„Guðlaug Árnadóttir (Löndum)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Guðlaug Árnadóttir (Löndum)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:
Foreldrar hennar voru [[Árni Hafliðason (Ömpuhjalli)|Árni Hafliðason]], þá vinnumaður, síðar sjómaður í [[Ömpuhjallur|Ömpuhjalli]], skírður 5. ágúst 1795, d. 26. júlí 1847, og kona hans [[Guðný Erasmusdóttir (Ömpuhjalli)|Guðný Erasmusdóttir]], þá vinnukona á Fagurhól, síðar húsfreyja, f. 6. september 1794, d. 14. júní 1888 í Vesturheimi.
Foreldrar hennar voru [[Árni Hafliðason (Ömpuhjalli)|Árni Hafliðason]], þá vinnumaður, síðar sjómaður í [[Ömpuhjallur|Ömpuhjalli]], skírður 5. ágúst 1795, d. 26. júlí 1847, og kona hans [[Guðný Erasmusdóttir (Ömpuhjalli)|Guðný Erasmusdóttir]], þá vinnukona á Fagurhól, síðar húsfreyja, f. 6. september 1794, d. 14. júní 1888 í Vesturheimi.


Guðlaug var systir<br>
1. [[Helga Árnadóttir (Löndum)|Helgu Árnadóttur]] húsfreyju á [[Lönd]]um, f. 6. júlí 1833, d. 15. febrúar 1907 í Vesturheimi.<br>
2. [[Guðný Árnadóttir (Hallbergshúsi)|Guðnýjar Árnadóttur]] húsfreyju í [[Ömpuhjallur|Ömpuhjalli]], f. 27. desember 1834, d. 7. desember 1915 í Vesturheimi.
Guðlaug var 10 ára tökubarn í Fagurhól í A-Landeyjum 1835 og við fermingu 1837, 16 ára vinnukona í Litlu-Hildisey þar 1840.<br>
Guðlaug var 10 ára tökubarn í Fagurhól í A-Landeyjum 1835 og við fermingu 1837, 16 ára vinnukona í Litlu-Hildisey þar 1840.<br>
Hún var komin til Eyja 1845 og var þá vinnukona í [[Draumbær|Draumbæ]], í [[Sorgenfri]] 1846-1847.<br>
Hún var komin til Eyja 1845 og var þá vinnukona í [[Draumbær|Draumbæ]], í [[Sorgenfri]] 1846-1847.<br>
Guðlaug fór til lands 1848, kom aftur 1854 og nú að [[Lönd]]um þar sem hún var vinnukona næstu árin hjá [[Helga Árnadóttir (Löndum)|Helgu]] systur sinni. Þar var hún til 1873.<br>
Guðlaug fór til lands 1848, kom aftur 1854 og nú að [[Lönd]]um þar sem hún var vinnukona næstu árin hjá [[Helga Árnadóttir (Löndum)|Helgu]] systur sinni.  
Hún var niðursetningur í [[Fagurlyst]] 1876, í [[Svaðkot]]i 1877.<br>
Hún eignaðist Ólaf 1872, en þá  var hún vinnukona hjá Guðnýju systur sinni í Ömpuhjalli.<br>
Guðlaug var vinnukona í [[Frydendal]] 1878,  í [[París]] 1880 og 1881.<br>
1873 og 1874 var hún vinnukona hjá  Helgu, 1875 vinnukona í [[Helgahjallur|Helgahjalli]].<br>
Hún var sveitarómagi í [[Norðurgarður|Norðurgarði]] 1890 og lést 1893 í Draumbæ, niðursetningur.<br>
Hún var niðursetningur í [[Fagurlyst]] 1876, í [[Svaðkot]]i 1877, vinnukona í [[Frydendal]] 1878,  í [[París]] 1880 og 1881.<br>
Guðlaug var ógift og barnlaus.  
Guðlaug var sveitarómagi í [[Norðurgarður|Norðurgarði]] 1890 og lést 1893 í Draumbæ, niðursetningur.<br>
Guðlaug var ógift.
 
I. Barnsfaðir hennar var [[Erlendur Ingjaldsson (Kirkjubæ)|Erlendur Ingjaldsson]] kvæntur sjávarbóndi á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]].<br>
Barnið var<br>
1. Ólafur Erlendsson, f. 9. október 1872, d. 3. nóvember 1872 „úr uppdráttarveiki“.  
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].