„Sigurður Ó. Sigurjónsson“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 6: Lína 6:
'''Sigurður Óli Sigurjónsson''' fæddist 24. janúar 1912 og lést 16. júní 1981. Foreldrar hans voru [[Sigurjón Sigurðsson]] fisksali og [[Kristín Óladóttir]]. Hann bjó á [[Þingeyri]] við [[Skólavegur|Skólaveg]] 37 frá 1930 til 1954. Þá flutti hann í hús sitt sem hann hafði byggt á [[Boðaslóð]] 15.  
'''Sigurður Óli Sigurjónsson''' fæddist 24. janúar 1912 og lést 16. júní 1981. Foreldrar hans voru [[Sigurjón Sigurðsson]] fisksali og [[Kristín Óladóttir]]. Hann bjó á [[Þingeyri]] við [[Skólavegur|Skólaveg]] 37 frá 1930 til 1954. Þá flutti hann í hús sitt sem hann hafði byggt á [[Boðaslóð]] 15.  


Kona Sigurðar var [[Jóhanna Helgadóttir]]. Þau áttu tvær dætur: [[Kristín Sigurðardóttir|Kristínu]] og [[Þóra Sigurðardóttir|Þóru]].
Kona Sigurðar var [[Jóhanna Kristín Helgadóttir]] húsfreyja, f. 9. október 1915, d. 7. október 2000.<br>
Börn þeirra: <br>
1. [[Þóra Sigurðardóttir (Þingeyri)|Þóra]], f. 20. apríl 1935, gift [[Ástvaldur Bern Valdimarsson|Ástvaldi Bern Valdimarssyni]].<br>
2. [[Kristín Sigurðardóttir (Þingeyri) |Kristín]], f. 8. mars 1937, gift [[Runólfur Runólfsson (Bræðratungu)|Runólfi Runólfssyni]].<br>
3. [[Ásta Sigurðardóttir (Þingeyri)|Ásta Sigurðardóttir]], f. 2. mars 1942, gift [[Kjartan Guðfinnsson (Herðubreið)|Kjartani Guðfinnssyni]].<br>
4. [[Þráinn Sigurðsson (Þingeyri)|Þráinn Sigurðsson]], f. 9. ágúst 1946.<br>
5. [[Sigurjón Sigurðsson (Þingeyri)|Sigurjón Sigurðsson]], f. 3. september 1952, kvæntur [[Þóra Björk Ólafsdóttir|Þóru Björk Ólafsdóttur]].<br>


Sigurður var formaður með mótorbátinn [[Freyja VE-260|Freyju]].
Sigurður var formaður með mótorbátinn [[Freyja VE-260|Freyju]].