„Elín Steinmóðsdóttir (Steinmóðshúsi)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:
Foreldrar hennar voru [[Steinmóður Vigfússon (Steinmóðshúsi)|Steinmóður Vigfússon]] þurrabúðarmaður, f. 1775, d. 28. júlí 1846, og kona hans [[Elín Guðmundsdóttir (Steinmóðshúsi)|Elín Guðmundsdóttir]] húsfreyja, f. 27. ágúst 1796, d. 8. júlí 1876.<br>
Foreldrar hennar voru [[Steinmóður Vigfússon (Steinmóðshúsi)|Steinmóður Vigfússon]] þurrabúðarmaður, f. 1775, d. 28. júlí 1846, og kona hans [[Elín Guðmundsdóttir (Steinmóðshúsi)|Elín Guðmundsdóttir]] húsfreyja, f. 27. ágúst 1796, d. 8. júlí 1876.<br>


Elín var 8 ára í foreldrahúsum í Steinmóðsbæ 1845, með ekkjunni móður sinni þar 1850,  1863, 1868 og enn 1870, var í [[Hólshús]]i 1875 við fæðingu Kristjáns. Hún var ógift vinnukona í Svaðkoti 1881,  í Norðurgarði 1884, á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]] 1890.<br>
Elín var 8 ára í foreldrahúsum í Steinmóðshúsi 1845, með ekkjunni móður sinni þar 1850,  1863, 1868 og enn 1870, var í [[Hólshús]]i 1875 við fæðingu Kristjáns. Hún var ógift vinnukona í [[Svaðkot]]i 1881,  í [[Norðurgarður|Norðurgarði]] 1884, í [[Litlibær|Litlabæ]] 1885, á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]] 1890 og 1892.<br>
Elín lést 1899.
Hún lést 1899, vinnukona í [[Stakkagerði]].


I. Barnsfaðir var [[Guðmundur Pétursson (Elínarhúsi)| Guðmundur Pétursson]], f. 1836, d. 19. janúar 1900.<br>
I. Barnsfaðir var [[Guðmundur Pétursson (Elínarhúsi)| Guðmundur Pétursson]], f. 1836, d. 19. janúar 1900.<br>
Barnið var<br>
Barnið var<br>
1. [[Steinmóður Guðmundsson (Sterki)|Steinmóður Guðmundsson]], „sterki“ kallaður, sjómaður, f. 15. maí 1860. Fór til Austfjarða.<br>
1. [[Steinmóður Guðmundsson (sterki)|Steinmóður Guðmundsson]], „sterki“ kallaður, sjómaður, f. 15. maí 1860. Hann fór til Austfjarða.<br>


II. Barnsfaðir hennar var [[Jón Þorkelsson (Þorkelshjalli)|Jón Þorkelsson]] vinnumaður, sjómaður, f. 1833, fórst með þilskipinu [[Helga, þilskip)|Helgu]] 1867.<br>
II. Barnsfaðir hennar var [[Jón Þorkelsson (Þorkelshjalli)|Jón Þorkelsson]] vinnumaður, sjómaður, f. 1833, fórst með þilskipinu [[Helga, þilskip)|Helgu]] 1867.<br>
Lína 33: Lína 33:
[[Flokkur: Íbúar í Hólshúsi]]
[[Flokkur: Íbúar í Hólshúsi]]
[[Flokkur: Íbúar á Kirkjubæ]]
[[Flokkur: Íbúar á Kirkjubæ]]
[[Flokkur: Íbúar í Litlabæ]]
[[Flokkur: Íbúar í Norðurgarði]]
[[Flokkur: Íbúar í Svaðkoti]]
[[Flokkur: Íbúar í Stakkagerði]]