„Sigurfinna Þórðardóttir (Litla-Gerði)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Sigurfinna Þórðardóttir''' húsfreyja í [[Gerði-litla|Litla-Gerði]] fæddist 21. nóvember 1883 að Hellum í Mýrdal og lést 13. nóvember 1968.<br>
'''Sigurfinna Þórðardóttir''' húsfreyja í [[Gerði-litla|Litla-Gerði]] fæddist 21. nóvember 1883 að Hellum í Mýrdal og lést 13. nóvember 1968.<br>
Faðir hennar var Þórður bóndi á Hellum, f. 3. september 1848 í Skammadal í Mýrdal, d. 17. maí 1891 á Hellum, Jónsson bónda í Skammadal, f. 9. nóvember 1801 í Fjósum þar, d. 22. desember 1879 í Skammadal, Þórðarsonar bónda síðast í Skammadal, f. 1770, d. 22. júlí 1842 í Skammadal, Einarssonar, og konu Þórðar, Emerentíönu húsfreyju, f. 1769 á Kaldrananesi í Mýrdal, d. 27. apríl 1845 í Skammadal, Árnadóttur. <br>
Faðir hennar var Þórður bóndi á Hellum, f. 3. september 1848 í Skammadal í Mýrdal, d. 17. maí 1891 á Hellum, Jónsson bónda í Skammadal, f. 9. nóvember 1801 í Fjósum þar, d. 22. desember 1879 í Skammadal, Þórðarsonar bónda síðast í Skammadal, f. 1770, d. 22. júlí 1842 í Skammadal, Einarssonar, og konu Þórðar, Emerentíönu húsfreyju, f. 1769 á Kaldrananesi í Mýrdal, d. 27. apríl 1845 í Skammadal, Árnadóttur. <br>
Móðir Þórðar á Hellum og kona Jóns í Skammadal var (23. júlí 1835) Guðrún húsfreyja, f. 18. janúar 1817 á Brekkum í Mýrdal, d. 29. júlí 1892 í Reynishólum þar, Jakobsdóttir bónda á Brekkum og Litlu-Hólum í Mýrdal, f. 1777, d. 2. febrúar 1851 í Fjósum þar, og konu Jakobs, Karítasar húsfreyju, f. 1788 á Vatnsskarðshólum í Mýrdal, d. 4. apríl 1844 í Fjósum, Þorsteinsdóttur.<br>
Móðir Þórðar á Hellum og kona Jóns í Skammadal var (23. júlí 1835) Guðrún húsfreyja, f. 18. janúar 1817 á Brekkum í Mýrdal, d. 29. júlí 1892 í Reynishólum þar, Jakobsdóttir bónda á Brekkum og Litlu-Hólum í Mýrdal, f. 1777, d. 2. febrúar 1851 í Fjósum þar, og konu Jakobs, Karítasar húsfreyju, f. 1788 á Vatnsskarðshólum í Mýrdal, d. 4. apríl 1844 í Fjósum, Þorsteinsdóttur.<br>


Móðir Sigurfinnu í Gerði og kona Þórðar á Hellum var, (1878), [[Ragnhildur Jónsdóttir (Nýlendu)|Ragnhildur]] húsfreyja; var hjá [[Jón Þórðarson (Nýlendu)|Jóni Þórðarsyni]] syni sínum á [[Nýlenda|Nýlendu]] í Eyjum 1910, f. 30. janúar 1854 á Núpi undir Eyjafjöllum, d. 4. desember 1938 í [[Gerði-litla|Litla-Gerði]], Jónsdóttir bónda á Núpi, f. 1829, Hannessonar bónda í Vallatúni undir Eyjafjöllum 1835, f. í september 1797 á Brekkum í Mýrdal, og konu Hannesar, Hildar húsfreyju, f. um 1793 að Steinum undir Eyjafjöllum, Eiríksdóttur.<br>
Móðir Sigurfinnu í Gerði og kona Þórðar á Hellum var, (1878), [[Ragnhildur Jónsdóttir (Nýlendu)|Ragnhildur]] húsfreyja; var hjá [[Jón Þórðarson (Hólum)|Jóni Þórðarsyni]] syni sínum á [[Nýlenda|Nýlendu]] í Eyjum 1910, f. 30. janúar 1854 á Núpi undir Eyjafjöllum, d. 4. desember 1938 í [[Gerði-litla|Litla-Gerði]], Jónsdóttir bónda á Núpi, f. 1829, Hannessonar bónda í Vallatúni undir Eyjafjöllum 1835, f. í september 1797 á Brekkum í Mýrdal, og konu Hannesar, Hildar húsfreyju, f. um 1793 að Steinum undir Eyjafjöllum, Eiríksdóttur.<br>
Móðir Ragnhildar og barnsmóðir Jóns á Núpi var Sigríður, vinnukona, f. 1829 í Jórvík í Álftaveri, Gunnsteinsdóttir bónda lengst í Kerlingardal, f. 22. október 1800 í Hörgsdal á Síðu, d. 8. nóvember 1881 í Hvammi í Skaftártungu, Runólfssonar, og konu Gunnsteins, (11. september 1823),  Ragnhildar húsfreyju, f. 24. október 1802 á Undirhrauni í Meðallandi, d. 2. júlí 1879 í Kerlingardal, Jónsdóttur.<br>  
Móðir Ragnhildar og barnsmóðir Jóns á Núpi var Sigríður, vinnukona, f. 1829 í Jórvík í Álftaveri, Gunnsteinsdóttir bónda lengst í Kerlingardal, f. 22. október 1800 í Hörgsdal á Síðu, d. 8. nóvember 1881 í Hvammi í Skaftártungu, Runólfssonar, og konu Gunnsteins, (11. september 1823),  Ragnhildar húsfreyju, f. 24. október 1802 á Undirhrauni í Meðallandi, d. 2. júlí 1879 í Kerlingardal, Jónsdóttur.<br>  
Börn Ragnhildar og Þórðar:<br>
1. Sigríður Ragnhildur Þórðardóttir, f. 5. júlí 1879, d. 5. febrúar 1881.<br>
2. [[Jónína Guðlaug Þórðardóttir (Götu)|Jónína Guðlaug Þórðardóttir]], f. 29. júní 1880, d. 18. maí 1969, kona (skildu) [[Vilhjálmur Brandsson|Vilhjálms Brandssonar]], f. 1878.<br>
3. Sigríður Ragnhildur Þórðardóttir, f. 27. maí 1882, d. 22. júlí sama ár.<br>
4. Sigurfinna Þórðardóttir húsfreyja í Gerði, f. 1883.<br>
5. Jón Þórðarson, f. 2. júní 1886, d. 24. sama mánaðar.<br>
6. [[Jón Þórðarson (Hólum)|Jón Þórðarson]] á [[Nýlenda|Nýlendu]], síðar í [[Hólar|Hólum]], f. 24. júlí 1887, d. 16. júní 1948. Kona hans var [[Guðbjörg Ágústa Sigurðardóttir]], f. 24. ágúst 1887, d. 21. apríl 1974.<br>
7. Guðrún Þórðardóttir, f. 2. desember 1888, húsfreyja á Ljótarstöðum í Skaftártungu og á Þykkvabæjarklaustri í Álftaveri.<br>
8. Gunnsteinn Þórðarson landverkamaður, sjómaður, f. 11. desember 1889, drukknaði af vélbáti í Eyjum 24. mars 1908.<br>
9. Þórður Benóní Þórðarson skipstjóri í Point Roberts í Washington ríki í Bandaríkjunum, f. 28. janúar 1892.<br>
Hálfbróðir þeirra, sammæddur, var <br>
10.  [[Sigurður Magnússon (Hólum)|Sigurður Magnússon]] landvinnumaður og sjómaður, síðast á [[Hólar|Hólum]], f. 17. mars 1896, d. 27. nóvember 1918.<br>


Sigurfinna var með foreldrum sínum á Hellum 1894, tökubarn þar 1894-1896, léttastúlka á Haugnum (Dyrhólahjáleigu) í Mýrdal 1896-1898, vinnukona í Gerðakoti þar 1898-1899. Hún fór til Eyja 1899, var vinnukona á Kirkjubæ 1901, kom frá Reykjavík til Eyja 1907.<br>  
Sigurfinna var með foreldrum sínum á Hellum 1894, tökubarn þar 1894-1896, léttastúlka á Haugnum (Dyrhólahjáleigu) í Mýrdal 1896-1898, vinnukona í Gerðakoti þar 1898-1899. Hún fór til Eyja 1899, var vinnukona á Kirkjubæ 1901, kom frá Reykjavík til Eyja 1907.<br>  

Leiðsagnarval