„Sögur og sagnir úr Vestmannaeyjum/Draumur Ingimundar á Gjábakka“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
:''Norðan í [[Stóra-Klif]]i, í miðju bergi, er stór hilla, sem kölluð er [[Durningsbás]] eða [[Durnisbás]]. Að ofan að sjá er hilla þessi ekki ólík hval að lögun, og mun nafnið vera dregið af því. Í básnum verpir allmikið af [[fýll|fýl]].''
<br>
 
<big><big><center>Draumur Ingimundar á Gjábakka.</center></big></big>
:''Síðari hluta ágústmánaðar árið 1878 fóru menn til fýla í Stóra-Klif. Sigamaðurinn var Jón Pétursson yngri í [[Elínarhús]]i og var hann þá um þrítugt. Ætlaði hann að síga í Durningsbás. Fór hann á lærvað. Þegar hann var kominn á þrjár mannhæðir niður fyrir brúnina, kom hann á stein, sem stóð út úr berginu. Var betra að fara í básinn austan við steininn og bar Jón því bandið til. En þegar hann var að þessu losnaði allstór steinn uppi í brúninni fyrir ofan hann og féll steinninn beint í höfuð honum, svo að hann steinrotaðist. Féll hann þá fram af klettinum, sem hann stóð á, og alla leið niður í urðina fyrir norðan Klifið. Sá vaðbergsmaðurinn atburð þennan. Er geysihátt þarna niður og fór maðurinn í tætlur við fallið, enda hafði hann víða komið við bergið á leiðinni, og kastaðist þannig stall af stalli.''
<br>
 
Norðan í [[Klif|Stóra-Klifi]], í miðju bergi, er stór hilla, sem kölluð er [[Durningsbás]] eða [[Durnisbás]]. Að ofan að sjá er hilla þessi ekki ólík hval að lögun, og mun nafnið vera dregið af því. Í básnum verpir allmikið af fýl.<br>
:''Þeir, sem með Jóni fóru til fýla, fóru þegar niður og söfnuðu saman því, er fundið varð af manninum, og fluttu það heim. Meðal þeirra, sem voru til fýla í Klifinu að þessu sinni, var Ingimundur Jónsson bóndi á Gjábakka. Nóttina eftir slysið dreymdi hann, að Jón Pétursson í Elínarhúsi kæmi til sín og segði við sig dapur í bragði: „Illa leitaðirðu að beinum mínum í gær.“ Og var sá draumur ekki lengri.''
Síðari hluta ágústmánaðar árið 1878 fóru menn til fýla í Stóra-Klif. Sigamaður var [[Jón Pétursson yngri í Elínarhúsi]] og var hann þá um þrítugt. Ætlaði hann að síga í Durningsbás. Fór hann á lærvað. Þegar hann var kominn um þrjár mannhæðir niður fyrir brúnina, kom hann á stein, sem stóð út úr berginu. Var betra að fara í básinn austan við steininn og bar Jón því bandið til. En þegar hann var að þessu losnaði allstór steinn uppi í brúninni fyrir ofan hann og féll steinninn beint ofan í höfuð honum, svo að hann steinrotaðist. Féll hann þá fram af klettinum, sem hann stóð á, og alla leið niður í urðina fyrir norðan Klifið. Sá vaðbergsmaðurinn atburð þennan. Er geysihátt þarna niður og fór maðurinn í tætlur við fallið, enda hafði hann víða komið við bergið á leiðinni, og kastast þannig stall af stalli.<br>
 
Þeir, sem með Jóni voru til fýla, fóru þegar niður og söfnuðu saman því, er fundið var af manninum, og fluttu það heim. Meðal þeirra, sem voru til fýla í Klifinu að þessu sinni, var [[Ingimundur Jónsson]] bóndi á [[Gjábakki|Gjábakka]]. Nóttina eftir slysið dreymdi hann, að Jón Pétursson í Elínarhúsi kæmi til sín og segði við sig dapur í bragði: „Illa leitaðirðu að beinum mínum í gær.“ Og var sá draumur ekki lengri. Daginn eftir fór Ingimundur vestur með [[Skansar|Skönsum]] og gjörði enn leit að leifum af líki Jóns. Kom það heim, sem Jón hafði sagt við hann í draumnum, að betur hefði mátt leita daginn, sem Jón hrapaði. Fann Ingimundur enn nokkrar leifar af Jóni, en ekki var það meira en svo, að hann gat borið það heim í stórum vasaklút. Eftir þetta gjörði Jón ekki vart við sig.<br>
:''Daginn eftir fór Ingimundur vestur með Skönzum og gerði enn leit að leifum af líki Jóns. Kom það heim, sem Jón hafði sagt við hann í draumnum, að betur hefði mátt leita daginn, sem Jón hrapaði. Fann Ingimundur enn nokkrar leifar af Jóni, en ekki var það meira en svo að hann gat borið það heim í stórum vasaklút. Eftir þetta gerði Jón ekki vart við sig.''
Það var venja, er lokið var fýlaferðum í Klifinu, að þeir, sem þangað fóru, komu saman til glaðnings, ef vel gekk, og var glaðningur þessi nefndur Klifveizla. Að þessu sinni féll Klifveizlan niður, eins og vænta mátti, er svo hörmulega hafði tekizt til.<br>
 
(Sögn [[Stefán Gíslason|Stefáns Gíslasonar]]).
:''Það var venja, er lokið var fýlaferðum í Klifinu, að þeir, sem þangað fóru, komu saman til glaðnings, ef vel gekk, og var glaðningur þessi nefndur Klifveizla. Að þessu sinni féll Klifveizlan niður, eins og vænta mátti, er svo hörmulega hafði tekizt til.''
 
{{Sögur og sagnir}}
:::''(Sögn Stefáns Gíslasonar)''
 
{{Heimildir|
* Sögur og Sagnir úr Vestmannaeyjum
}}
 
[[Flokkur:Þjóðsögur]]