„Blik 1962/Saga barnafræðslunnar í Vestmannaeyjum, 3. kafli, I. hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 22: Lína 22:
Á Seltjarnarnesi var stofnaður barnaskóli 1875. Í Seyðisfirði eystra var barnaskólamálinu hreyft opinberlega 1878. Þar hefst fastur barnaskóli 1881. Eskfirðingar byggðu barnaskólahús 1875 m.a. fyrir fé, sem safnazt hafði við almenn samskot í kauptúninu<nowiki>*</nowiki>.<br>
Á Seltjarnarnesi var stofnaður barnaskóli 1875. Í Seyðisfirði eystra var barnaskólamálinu hreyft opinberlega 1878. Þar hefst fastur barnaskóli 1881. Eskfirðingar byggðu barnaskólahús 1875 m.a. fyrir fé, sem safnazt hafði við almenn samskot í kauptúninu<nowiki>*</nowiki>.<br>
Fréttir af framtaki einstaklinga og sveitarfélaga í þessum fræðslumálum víða um land fóru ekki framhjá foringjum félagsmálanna og frumkvöðlum menningarmálanna í Vestmannaeyjum eins og t.d. [[Séra Brynjólfur Jónsson|séra Brynjólfi Jónssyni]] að Ofanleiti og [[Gísli Stefánsson (kaupmaður)|Gísla bónda Stefánssyni]] í [[Hlíðarhús]]i. <br>
Fréttir af framtaki einstaklinga og sveitarfélaga í þessum fræðslumálum víða um land fóru ekki framhjá foringjum félagsmálanna og frumkvöðlum menningarmálanna í Vestmannaeyjum eins og t.d. [[Séra Brynjólfur Jónsson|séra Brynjólfi Jónssyni]] að Ofanleiti og [[Gísli Stefánsson (kaupmaður)|Gísla bónda Stefánssyni]] í [[Hlíðarhús]]i. <br>
Eins og kunnugt er, þá ráða kosningar oft örlögum mála og málefna. Árið 1880, 22. júní, hlutu þessir menn kosningu í sýslunefnd Vestmannaeyja: Séra Brynjólfur Jónsson, Gísli bóndi Stefánsson, [[Árni Einarsson|Árni hreppstjóri Einarsson]] á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]] og [[Ingimundur Sigurðsson í Draumbæ|Ingimundur Sigurðsson]] bóndi í [[Draumbær|Draumbæ]]. Sýslumaður var sjálfkjörinn formaður sýslunefndar samkvæmt lögum. Sýslumaður í Eyjum var þá Daninn [[Michael Marius Ludvig Aagaard]] (1872—1891). <br>
Eins og kunnugt er, þá ráða kosningar oft örlögum mála og málefna. Árið 1880, 22. júní, hlutu þessir menn kosningu í sýslunefnd Vestmannaeyja: Séra Brynjólfur Jónsson, Gísli bóndi Stefánsson, [[Árni Einarsson|Árni hreppstjóri Einarsson]] á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]] og  
[[Ingimundur Sigurðsson (Draumbæ)|Ingimundur Sigurðsson]] bóndi í [[Draumbær|Draumbæ]]. Sýslumaður var sjálfkjörinn formaður sýslunefndar samkvæmt lögum. Sýslumaður í Eyjum var þá Daninn [[Michael Marius Ludvig Aagaard]] (1872—1891). <br>
<nowiki>*</nowiki> <small>Sjá sögu alþýðufræðslunnar á Íslandi eftir Gunnar J. Magnúss.</small>
<nowiki>*</nowiki> <small>Sjá sögu alþýðufræðslunnar á Íslandi eftir Gunnar J. Magnúss.</small>
[[Mynd: 1962 b 78.jpg|left|thumb|350px|''M.M. Aagaard, sýslumaður í Vestmannaeyjum.<br>
[[Mynd: 1962 b 78.jpg|left|thumb|350px|''M.M. Aagaard, sýslumaður í Vestmannaeyjum.<br>

Leiðsagnarval