„Guðjón Jónsson (vélstjóri)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:


----
----
[[Mynd:KG-mannamyndir 2901.jpg|thumb|250px|Guðjón]]
'''Guðjón Jónsson''' fæddist 1. september 1905 og lést 4. mars 1994. Hann var sonur hjónanna Árnýjar Oddsdóttur og Jóns Vigfússonar frá Stóru-Hildisey, Landeyjum. Hann flutti til Vestmannaeyja árið 1927 og byrjaði þá til sjós. Fyrst var hann háseti en síðan vélstjóri og varð vélgæsla hans ævistarf. Hann var vélstjóri á [[Skaftfellingur|Skaftfellingi]]. Um tíma vann hann í [[Vélsmiðjan Magni|Vélsmiðjunni Magna]]. Í mörg ár vann Guðjón í [[Vinnslustöðin|Vinnslustöðinni]] og hætti þar að lokum vegna aldurs.
'''Guðjón Jónsson''' fæddist 1. september 1905 og lést 4. mars 1994. Hann var sonur hjónanna Árnýjar Oddsdóttur og Jóns Vigfússonar frá Stóru-Hildisey, Landeyjum. Hann flutti til Vestmannaeyja árið 1927 og byrjaði þá til sjós. Fyrst var hann háseti en síðan vélstjóri og varð vélgæsla hans ævistarf. Hann var vélstjóri á [[Skaftfellingur|Skaftfellingi]]. Um tíma vann hann í [[Vélsmiðjan Magni|Vélsmiðjunni Magna]]. Í mörg ár vann Guðjón í [[Vinnslustöðin|Vinnslustöðinni]] og hætti þar að lokum vegna aldurs.


Lína 13: Lína 15:
== Myndir ==
== Myndir ==
<gallery>
<gallery>
Mynd:KG-mannamyndir 2907.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 2908.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 2909.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 2910.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 2910.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 13156.jpg
</gallery>
</gallery>