„Binni í Gröf“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Benóný Friðriksson''' var fæddur 7. janúar 1904 og hann lést 12. maí 1972. Benóný var betur þekktur sem '''Binni í Gröf''' og var hann landsfrægur aflamaður.  Hann fæddist í [[Um Vestmannaeyjar|Vestmannaeyjum]] og var sonur formannsins Friðriks Benónýssonar og Oddnýjar Benediktsdóttur. Kona Binna var Katrín Sigurðardóttir frá Þinghól í Hvolhreppi og áttu þau saman 8 börn. Mörg börn Binna tóku föður sinn til fyrirmyndar og starfa við sjóinn.
[[Mynd:Binni2.jpg|thumb|300px|Binni íGröf]]
'''Benóný Friðriksson''' var fæddur 7. janúar 1904 og hann lést 12. maí 1972. Benóný var betur þekktur sem '''Binni í Gröf''' og var hann landsfrægur aflamaður.  Hann fæddist í [[Um Vestmannaeyjar|Vestmannaeyjum]] og var sonur formannsins Friðriks Benónýssonar og Oddnýjar Benediktsdóttur. Kona Binna var Katrín Sigurðardóttir frá Þinghól í Hvolhreppi og áttu þau saman  
7 börn.  


== Sjómennska ==
== Sjómennska ==