„Blik 1936, 3. tbl./Þjóðsagnir úr eyjum“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:




==Blik 1936, 3. tbl.==
 
<br>
<big><big><big><center>'''Þjóðsagnir úr Eyjum'''</center></big></big><br>
<br>
 
<big><big><big>'''Þjóðsagnir úr Eyjum'''</big></big>
<center>'''[[AKURDRAUGURINN]].'''</center><br>
<br>
<br>
'''[[AKURDRAUGURINN]].'''


EINHVERJU sinni var það fyrir löngu, að bóndinn, sem þá bjó  á [[Gjábakki-eystri|Eystri-Gjábakka]] í Vestmannaeyjum, bað vinnumann sinn, sem var búinn til kirkjugöngu á jóladaginn, að fara austur á Urðir og bjarga upp tré, sem rekið væri í [[Rekabás|Rekabás]].<br>
EINHVERJU sinni var það fyrir löngu, að bóndinn, sem þá bjó  á [[Gjábakki-eystri|Eystri-Gjábakka]] í Vestmannaeyjum, bað vinnumann sinn, sem var búinn til kirkjugöngu á jóladaginn, að fara austur á Urðir og bjarga upp tré, sem rekið væri í [[Rekabás|Rekabás]].<br>
Lína 19: Lína 16:




'''EKKI ERU ALLT SELIR, SEM SÝNAST'''.
<center>'''EKKI ERU ALLT SELIR, SEM SÝNAST'''.</center><br>


Áður fyrr var svo háttað um allan reka í Vestmannaeyjum, að sá, sem fyrstur fann, hlaut happið. Var því mikið kapp um rekagöngur. Venjulega var farið í þær fyrir dögun, svo aðrir yrðu ekki fyrri á rekann. [[Ofanbyggjarar]] gengu á reka í [[Klauf|Klaufinni]], [[Vík|Víkinni]] og [[Brimurð|Brimurð]].<br>
Áður fyrr var svo háttað um allan reka í Vestmannaeyjum, að sá, sem fyrstur fann, hlaut happið. Var því mikið kapp um rekagöngur. Venjulega var farið í þær fyrir dögun, svo aðrir yrðu ekki fyrri á rekann. [[Ofanbyggjarar]] gengu á reka í [[Klauf|Klaufinni]], [[Vík|Víkinni]] og [[Brimurð|Brimurð]].<br>