„Oddgeir Kristjánsson“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
m (mynd af Oddgeiri)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Oddg1.jpg]]Oddgeir Kristjánsson er fæddur í Vestmannaeyjum 16. nóvember árið 1911, dáinn 18. febrúar 1966, aðeins 54 ára að aldri. Oddgeir vann við verslunarstörf í Vestmannaeyjum ásamt því að vera forstjóri [[Bifreiðastöð Vestmannaeyja | Bifreiðastöðvar Vestmannaeyja]] til ársins 1940. Þá snéri hann sér að söng- og tónlistarkennslu við [[Barnaskólinn í Vestmannaeyjum| Barnaskóla Vestmannaeyja]], þar starfaði hann til æviloka. Ásamt framangreindu var Oddgeir stjórnandi [[Lúðrasveit Vestmannaeyja | Lúðrasveitar Vestmannaeyja]] frá stofnun (1939) og þar til hann lést jafnframt því að vera eitt af höfuðskáldum Vestmannaeyja ásamt [[Loftur Guðmundsson | Lofti Guðmundssyni]], [[Ási í Bæ | Ása í Bæ]] og [[Árni úr Eyjum | Árna úr Eyjum]]. Mörg af fallegustu lögum Eyjanna hafa orðið til á nótnaborði Oddgeirs og nægir þar að nefna perlu eins og „[[Ég veit þú kemur]]“. Oddgeir samdi fyrsta þjóðhátíðarlag Vestmannaeyja, lagið „[[Setjumst hér að sumbli]]“ árið 1933. Síðustu tónleikarnir sem Oddgeir stjórnaði Lúðrasveit Vestmannaeyja voru haldnir í [[Landakirkja | Landakirkju]] sunnudaginn 2. janúar árið 1966. Oddgeir lést síðan rúmum mánuði síðar, við tónlistarkennslu 18. febrúar.
[[Mynd:Oddg1.jpg |left|Oddgeir Kristjánsson]]
Oddgeir Kristjánsson er fæddur í Vestmannaeyjum 16. nóvember árið 1911, dáinn 18. febrúar 1966, aðeins 54 ára að aldri. Oddgeir vann við verslunarstörf í Vestmannaeyjum ásamt því að vera forstjóri [[Bifreiðastöð Vestmannaeyja | Bifreiðastöðvar Vestmannaeyja]] til ársins 1940. Þá snéri hann sér að söng- og tónlistarkennslu við [[Barnaskólinn í Vestmannaeyjum| Barnaskóla Vestmannaeyja]], þar starfaði hann til æviloka. Ásamt framangreindu var Oddgeir stjórnandi [[Lúðrasveit Vestmannaeyja | Lúðrasveitar Vestmannaeyja]] frá stofnun (1939) og þar til hann lést jafnframt því að vera eitt af höfuðskáldum Vestmannaeyja ásamt [[Loftur Guðmundsson | Lofti Guðmundssyni]], [[Ási í Bæ | Ása í Bæ]] og [[Árni úr Eyjum | Árna úr Eyjum]]. Mörg af fallegustu lögum Eyjanna hafa orðið til á nótnaborði Oddgeirs og nægir þar að nefna perlu eins og „[[Ég veit þú kemur]]“. Oddgeir samdi fyrsta þjóðhátíðarlag Vestmannaeyja, lagið „[[Setjumst hér að sumbli]]“ árið 1933. Síðustu tónleikarnir sem Oddgeir stjórnaði Lúðrasveit Vestmannaeyja voru haldnir í [[Landakirkja | Landakirkju]] sunnudaginn 2. janúar árið 1966. Oddgeir lést síðan rúmum mánuði síðar, við tónlistarkennslu 18. febrúar.


Á barnsaldri hneigðist hugur Oddgeirs til tónlistar og á þrettánda ári var hann farinn að leika á trompet í lúðrasveit í Eyjum.  
Á barnsaldri hneigðist hugur Oddgeirs til tónlistar og á þrettánda ári var hann farinn að leika á trompet í lúðrasveit í Eyjum.  


==Tónlistarmaður==
==Tónlistarmaður==
[[Mynd:FELODD2.jpg |thumb|200px|right|Hljómsveit Oddgeirs Kristjánssonar]]
Fyrir hvatningu góðra manna fór Oddgeir til Reykjavíkur í fiðlunám til Þórarins Guðmundssonar. Það stóð þó aðeins í einn vetur því heimskreppan skall á og lokaði leiðum. Veturinn 1944-45 var hann við tónfræðinám hjá Róbert A. Ottóssyni. Það varð honum drjúgt veganesti.
Fyrir hvatningu góðra manna fór Oddgeir til Reykjavíkur í fiðlunám til Þórarins Guðmundssonar. Það stóð þó aðeins í einn vetur því heimskreppan skall á og lokaði leiðum. Veturinn 1944-45 var hann við tónfræðinám hjá Róbert A. Ottóssyni. Það varð honum drjúgt veganesti.