„Saga Vestmannaeyja I./ III. Kirkja, 5. hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
<big><big><big><center>III. Kirkja</center></big></big></big>
<big><big><big><center>III. Kirkja</center></big></big></big>
<center>(5. hluti, lok)</center>
<center>(5. hluti, lok)</center>
Lína 31: Lína 29:
Landakirkja hafði verið skreytt að innan miklum útskurði. Segir séra Jón Austmann í sóknarlýsingu sinni, að kirkjan hafi verið álitin eitthvert hið prýðilegasta musteri hér á landi, sökum síns mikilsverða og fágæta útskurðarverks og myndanna. Þessi útskurður var allur tekinn úr kirkjunni eins og áður segir, er henni var breytt, og útskurðarverkið selt á uppboði til eldiviðar eftir skipun umráðamanna kirkjunnar. Burtu var og tekinn kórdyraumbúningurinn. Þetta gamla þótti eigi eiga við hinn nýja tíma. Prestssætin, er voru báðum megin við altari, voru og tekin⁷²).<br>
Landakirkja hafði verið skreytt að innan miklum útskurði. Segir séra Jón Austmann í sóknarlýsingu sinni, að kirkjan hafi verið álitin eitthvert hið prýðilegasta musteri hér á landi, sökum síns mikilsverða og fágæta útskurðarverks og myndanna. Þessi útskurður var allur tekinn úr kirkjunni eins og áður segir, er henni var breytt, og útskurðarverkið selt á uppboði til eldiviðar eftir skipun umráðamanna kirkjunnar. Burtu var og tekinn kórdyraumbúningurinn. Þetta gamla þótti eigi eiga við hinn nýja tíma. Prestssætin, er voru báðum megin við altari, voru og tekin⁷²).<br>
Frá því er sýslumaður eyjanna tók þar við jarðaumboðinu á öndverðri 19. öld, var það hans að annast fjárreiður og reikningshald kirkjunnar, er kaupmennirnir höfðu hingað til haft. Tekjur kirkjunnar runnu í Jarðabókarsjóð, er annaðist öll útgjöld, og gerð reikningsskil fyrir þessu sér. Með rentuk.br til amtm. 31. maí 1823⁷³) er ákveðið, að reikningar kirkjunnar skuli frá 1. jan. 1823 gerðir fyrir heilt ár í senn og miðast við almanaksárið, og bar að senda reikningana rentukammerinu í Kaupmannahöfn til úrskurðar með fyrstu skipum, er fóru frá Íslandi til Kaupmannahafnar.<br>
Frá því er sýslumaður eyjanna tók þar við jarðaumboðinu á öndverðri 19. öld, var það hans að annast fjárreiður og reikningshald kirkjunnar, er kaupmennirnir höfðu hingað til haft. Tekjur kirkjunnar runnu í Jarðabókarsjóð, er annaðist öll útgjöld, og gerð reikningsskil fyrir þessu sér. Með rentuk.br til amtm. 31. maí 1823⁷³) er ákveðið, að reikningar kirkjunnar skuli frá 1. jan. 1823 gerðir fyrir heilt ár í senn og miðast við almanaksárið, og bar að senda reikningana rentukammerinu í Kaupmannahöfn til úrskurðar með fyrstu skipum, er fóru frá Íslandi til Kaupmannahafnar.<br>
Síðasti kaupmaðurinn, er hafði fjárhald kirkjunnar á eyjunum með umboðinu, var [[W. Petræus]]. Kirkjan átti til góða hjá dánarbúi hans 1823: 694 rd. 82½ sk. Fól rentukammerið amtmanni að innheimta þetta, sem og eftirstöðvar af Jarðabókarsjóðstekjum, og mun eigi hafa á því staðið.<br>
Síðasti kaupmaðurinn, er hafði fjárhald kirkjunnar á eyjunum með umboðinu, var [[Westy Petreus|W. Petræus]]. Kirkjan átti til góða hjá dánarbúi hans 1823: 694 rd. 82½ sk. Fól rentukammerið amtmanni að innheimta þetta, sem og eftirstöðvar af Jarðabókarsjóðstekjum, og mun eigi hafa á því staðið.<br>
Landakirkja var talin eign konungs, og á framfæri konungssjóðs (Jarðabókarsjóðs) frá 1722 til 1874, er hún varð eign landssjóðs. — Í vísitasíugerð kirkjunnar frá 1899 segir, að söfnuðurinn hafi í huga að taka kirkjuna að sér og verði útkljáð um það mál þegar á næsta þingi. Var þess heldur eigi lengi að bíða. Með lögum nr. 48, 20. des. 1901 var stjórninni veitt heimild til að selja söfnuðinum í Vestmannaeyjasókn í Rangárvallaprófastsdæmi fjárhald Vestmannaeyjakirkju með þeim kjörum, að henni fylgi 6500 kr.⁷⁴)<br>
Landakirkja var talin eign konungs, og á framfæri konungssjóðs (Jarðabókarsjóðs) frá 1722 til 1874, er hún varð eign landssjóðs. — Í vísitasíugerð kirkjunnar frá 1899 segir, að söfnuðurinn hafi í huga að taka kirkjuna að sér og verði útkljáð um það mál þegar á næsta þingi. Var þess heldur eigi lengi að bíða. Með lögum nr. 48, 20. des. 1901 var stjórninni veitt heimild til að selja söfnuðinum í Vestmannaeyjasókn í Rangárvallaprófastsdæmi fjárhald Vestmannaeyjakirkju með þeim kjörum, að henni fylgi 6500 kr.⁷⁴)<br>
Aðgerðin, sem kirkjan fékk 1856—57, var mjög dýr, svo að 1860 var skuld kirkjunnar 3426 rd. 1877 og 1879 höfðu og farið fram aðgerðir á kirkjunni, sbr. ráðgjafabr. 12. des. 1876 og 17. apríl 1879, Stjrt. 1877, 39 og 1879, 57. Um 1890 var turn kirkjunnar, er hafði verið settur á hana 1856, járnklæddur og sett á hann krossmark.<br>
Aðgerðin, sem kirkjan fékk 1856—57, var mjög dýr, svo að 1860 var skuld kirkjunnar 3426 rd. 1877 og 1879 höfðu og farið fram aðgerðir á kirkjunni, sbr. ráðgjafabr. 12. des. 1876 og 17. apríl 1879, Stjrt. 1877, 39 og 1879, 57. Um 1890 var turn kirkjunnar, er hafði verið settur á hana 1856, járnklæddur og sett á hann krossmark.<br>