„Blik 1957/Landakirkja í Vestmannaeyjum“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: Efnisyfirlit 1957 JÓHANN GUNNAR ÓLAFSSON, ''bæjarfógeti:'' =''Landakirkja''= ==''í Vestmannaeyjum''== ::::::::::::'''I.''' [[Mynd: 1...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 10: Lína 10:
==''í Vestmannaeyjum''==
==''í Vestmannaeyjum''==
::::::::::::'''I.'''
::::::::::::'''I.'''
[[Mynd: 1957, bls. 9.jpg|350px|thumb|''Jóhann Gunnar Ólafsson.'']]
[[Mynd: 1957 b 9.jpg|350px|thumb|''Jóhann Gunnar Ólafsson.'']]
<big>Landakirkja er með elztu kirkjum á Íslandi. Hún var byggð á árunum  
<big>Landakirkja er með elztu kirkjum á Íslandi. Hún var byggð á árunum  
1774—1778 eða 1780, og er því um þessar mundir 178 ára gömul. Á þessu ári hafa verið gerðar á henni svo stórfelldar breytingar, að ástæða hefur þótt til að rifja upp byggingarsögu hennar. Hún er byggð úr höggnu og óhöggnu hraungrjóti, tvíhlaðin, og er veggjaþykktin um 2 álnir. Í upphafi var hún turnlaus, sneitt af burstum, og engin forkirkja. Hún var látlaus og einföld í sniðum, með litlum gluggum, og hafði ekkert af hinum fordildarlega stíl aldar sinnar. Hún mun vera fyrsta kirkja á Íslandi, sem byggð var utan kirkjugarðs. Í upphafi var ráð fyrir því gert, að hún yrði lengi í smíðum, enda var hún stórbygging á þeirri öld, og því var hin gamla og hrörlega kirkja, sem var inni í gamla kirkjugarðinum látin standa, svo hægt væri að fremja guðsþjónustugerð í guðshúsi meðan á steinbyggingunni stóð.  <br>
1774—1778 eða 1780, og er því um þessar mundir 178 ára gömul. Á þessu ári hafa verið gerðar á henni svo stórfelldar breytingar, að ástæða hefur þótt til að rifja upp byggingarsögu hennar. Hún er byggð úr höggnu og óhöggnu hraungrjóti, tvíhlaðin, og er veggjaþykktin um 2 álnir. Í upphafi var hún turnlaus, sneitt af burstum, og engin forkirkja. Hún var látlaus og einföld í sniðum, með litlum gluggum, og hafði ekkert af hinum fordildarlega stíl aldar sinnar. Hún mun vera fyrsta kirkja á Íslandi, sem byggð var utan kirkjugarðs. Í upphafi var ráð fyrir því gert, að hún yrði lengi í smíðum, enda var hún stórbygging á þeirri öld, og því var hin gamla og hrörlega kirkja, sem var inni í gamla kirkjugarðinum látin standa, svo hægt væri að fremja guðsþjónustugerð í guðshúsi meðan á steinbyggingunni stóð.  <br>
Lína 31: Lína 31:


Í kirkjunni var og er margt fagurra og góðra og gamalla muna. Kirkjuklukkurnar eru tvær og báðar stórar og hljómmiklar. Þær eru steyptar árin 1617 og 1744.  
Í kirkjunni var og er margt fagurra og góðra og gamalla muna. Kirkjuklukkurnar eru tvær og báðar stórar og hljómmiklar. Þær eru steyptar árin 1617 og 1744.  
[[Mynd: 1957, bls. 13.jpg|thumb|400px|''Altaristaflan í Landakirkju.'']]
[[Mynd: 1957 b 13.jpg|thumb|400px|''Altaristaflan í Landakirkju.'']]
Fögur olíumynd er á altari, máluð á rauðavið, og tvær aðrar myndir á kórgafli. Tveir ljósahjálmar eru í kirkjunni og er annar þeirra frá árinu 1662, gjöf frá [[Hans Nansen]] borgarstjóra í Kaupmannahöfn. Hann rak um skeið verzlun í Vestmannaeyjum og dvaldi þar. Þá eru þar fagrir altarisstjakar, tveir þeirra frá 1642 og 1766, og skírnarfontur frá 1749. Fleiri gamla muni á kirkjan. Að öðru leyti vísast til greinar séra [[Jes A. Gíslason]]ar í Víði 1948, þar sem byggingunni er nákvæmlega lýst, og [[Saga Vestmannaeyja|Sögu Vestmannaeyja]] eftir [[Sigfús M. Johnsen]] bæjarfógeta, I. bindi.
Fögur olíumynd er á altari, máluð á rauðavið, og tvær aðrar myndir á kórgafli. Tveir ljósahjálmar eru í kirkjunni og er annar þeirra frá árinu 1662, gjöf frá [[Hans Nansen]] borgarstjóra í Kaupmannahöfn. Hann rak um skeið verzlun í Vestmannaeyjum og dvaldi þar. Þá eru þar fagrir altarisstjakar, tveir þeirra frá 1642 og 1766, og skírnarfontur frá 1749. Fleiri gamla muni á kirkjan. Að öðru leyti vísast til greinar séra [[Jes A. Gíslason]]ar í Víði 1948, þar sem byggingunni er nákvæmlega lýst, og [[Saga Vestmannaeyja|Sögu Vestmannaeyja]] eftir [[Sigfús M. Johnsen]] bæjarfógeta, I. bindi.