„Álka“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
{{Fuglar}}
{{Fuglar}}
=== Helstu upplýsingar ===
* '''Lengd:''' 37-45 cm.<br>
* '''Fluglag:''' Álkan teygir hausinn fram á flugi og á sundi sperrir hún stélið oftast upp. Vængir hennar henta betur til sunds en flugs <br>
* '''Fæða:''' Fiskur og fiskmeti.<br>
* '''Varpstöðvar:''' Einkum í björgum og urðum undir þeim. Á vetrum heldur álkan sig í smáhópum úti á hafi.  Stærsta álkubyggð í heims er við Látrabjarg.<br>
* '''Hreiður:''' Urðir og skútar gerir sér ekki hreiður.<br>
* '''Egg:''' Eitt egg, hvítt, grænleitt eða brúnleitt, með dökkum flikrum.<br>
* '''Heimkynni:''' Við norðanvert Atlantshaf, einnig við Eystrasalt. Margar fara suður til eyjanna norður af Skotlandi á vetrum.<p>
'''Álka''' (''Alca torda'')
'''Álka''' (''Alca torda'')


Lína 7: Lína 18:


Pörin koma sér fyrir á syllum eða í urðum og varpið hefst seinnipartinn í maí. Álkan verpir aðeins einu eggi. Eggin eru perulaga, sem minnkar líkurnar á því að þau velti fram af syllunni og þau eru margvísleg á lit, það hjálpar fuglunum að rata á sitt egg. Eftir u.þ.b. mánuð klekst eggið út og tæpum mánuði seinna skellir unginn sér í sjóinn. Unginn fer svo út á rúmsjó og heldur sig á sjónum í 2-3 ár, en þá verður hann kynþroska. Þá snýr hann aftur í björgin og í þetta sinn í hlutverki foreldris. Nytjar af álku eru eggjataka og einnig er fuglinn skotinn á sjó.
Pörin koma sér fyrir á syllum eða í urðum og varpið hefst seinnipartinn í maí. Álkan verpir aðeins einu eggi. Eggin eru perulaga, sem minnkar líkurnar á því að þau velti fram af syllunni og þau eru margvísleg á lit, það hjálpar fuglunum að rata á sitt egg. Eftir u.þ.b. mánuð klekst eggið út og tæpum mánuði seinna skellir unginn sér í sjóinn. Unginn fer svo út á rúmsjó og heldur sig á sjónum í 2-3 ár, en þá verður hann kynþroska. Þá snýr hann aftur í björgin og í þetta sinn í hlutverki foreldris. Nytjar af álku eru eggjataka og einnig er fuglinn skotinn á sjó.
=== Helstu upplýsingar ===
'''Lengd:''' 37-45 cm.<br><br>
'''Fluglag:''' Álkan teygir hausinn fram á flugi og á sundi sperrir hún stélið oftast upp. Vængir hennar henta betur til sunds en flugs <br><br>
'''Fæða:''' Fiskur og fiskmeti.<br><br>
'''Varpstöðvar:''' Einkum í björgum og urðum undir þeim. Á vetrum heldur álkan sig í smáhópum úti á hafi.  Stærsta álkubyggð í heims er við Látrabjarg.<br><br>
'''Hreiður:''' Urðir og skútar gerir sér ekki hreiður.<br><br>
'''Egg:''' Eitt egg, hvítt, grænleitt eða brúnleitt, með dökkum flikrum.<br><br>
'''Heimkynni:''' Við norðanvert Atlantshaf, einnig við Eystrasalt. Margar fara suður til eyjanna norður af Skotlandi á vetrum.