„Blik 1980/Samvinnusamtökin í Vestmannaeyjum, framhald, I. hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
m (Changed protection level for "Blik 1980/Samvinnusamtökin í Vestmannaeyjum (framhald)" [edit=sysop:move=sysop])
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Blik 1980|Efnisyfirlit]]
[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON]]
== Samvinnusamtökin í Vestmannaeyjum ==
== Samvinnusamtökin í Vestmannaeyjum ==
 
:::(Framhald)<br>
<br>
Árið 1974 tók Blik að birta greinar um samvinnusamtökin í Vestmannaeyjum. Skrifaður og birtur hefur verið útdráttur úr sögu þessara samvinnusamtaka:
Árið 1974 tók Blik að birta greinar um samvinnusamtökin í Vestmannaeyjum. Skrifaður og birtur hefur verið útdráttur úr sögu þessara samvinnusamtaka:


Lína 17: Lína 23:
=== 8. Kaupfélag Eyjabúa ===
=== 8. Kaupfélag Eyjabúa ===


Það var stofnað 25. nóvember 1932. Samkvæmt lögum þess var það bæði neytendafélag og afurðasölufélag. Ábyrgð félagsmanna á skuldbindingum félagsins nam aðeins kr. 100,00 á hvern félagsmann. Þessir menn skipuðu stjórn þessa kaupfélags: [[Stefán Árnason]], lögregluþjónn, sem var formaður félagsstjórnar, [[Símon Guðmundsson]], útgerðarmaður, [[Páll Eyjólfsson]], þá fiskimatsmaður, [[Guðjón Jónsson]], trésmiður, og [[Óskar Sigurhansson]], vélsmiður. Allir voru þessir menn kunnir Sjálfstæðismenn í bæjarfélaginu. - Framkvæmdarstjóri og prókúruhafi kaupfélags þessa var [[Sigurður Scheving]], þá nýbakaður
Það var stofnað 25. nóvember 1932. Samkvæmt lögum þess var það bæði neytendafélag og afurðasölufélag. Ábyrgð félagsmanna á skuldbindingum félagsins nam aðeins kr. 100,00 á hvern félagsmann. Þessir menn skipuðu stjórn þessa kaupfélags: [[Stefán Árnason]], lögregluþjónn, sem var formaður félagsstjórnar, [[Símon Guðmundsson]], útgerðarmaður, [[Páll Eyjólfsson]], þá fiskimatsmaður, Guðjón Jónsson, trésmiður, og [[Óskar Sigurhansson]], vélsmiður. Allir voru þessir menn kunnir Sjálfstæðismenn í bæjarfélaginu. - Framkvæmdarstjóri og prókúruhafi kaupfélags þessa var [[Sigurður Scheving]], þá nýbakaður
Samvinnuskóla-kandidat.
Samvinnuskóla-kandidat.<br>
 
Þetta kaupfélag fékk inni í fyrrverandi [[Miðbúðin|verzlunarhúsi Edinborgar verzlunarinnar]], verzlunarhúsi [[Gísla J. Johnsen]], sem nú hafði verið gerður gjaldþrota, þegar hér var komið tíð og tíma. Útvegsbankinn í Eyjum lánaði fé til reksturs þessa nýja fyrirtækis og svo fékk það þar jafnframt lán til byggingar á verzlunarhúsi, sem brátt var hafin bygging á. Þeir peningar höfðu ekki verið til, þegar hin kaupfélögin, sem fyrir voru í kaupstaðnum, beiddust þeirra. Þannig lék allt í lyndi fyrir þessu nýstofnaða kaupfélagi fyrsta árið.<br>
Þetta kaupfélag fékk inni í fyrrverandi [[Miðbúðin|verzlunarhúsi Edinborgar verzlunarinnar]], verzlunarhúsi [[Gísla J. Johnsen]], sem nú hafði verið gerður gjaldþrota, þegar hér var komið tíð og tíma. Útvegsbankinn í Eyjum lánaði fé til reksturs þessa nýja fyrirtækis og svo fékk það þar jafnframt lán til byggingar á verzlunarhúsi, sem brátt var hafin bygging á. Þeir peningar höfðu ekki verið til, þegar hin kaupfélögin, sem fyrir voru í kaupstaðnum, beiddust þeirra. Þannig lék allt í lyndi fyrir þessu nýstofnaða kaupfélagi fyrsta árið.<br>
Eftir um það bil 16 mánaða rekstur var Kaupfélag Eyjabúa gert gjaldþrota. Þá rak fólk upp stór augu. Hvað hafði gerzt i rekstri þessa samvinnufélags [[Sjálfstæðisflokkurinn|Flokksins]]? Það fékk enginn að vita. En gárunga áttum við Eyjabúar þá eins og fyrr og síðar. Þeir voru ekki í neinum vandræðum með að finna rökin eða ástæðurnar. Misskilningur olli þarna mestu um, sögðu þeir. Álagningin hafði í ógáti verið dregin frá innkaupsverðinu í stað þess að bæta henni við það. Ekki er því að neita, að viðskiptavinirnir drógust að þessu lága vöruverði. En botninn hvarf suður í Borgarfjörð áður en 16 mánuðir voru liðnir frá stofnun fyrirtækisins. Þar með lauk því framtaki einstaklinganna innan '''kaupmannaflokksins''' í bænum. Við vísum til greinarinnar um Kaupfélag verkamanna í Bliki 1978 varðandi sölu Útvegsbankans á hústóft Kaupfélags Eyjabúa.
Eftir um það bil 16 mánaða rekstur var Kaupfélag Eyjabúa gert gjaldþrota. Þá rak fólk upp stór augu. Hvað hafði gerzt i rekstri þessa samvinnufélags [[Sjálfstæðisflokkurinn|Flokksins]]? Það fékk enginn að vita. En gárunga áttum við Eyjabúar þá eins og fyrr og síðar. Þeir voru ekki í neinum vandræðum með að finna rökin eða ástæðurnar. Misskilningur olli þarna mestu um, sögðu þeir. Álagningin hafði í ógáti verið dregin frá innkaupsverðinu í stað þess að bæta henni við það. Ekki er því að neita, að viðskiptavinirnir drógust að þessu lága vöruverði. En botninn hvarf suður í Borgarfjörð áður en 16 mánuðir voru liðnir frá stofnun fyrirtækisins. Þar með lauk því framtaki einstaklinganna innan '''kaupmannaflokksins''' í bænum. Við vísum til greinarinnar um Kaupfélag verkamanna í Bliki 1978 varðandi sölu Útvegsbankans á hústóft Kaupfélags Eyjabúa.
Lína 25: Lína 30:
=== 9. Neytendafélag Vestmannaeyja ===
=== 9. Neytendafélag Vestmannaeyja ===


Eftir að Kaupfélag Eyjabúa var gert gjaldþrota, tóku ýmsir Sjálfstæðismenn í Vestmannaeyjabyggð að brjóta heilann um það, hvað gera skyldi í þessum viðskipta- og verzlunarmálum almenningi í Flokknum til hagsældar. Ekki varð við það unað  að ''' „hinir stjórnmála flokkarnir“''' í bænum rækju verzlunarfyrirtæki kjósendum sínum til hagsældar og fylginu til festu, en þeir aðhefðust ekkert í þeim efnum, - létu kaupmennina eina um fyrirgreiðslurnar og hagnaðinn af viðskiptunum og verzlunarrekstrinum. Þessum hugsjónamönnum var þó vissulega vandi á höndum, því að kaupmannavaldið í bænum var máttarvaldið í Flokknum og vildi halda fast um sitt. Enda var þetta ekki einleikið, hversu Kaupfélag Eyjabúa varð fljótlega gjaldþrota. Það var heil ráðgáta, svo að gárungarnir létu móðan mása og skálduðu í eyðurnar.
Eftir að Kaupfélag Eyjabúa var gert gjaldþrota, tóku ýmsir Sjálfstæðismenn í Vestmannaeyjabyggð að brjóta heilann um það, hvað gera skyldi í þessum viðskipta- og verzlunarmálum almenningi í Flokknum til hagsældar. Ekki varð við það unað  að ''' „hinir stjórnmálaflokkarnir“''' í bænum rækju verzlunarfyrirtæki kjósendum sínum til hagsældar og fylginu til festu, en þeir aðhefðust ekkert í þeim efnum, - létu kaupmennina eina um fyrirgreiðslurnar og hagnaðinn af viðskiptunum og verzlunarrekstrinum. Þessum hugsjónamönnum var þó vissulega vandi á höndum, því að kaupmannavaldið í bænum var máttarvaldið í Flokknum og vildi halda fast um sitt. Enda var þetta ekki einleikið, hversu Kaupfélag Eyjabúa varð fljótlega gjaldþrota. Það var heil ráðgáta, svo að gárungarnir létu móðan mása og skálduðu í eyðurnar.<br>
 
Þessar hugleiðingar um framkvæmdir forgöngumanna hinna stjórnmálaflokkanna í bænum í verzlunarmálunum leiddu til þess, að nokkrir kunnir Sjálfstæðismenn í bænum stofnuðu pöntunarfélag með sér og nánustu flokksbræðrum sínum svona til að byrja með. Forgöngumaður þessa starfs er mér tjáð, að hafi verið [[Steingrímur Benediktsson]], þá barnakennari, síðar barnaskólastjóri. Sagt er mér, að hann hafi annazt geymslu og afgreiðslu á vörum pöntunarfélagsins í íbúðarhúsi sínu við [[Hvítingavegur|Hvítingaveg]].<br>
Þessar hugleiðingar um framkvæmdir forgöngumanna hinna stjórnmálaflokkanna í bænum í verzlunarmálunum leiddu til þess, að nokkrir kunnir Sjálfstæðismenn í bænum stofnuðu pöntunarfélag með sér og nánustu flokksbræðrum sínum svona til að byrja með. Forgöngumaður þessa starfs er mér tjáð, að hafi verið [[Steingrímur Benediktsson]], þá barnakennari, síðar barnaskólastjóri. Sagt er mér, að hann hafi annazt geymslu og afgreiðslu á vörum pöntunarfélagsins í íbúðarhúsi sínu við [[Hvítingavegur|Hvítingaveg]].<br>
Árið 1936 hófust þessir Sjálfstæðismenn handa og stofnuðu formlegt verzlunarfyrirtæki, samvinnufélag, sem beir kölluðu [[Neytendafélag Vestmannaeyja]]. Ég hefi því miður ekki átt þess kost að fá að lesa fundargjörðabækur stjórnar þess.<br>
Árið 1936 hófust þessir Sjálfstæðismenn handa og stofnuðu formlegt verzlunarfyrirtæki, samvinnufélag, sem beir kölluðu [[Neytendafélag Vestmannaeyja]]. Ég hefi því miður ekki átt þess kost að fá að lesa fundargjörðabækur stjórnar þess.<br>
Fyrstu samþykktir þess eru dagsettar 27. júlí 1936 og svo endurnýjaðar og auknar 25. febrúar 1938. –<br>
Fyrstu samþykktir þess eru dagsettar 27. júlí 1936 og svo endurnýjaðar og auknar 25. febrúar 1938. –<br>
Samkvæmt þeim var tilgangurinn sagður vera pöntunarstarf fyrir félagsmenn og búðarrekstur. Þarna var engin samábyrgð félagsmanna gagnvart skuldbindingum fyrirtækisins, eins og hún var þá algeng innan kaupfélaga í landinu. Hver löglegur félagsmaður skyldi greiða 5 krónur í stofnsjóð, er hann gerðist félagsmaður. Síðan skyldi 1 % af verzlunarviðskiptum hans leggjast í varasjóð félagsins og 1 % í stofnsjóð.<br>
Samkvæmt þeim var tilgangurinn sagður vera pöntunarstarf fyrir félagsmenn og búðarrekstur. Þarna var engin samábyrgð félagsmanna gagnvart skuldbindingum fyrirtækisins, eins og hún var þá algeng innan kaupfélaga í landinu. Hver löglegur félagsmaður skyldi greiða 5 krónur í stofnsjóð, er hann gerðist félagsmaður. Síðan skyldi 1% af verzlunarviðskiptum hans leggjast í varasjóð félagsins og 1% í stofnsjóð.<br>
Fyrstu stjórn Neytendafélags Vestmannaeyja skipuðu þessir menn:<br>
Fyrstu stjórn Neytendafélags Vestmannaeyja skipuðu þessir menn:<br>
Steingrímur Benediktsson,kennari, var formaður stjórnarinnar, og meðstjórnendur [[Hjálmar Eiríksson]], forstjóri, [[Herjólfur Guðjónsson]], verkstjóri, [[Jóhann Scheving]], bóndi og útgerðarmaður, og [[Pétur Lárusson]], bóndi.<br>
Steingrímur Benediktsson,kennari, var formaður stjórnarinnar, og meðstjórnendur [[Hjálmar Eiríksson]], forstjóri, [[Herjólfur Guðjónsson]], verkstjóri, [[Jóhann Scheving]], bóndi og útgerðarmaður, og [[Pétur Lárusson]], bóndi.<br>
Lína 40: Lína 44:
Hér vísa ég til næsta kafla í skrifum þessum um stofnun Kaupfélags Vestmannaeyja.
Hér vísa ég til næsta kafla í skrifum þessum um stofnun Kaupfélags Vestmannaeyja.


== Framhald ==
 
* [[Blik 1980/ Samvinnusamtökin í Vestmannaeyjum (framhald) II. hluti|II. hluti]]
* [[Blik 1980/ Samvinnusamtökin í Vestmannaeyjum, II. hluti|II. hluti]]


{{Blik}}
{{Blik}}