„Þórunn Pálsdóttir (Presthúsum)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Þórunn Pálsdóttir''' húsfreyja í Presthúsum, fæddist 12. nóv. 1879 í Vesturholtum undir Eyjafjöllum og lézt 15. marz 1965 í Reykjavík.<br>
[[Mynd:KG-mannamyndir 15836.jpg|thumb|220px|Þórunn í Presthúsum.]]
[[Mynd:Thórun og Kári 001.jpg|thumb|250px|Þórunn og Kári í Presthúsum.]]
[[Mynd:Mynd-Mynd-KG-mannamyndir 17637.jpg|thumb|450px|Flest af börnum Þórunnar og Kára. Talið frá vinstri í efstu röð: Guðni, Óskar, Sigurbjörn, Nanna. Miðröð: Rakel, Helga, Jón, Ingileif, Karl. Fremst: Kári og Svala.]]  
[[Mynd:Presthús1.jpg|thumb|250px|Presthús á tímum Þórunnar.]]
[[Mynd:Presthús1.jpg|thumb|250px|Presthús á tímum Þórunnar.]]


'''Þórunn Pálsdóttir''' húsfreyja í Presthúsum, fæddist 12. nóv. 1879 í Vesturholtum undir Eyjafjöllum og lézt 15. marz 1965 í Reykjavík.<br>


==Ætt og uppruni==
==Ætt og uppruni==
Lína 10: Lína 9:
==Lífsferill==
==Lífsferill==
Páll faðir Þórunnar drukknaði, þegar hún var á öðru ári. Hún var þá tekin í fóstur að Önundarstöðum í A-Landeyjum til föðurbróður síns Ísleifs Einarssonar bónda, f. 23. janúar 1831, og konu hans, Ingibjargar Jónsdóttur húsfreyju, f. 24. desember 1824.<br>
Páll faðir Þórunnar drukknaði, þegar hún var á öðru ári. Hún var þá tekin í fóstur að Önundarstöðum í A-Landeyjum til föðurbróður síns Ísleifs Einarssonar bónda, f. 23. janúar 1831, og konu hans, Ingibjargar Jónsdóttur húsfreyju, f. 24. desember 1824.<br>
Þau [[Kári Sigurðsson|Kári]] giftust 1902. Þau bjuggu í Vesturholtum u. Eyjafjöllum frá 1904. Markarfljót braut þá mjög lönd bænda á svæðinu. Þetta varð til þess, að þau Kári fluttust að Voðmúlastaða-Suðurhjáleigu (nú Bólstaður) í A-Landeyjum og bjuggu þar 1910-1913. <br>
 
[[Kári Sigurðsson|Kári]] var um skeið formaður á Björgu við Landeyjasand og síðan á vertíðum í Eyjum á þessum árum, og sá Þórunn þá ein um búreksturinn og barnahópinn.<br>  
Þau [[Kári Sigurðsson]] giftust 1902. Þau bjuggu í Vesturholtum undir Eyjafjöllum frá 1904. Markarfljót braut þá mjög lönd bænda á svæðinu. Þetta varð til þess, að þau Kári fluttust að Voðmúlastaða-Suðurhjáleigu (nú Bólstaður) í A-Landeyjum og bjuggu þar 1910-1913.  
 
Kári var um skeið formaður á Björgu við Landeyjasand og síðan á vertíðum í Eyjum á þessum árum, og sá Þórunn þá ein um búreksturinn og barnahópinn.<br>  
Þau fluttust til Eyja 1913. Bjuggu þau í fyrstu í [[Hvíld]], en síðan í [[Presthús]]um (Eystri-Presthúsum). Þau vildu hafa búrekstur sér til þarfa og skiptu bústöðum við ábúanda þar, [[Arnbjörn Ögmundsson]]. <br>
Þau fluttust til Eyja 1913. Bjuggu þau í fyrstu í [[Hvíld]], en síðan í [[Presthús]]um (Eystri-Presthúsum). Þau vildu hafa búrekstur sér til þarfa og skiptu bústöðum við ábúanda þar, [[Arnbjörn Ögmundsson]]. <br>
Eftir lát Kára 10. ágúst 1925 bjó Þórunn lengi með börnunum. <br>
 
Hún flutti til Reykjavíkur 1950 og bjó þar hjá börnum sínum.<br>
Eftir lát Kára 10. ágúst 1925 bjó Þórunn lengi með börnunum. Hún flutti til Reykjavíkur 1950 og bjó þar hjá börnum sínum. Þórunn dó í Reykjavík 15. marz 1965 af afleiðingum beinbrots.<br>   
Þórunn dó í Reykjavík 15. marz 1965 af afleiðingum beinbrots.<br>   
 
[[Mynd:Mynd-Mynd-KG-mannamyndir 17637.jpg|thumb|250px|Flest af börnum Þórunnar og Kára. Talið frá vinstri í efstu röð: Guðni, Óskar, Sigurbjörn, Nanna. Miðröð: Rakel, Helga, Jón, Ingileif, Karl. Fremst: Kári og Svala.]]
Þau Kári eignuðust 17 börn. Þau voru: <br>
Þau Kári eignuðust 17 börn. Þau voru: <br>
#Ingileif, f. 10. júní 1903, d. 16. júní 1903;  
#Ingileif, f. 10. júní 1903, d. 16. júní 1903;  
Lína 34: Lína 36:
#[[Kári Þórir Kárason|Kári Þórir]] múrari í Reykjavík, f. 9. maí 1924;  
#[[Kári Þórir Kárason|Kári Þórir]] múrari í Reykjavík, f. 9. maí 1924;  
#Karl, f. 24. júlí 1925, d. 16. febrúar 1935.
#Karl, f. 24. júlí 1925, d. 16. febrúar 1935.
== Myndir ==
<Gallery>
Mynd:Thórun og Kári 001.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 7722.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 15595.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 15596.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 15623.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 15624.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 15636.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 15834.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 15995.jpg
Mynd:Mynd-Mynd-KG-mannamyndir 17513.jpg
Mynd:Mynd-Mynd-KG-mannamyndir 17637.jpg
</gallery>
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*''Upphaflega grein skrifaði [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]''.
*''Upphaflega grein skrifaði [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]''.
Lína 40: Lína 59:
*Valgeir Sigurðsson, Ragnar Böðvarsson og fleiri. ''Landeyingabók, Austur-Landeyjar''. Gunnarshólmi: Austur-Landeyjahreppur, 1999.  
*Valgeir Sigurðsson, Ragnar Böðvarsson og fleiri. ''Landeyingabók, Austur-Landeyjar''. Gunnarshólmi: Austur-Landeyjahreppur, 1999.  
*[[Þorsteinn Einarsson]] kennari, íþróttafulltrúi: [[Þórunn Pálsdóttir]], minning. Morgunblaðið 23. marz 1965.}}
*[[Þorsteinn Einarsson]] kennari, íþróttafulltrúi: [[Þórunn Pálsdóttir]], minning. Morgunblaðið 23. marz 1965.}}


[[Flokkur:Húsfreyjur]]
[[Flokkur:Húsfreyjur]]