurhóll|Fagurhól]] og [[Guðlaugur Hansson]], [[Fögruvellir|Fögruvöllum]]. Þeir fara í land í Vík, Stefán, Matthías og Guðlaugur, en um borð eru Magnús og Sigurjón.<br>
Vélbáturinn Sæborg VE 124 lagði af stað 8. október 1909 til Víkur í Mýrdal til að sækja ýmsan varning eins og þá var títt. Bezta veður var og gekk ferðin vel til Víkur. Einnig var dauður sjór í Vík. Formaður með Sæborgu var [[Magnús Ástgeirsson (Litlabæ)|Magnús Ástgeirsson]] í [[Litlibær|Litlabæ]], og var hann nýtekinn við formennsku á honum af [[Ástgeir Guðmundsson|Ástgeiri]] föður sínum. Vélamaður var [[Sigurjón Jónsson (Bergi)|Sigurjón Jónsson]] á [[Berg|Bergi]], sem var mágur Magnúsar. Í þessari ferð voru einnig [[Matthías Finnbogason]], [[Jaðar|Jaðri]], [[Stefán Ólafsson|Stefán Ólafsson]], [[Fagurhóll|Fagurhól]] og [[Guðlaugur Hansson]], [[Fögruvellir|Fögruvöllum]]. Þeir fara í land í Vík, Stefán, Matthías og Guðlaugur, en um borð eru Magnús og Sigurjón.<br>
[[Mynd:Stefán Ólafsson Fagurhóli.png|200px|thumb|Stefán Ólafsson Fagurhóli.]]
[[Mynd:Sigurjón Jónsson Bergi.png|200px|thumb|Sigurjón Jónsson Bergi.]]
[[Mynd:Matthías Finnbogason Jaðri.png|200px|thumb|Matthías Finnbogason Jaðri.]]
[[Mynd:Sigurlaugur Hansson Fögurvöllum.png|200px|thumb|Sigurlaugur Hansson Fögurvöllum.]]
Þeir byrja að skipa út í bátinn og fara eina ferð og gengur allt vel eftir þá ferð. Bregður Matthías sér þá upp í Víkurkauptún að fá sér kaffi hjá frændfólki sínu, sem þar bjó. Það voru þau hjónin Erlendur Björnsson og Ragnhildur Gísladóttir. Þegar Matthías hafði lokið við kaffidrykkju, kom sendimaður úr fjörunni og bað hann að koma hið skjótasta, því sjór sé að versna. Matthías bregður fljótt við og fer niður í fjöru. Ýmsir töldu ófært, en aðrir sögðu, að hugsanlegt væri að brjótast út. Matthías víkur sér að Einari Hjaltasyni, sem var orðlagður sandamaður og taldi Einar ófært. Þá snéri Matthías sér að Jóni Gíslasyni á Norðurgötum og taldi hann einnig ófært. Þá snéri Matthías sér að Einari Brandssyni á Reyni, sem var talinn með beztu formönnum í Vík. Einar taldi hugsanlegt, að takast mætti að komast út, ef gott skip sé fyrir hendi. Matthías snýr sér þá til Halldórs Jónssonar í Vík og spyr hvort hann vilji lána skip sitt til að komast um borð í bátinn og svarar Halldór því neitandi. Þar með var fokið í öll skjól að komast út.<br>  
Þeir byrja að skipa út í bátinn og fara eina ferð og gengur allt vel eftir þá ferð. Bregður Matthías sér þá upp í Víkurkauptún að fá sér kaffi hjá frændfólki sínu, sem þar bjó. Það voru þau hjónin Erlendur Björnsson og Ragnhildur Gísladóttir. Þegar Matthías hafði lokið við kaffidrykkju, kom sendimaður úr fjörunni og bað hann að koma hið skjótasta, því sjór sé að versna. Matthías bregður fljótt við og fer niður í fjöru. Ýmsir töldu ófært, en aðrir sögðu, að hugsanlegt væri að brjótast út. Matthías víkur sér að Einari Hjaltasyni, sem var orðlagður sandamaður og taldi Einar ófært. Þá snéri Matthías sér að Jóni Gíslasyni á Norðurgötum og taldi hann einnig ófært. Þá snéri Matthías sér að Einari Brandssyni á Reyni, sem var talinn með beztu formönnum í Vík. Einar taldi hugsanlegt, að takast mætti að komast út, ef gott skip sé fyrir hendi. Matthías snýr sér þá til Halldórs Jónssonar í Vík og spyr hvort hann vilji lána skip sitt til að komast um borð í bátinn og svarar Halldór því neitandi. Þar með var fokið í öll skjól að komast út.<br>  
Sæborg liggur fram á kvöld og er þá að byrja að hvessa, og léttir þá akkerum og leggur af stað úr Víkinni. Síðast sást til Sæborgar kl. 02:00 um nóttina: var þá komið ofsa rok af austri. Segir nú ekki af ferðum hennar í bili.<br>
Sæborg liggur fram á kvöld og er þá að byrja að hvessa, og léttir þá akkerum og leggur af stað úr Víkinni. Síðast sást til Sæborgar kl. 02:00 um nóttina: var þá komið ofsa rok af austri. Segir nú ekki af ferðum hennar í bili.<br>
3.443

breytingar

Leiðsagnarval