„Blik 1980/Samvinnusamtökin í Vestmannaeyjum (framhald), IV. hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 13: Lína 13:


<big><big><big><center> 10. Kaupfélag Vestmannaeyja</center></big></big></big>
<big><big><big><center> 10. Kaupfélag Vestmannaeyja</center></big></big></big>
<center>(Framhald)</center><br>
<center>(Framhald, lok)</center><br>


<big>Í maílok 1962 lét Einar Árnason af kaupfélagsstjórastarfinu. Þá sendi S.Í.S. Kaupfélaginu nýjan kaupfélgsstjóra, [[Guðni B. Guðnason (kaupfélagsstjóri)|Guðna Björgvin Guðnason]] að nafni. Hann hafði getið sér góðan orðstír í kaupfélagsstjórastarfi austur á Eskifirði. Hann var hinn áttundi í röðinni þessi rúmlega 12 ár, sem Kaupfélagið hafði nú verið starfrækt. – Og nú var eins og við manninn mælt. Við fyrstu kynni mín af þessum manni og starfi hans óx mér traust á honum og álit. Þess vegna leið ekki á löngu þar til við í stjórn Sparisjóðs Vestmannaeyja komum til móts við hann miðra garða á viðskiptasviðinu. Þau viðskipti urðu síðan mikil.<br>
<big>Í maílok 1962 lét Einar Árnason af kaupfélagsstjórastarfinu. Þá sendi S.Í.S. Kaupfélaginu nýjan kaupfélgsstjóra, [[Guðni B. Guðnason (kaupfélagsstjóri)|Guðna Björgvin Guðnason]] að nafni. Hann hafði getið sér góðan orðstír í kaupfélagsstjórastarfi austur á Eskifirði. Hann var hinn áttundi í röðinni þessi rúmlega 12 ár, sem Kaupfélagið hafði nú verið starfrækt. – Og nú var eins og við manninn mælt. Við fyrstu kynni mín af þessum manni og starfi hans óx mér traust á honum og álit. Þess vegna leið ekki á löngu þar til við í stjórn Sparisjóðs Vestmannaeyja komum til móts við hann miðra garða á viðskiptasviðinu. Þau viðskipti urðu síðan mikil.<br>