„Árni J. Johnsen“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 4: Lína 4:
[[Mynd:KG-mannamyndir296.jpg|thumb|250 px|Árni Johnsen og fjölskylda]]
[[Mynd:KG-mannamyndir296.jpg|thumb|250 px|Árni Johnsen og fjölskylda]]


'''Árni Hálfdán Jóhannsson Johnsen''' fæddist í Vestmannaeyjum 13. október 1892 og lést árið 1963. Hann var sonur hjónanna [[Sigríður Árnadóttir|Sigríðar Árnadóttur]] og [[Jóhann J. Johnsen|Jóhanns Jörgens Johnsen]] útvegsbónda og hótel- og [[Heilbrigðissaga Vestmannaeyja|sjúkrahúshaldara]] í Vestmannaeyjum. Fyrri kona Árna var [[Margrét Marta Jónsdóttir]]. Eignuðust þau 6 börn, [[Svala Johnsen|Svölu]] húsfreyju í [[Suðurgarður|Suðurgarði]], [[Ingibjörg Johnsen|Ingibjörgu]] kaupkonu, [[Áslaug Johnsen|Áslaugu]] hjúkrunarkonu og trúboða, [[Gísli Johnsen|Gísla]] sjómann, [[Hlöðver Johnsen|Hlöðver]] bankafulltrúa og [[Sigfús Jörundur Johnsen|Sigfús]] sem var kennari og formaður [[Eyverjar|ungra Sjálfstæðismanna]] í Vestmannaeyjum. Margrét lést eftir 30 ára sambúð þeirra. Seinni kona Árna var Olga Karlsdóttir. Þau eignuðust [[Guðfinnur Johnsen|Guðfinn]] og [[Jóhannes Johnsen|Jóhannes]] auk þess sem Olga átti fjögur börn fyrir.  
'''Árni Hálfdán Jóhannsson Johnsen''' fæddist í Vestmannaeyjum 13. október 1892 og lést árið 1963. Hann var sonur hjónanna [[Sigríður Árnadóttir|Sigríðar Árnadóttur]] og [[Jóhann J. Johnsen|Jóhanns Jörgens Johnsen]] útvegsbónda og hótel- og [[Heilbrigðissaga Vestmannaeyja|sjúkrahúshaldara]] í Vestmannaeyjum. Fyrri kona Árna var [[Margrét Marta Jónsdóttir]]. Eignuðust þau 6 börn, [[Anna Svala Johnsen|Svölu]] húsfreyju í [[Suðurgarður|Suðurgarði]], [[Ingibjörg Johnsen|Ingibjörgu]] kaupkonu, [[Áslaug Johnsen|Áslaugu]] hjúkrunarkonu og trúboða, [[Gísli Johnsen|Gísla]] sjómann, [[Hlöðver Johnsen|Hlöðver]] bankafulltrúa og [[Sigfús Jörundur Johnsen|Sigfús]] sem var kennari og formaður [[Eyverjar|ungra Sjálfstæðismanna]] í Vestmannaeyjum. Margrét lést eftir 30 ára sambúð þeirra. Seinni kona Árna var Olga Karlsdóttir. Þau eignuðust [[Guðfinnur Johnsen|Guðfinn]] og [[Jóhannes Johnsen|Jóhannes]] auk þess sem Olga átti fjögur börn fyrir.  


Árni ólst upp á fjölmennu athafnaheimili. Faðir Árna hafði mörg járn í eldinum. Auk þess að halda hótel og sjúkrahús í Eyjum og einnig var á heimilinu bæði stunduð útgerð og landbúnaður.  
Árni ólst upp á fjölmennu athafnaheimili. Faðir Árna hafði mörg járn í eldinum. Auk þess að halda hótel og sjúkrahús í Eyjum og einnig var á heimilinu bæði stunduð útgerð og landbúnaður.