„Blik 1976/Minjaskrá Byggðarsafns Vestmannaeyja, þar sem getið er um 320 Vestmannaeyinga“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 86: Lína 86:
* 611. ''Hnyklatína''. Þær voru helzt notaðar til þess að geyma í bandhnykla. Hnyklatínu þessa átti frú [[Kristín Gísladóttir]], húsfreyja á [[Búastaðir|Búastöðum]] (d. 1921). kona [[Lárus Jónsson|Lárusar Jónssonar]] hreppstjóra. Þau voru foreldrar hinna merku Eyjabúa [[Gísli Láusson|Gísla gullsmiðs Lárussonar]], útgerðarmanns, hákarlaformanns og kaupfélagsstjóra, og [[Fríður Lárusdóttir|Fríðar Lárusdóttur]], konu [[Sturla Indriðason|Sturlu Indriðasonar]]. Frú Fríður gaf Byggðarsafninu tínuna.
* 611. ''Hnyklatína''. Þær voru helzt notaðar til þess að geyma í bandhnykla. Hnyklatínu þessa átti frú [[Kristín Gísladóttir]], húsfreyja á [[Búastaðir|Búastöðum]] (d. 1921). kona [[Lárus Jónsson|Lárusar Jónssonar]] hreppstjóra. Þau voru foreldrar hinna merku Eyjabúa [[Gísli Láusson|Gísla gullsmiðs Lárussonar]], útgerðarmanns, hákarlaformanns og kaupfélagsstjóra, og [[Fríður Lárusdóttir|Fríðar Lárusdóttur]], konu [[Sturla Indriðason|Sturlu Indriðasonar]]. Frú Fríður gaf Byggðarsafninu tínuna.
* 612. ''Hnyklatína''. Þessi hnyklatína er mjög gömul. Hana átti og notaði síðast frú [[Salvör Þórðardóttir]], stjúpa Árna gjaldkera Filippusonar í Ásgarði (nr. 29 við Heimagötu). Frú Salvör var seinni kona Filippusar ferjumanns og bónda Bjarnasonar í Háfshól í Holtum. Fyrri kona Filippusar ferjumanns, frú Guðrún Árnadóttir, dannibrogsmanns og bónda Jónssonar, átti tínu þessa. Hún var fædd að Stóra-Hofi á Rángárvöllum 26. okt. 1833 og lézt árið 1866. Frú Guðrún var unglingsstúlka, þegar hún eignaðist tínuna.<br>
* 612. ''Hnyklatína''. Þessi hnyklatína er mjög gömul. Hana átti og notaði síðast frú [[Salvör Þórðardóttir]], stjúpa Árna gjaldkera Filippusonar í Ásgarði (nr. 29 við Heimagötu). Frú Salvör var seinni kona Filippusar ferjumanns og bónda Bjarnasonar í Háfshól í Holtum. Fyrri kona Filippusar ferjumanns, frú Guðrún Árnadóttir, dannibrogsmanns og bónda Jónssonar, átti tínu þessa. Hún var fædd að Stóra-Hofi á Rángárvöllum 26. okt. 1833 og lézt árið 1866. Frú Guðrún var unglingsstúlka, þegar hún eignaðist tínuna.<br>
Frú [[Salvör Þórðardóttir]] var fædd 16. nóv. 1831 og andaðist í Ásgarði við Heimagötu 17. nóv. 1911. Dætur [[Árni Filippusson|Árna Filippussonar]], stjúpsonar hennar, frú [[Guðrún Árnadóttir|Guðrún]] og frú [[Katrín Árnadóttir|Katrín]], gáfu Byggðarsafninu hnyklatínuna.
Frú Salvör Þórðardóttir var fædd 16. nóv. 1831 og andaðist í Ásgarði við Heimagötu 17. nóv. 1911. Dætur [[Árni Filippusson|Árna Filippussonar]], stjúpsonar hennar, frú [[Guðrún Árnadóttir|Guðrún]] og frú [[Katrín Árnadóttir|Katrín]], gáfu Byggðarsafninu hnyklatínuna.
* 613. ''Kembulár'' eða lyppulár. Kembulár þennan átti frú [[Ingibjörg Jónsdóttir í Hraungerði|Ingibjörg Jónsdóttir]], húsfreyja í [[Hraungerði]] (nr. 9) við Landagötu. Hún var síðari kona [[Gottskálk Hreiðarsson|Gottskálks sjómanns Hreiðarssonar]] og stjúpa [[Sigurður Gottskálksson|Sigurðar Gottskálkssonar]], síðast bónda á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]].  Í kembulárinn voru lagðar kembur, þegar verið var að kemba ullina.<br>
* 613. ''Kembulár'' eða lyppulár. Kembulár þennan átti frú [[Ingibjörg Jónsdóttir í Hraungerði|Ingibjörg Jónsdóttir]], húsfreyja í [[Hraungerði]] (nr. 9) við Landagötu. Hún var síðari kona [[Gottskálk Hreiðarsson|Gottskálks sjómanns Hreiðarssonar]] og stjúpa [[Sigurður Gottskálksson|Sigurðar Gottskálkssonar]], síðast bónda á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]].  Í kembulárinn voru lagðar kembur, þegar verið var að kemba ullina.<br>
Áður en rokkar komu til sögunnar, var ullin lyppuð ofan í lárinn. Þar af nafnið lyppulár. Ullin var þá spunnin á halasnældu eins og hrosshár.<br>
Áður en rokkar komu til sögunnar, var ullin lyppuð ofan í lárinn. Þar af nafnið lyppulár. Ullin var þá spunnin á halasnældu eins og hrosshár.<br>
Lína 101: Lína 101:
* 620. ''Rokkur''. Frú [[Anna Tómasdóttir á Svalbarða|Anna Tómasdóttir]], kona [[Bjarni Jónsson á Svalbarða|Bjarna Jónssonar]], gjaldkera og útgerðarmanns að Svalbarða (milli [[Túngata|Túngötu]] og [[Birkihlíð]]ar, sunnan lóðar nr. 24 átti þennan rokk og notaði hann frá æskuárum sínum á Skammbeinsstöðum í Rangárvallasýslu (f. 1879).<br>  
* 620. ''Rokkur''. Frú [[Anna Tómasdóttir á Svalbarða|Anna Tómasdóttir]], kona [[Bjarni Jónsson á Svalbarða|Bjarna Jónssonar]], gjaldkera og útgerðarmanns að Svalbarða (milli [[Túngata|Túngötu]] og [[Birkihlíð]]ar, sunnan lóðar nr. 24 átti þennan rokk og notaði hann frá æskuárum sínum á Skammbeinsstöðum í Rangárvallasýslu (f. 1879).<br>  
Bjarni Jónsson lét smíða skápinn utan um rokkinn og gaf síðan hvort tveggja Byggðarsafninu eftir fráfall konu sinnar eða árið 1956.
Bjarni Jónsson lét smíða skápinn utan um rokkinn og gaf síðan hvort tveggja Byggðarsafninu eftir fráfall konu sinnar eða árið 1956.
* 621. Rokkur með látúnsgjörð um hjólið. Þennan rokk smíðaði Þórður bóndi Þorsteinsson á Sléttabóli í AusturLandeyjum. Rokk þennan átti og notaði um tugi ára frú [[Ólöf Lárusdóttir]] húsfr. á Kirkjubóli á Kirkjubæjum, kona Guðjóns bónda Björnssonar. Frú [[Lára Guðjónsdóttir]], húsfr. að Kirkjulandi við Birkihlíð (nr. 10 eða 12), dóttir þeirra hjóna, gaf Byggðarsafninu rokkinn.
* 621. ''Rokkur'' með látúnsgjörð um hjólið. Þennan rokk smíðaði Þórður bóndi Þorsteinsson á Sléttabóli í AusturLandeyjum. Rokk þennan átti og notaði um tugi ára frú [[Ólöf Lárusdóttir á Kirkjubóli|Ólöf Lárusdóttir]] húsfr. á Kirkjubóli á Kirkjubæjum, kona Guðjóns bónda Björnssonar. Frú [[Lára Guðjónsdóttir á Kirkjulandi|Lára Guðjónsdóttir]], húsfr. að Kirkjulandi við Birkihlíð (nr. 10 eða 12), dóttir þeirra hjóna, gaf Byggðarsafninu rokkinn.
* 622. Rokkur með málmgjörð um hjólið. Þennan rokk átti frú [[Sigurlaug Guðmundsdóttir]] í Miðgarði (nr. 13 A) við Vestmannabraut. Frú Sigurlaug var húsfreyja á Kirkjubæum tugi ára. Maður hennar var Ísleifur bóndi Guðnason. Þau hættu búskap á Kirkjubæ árið 1919 og fékk þá Þorbjörn Guðjónsson jörðina til ábúðar. Frú Una Helgadóttir, tengdadóttir þeirra hjóna, gaf Byggðarsafninu rokkinn.
* 622. ''Rokkur'' með málmgjörð um hjólið. Þennan rokk átti frú [[Sigurlaug Guðmundsdóttir]] í [[Miðgarður|Miðgarði]] (nr. 13 A) við Vestmannabraut. Frú Sigurlaug var húsfreyja á Kirkjubæum tugi ára. Maður hennar var [[Ísleifur Guðnason|Ísleifur bóndi Guðnason]]. Þau hættu búskap á Kirkjubæ árið 1919 og fékk þá [[Þorbjörn Guðjónsson]] jörðina til ábúðar. Frú [[Una Helgadóttir]], tengdadóttir þeirra hjóna, gaf Byggðarsafninu rokkinn.
* 623. Rokkur. Þennan sérlega rokk smíðaði á fyrstu árum 20. aldarinnar Jón rennismiður Þórðarson, kallaður Hlíðarskáld. (F. 1862, d. 1926).
* 623. ''Rokkur''. Þennan sérlega rokk smíðaði á fyrstu árum 20. aldarinnar Jón rennismiður Þórðarson, kallaður Hlíðarskáld. (f. 1862, d. 1926).
Rokkurinn er með „''koparstelli''". Rokkinn átti upprunalega frú Sesselja Ingimundardóttir, kona Jóns kaupmanns Einarssonar á Gjábakka(nr. 8 við Bakkastíg). Sakir vináttu gaf hún rokkinn frú Helgu Skúladóttur, prestfrú á Kálfafellsstað í Suðursveit, sem var kona séra Péturs Jónssonar sóknarprests þar (d.1926). Frú Helga Skúladóttir var frá Sigríðarstöðum í Ljósavatns skarði. Hún lézt árið 1953 og þá 87 ára gömul.<br>
Rokkurinn er með „koparstelli“. Rokkinn átti upprunalega frú Sesselja Ingimundardóttir, kona Jóns kaupmanns Einarssonar á Gjábakka(nr. 8 við Bakkastíg). Sakir vináttu gaf hún rokkinn frú Helgu Skúladóttur, prestfrú á Kálfafellsstað í Suðursveit, sem var kona séra Péturs Jónssonar sóknarprests þar (d.1926). Frú Helga Skúladóttir var frá Sigríðarstöðum í Ljósavatnsskarði. Hún lézt árið 1953 og þá 87 ára gömul.<br>
Við lát prestsfrúarinnar eignaðist frú Jarþrúður P. Johnsen, dóttir prestshjónanna, rokkinn. Eins og Eyjabúum er kunnugt, var hún kona Sigfúsar M. Johnsen, fyrrverandi bæjarfógeta í Eyjum. Þau hjón gáfu Byggðarsafninu rokkinn.
Við lát prestsfrúarinnar eignaðist frú [[Jarþrúður P. Johnsen]], dóttir prestshjónanna, rokkinn. Eins og Eyjabúum er kunnugt, var hún kona Sigfúsar M. Johnsen, fyrrverandi bæjarfógeta í Eyjum. Þau hjón gáfu Byggðarsafninu rokkinn.
* 624. Rokkur, svartur að lit. Þennan rokk átti frú [[Guðríður Jónsdóttir]] frá Káragerði i Landeyjum, húsfr. á Heiði (nr. 34) við Heimagötu, kona  
* 624. ''Rokkur'', svartur að lit. Þennan rokk átti frú [[Guðríður Jónsdóttir]] frá Káragerði i Landeyjum, húsfr. á Heiði (nr. 34) við Heimagötu, kona  
[[Sigurðar Sigurfinnssonar|Sigurður Sigurfinnsson]], hreppstjóra. Hún varð síðar kona [[Guðjóns Jónssonar|Guðjón Jónsson]], skipstjóra á Heiði (nr. 19) við Sólhlíð. (Hús þetta var oft nefnt Stóra-Heiði og var steinhús, sem skemmdist mikið í gjóskuregninu í Eyjum við eldgosið 1973 og var brotið niður til grunna sumarið 1975). Eftir fráfall Guðríðar Jónsdóttur kvæntist Guðjón skipstjóri [[Bjarngerði Ólafsdóttur|Bjarngerður Ólafsdóttir]]. Hún gaf Byggðarsafninu rokkinn eftir lát Guðjóns skipstjóra.
Sigurðar Sigurfinnssonar, hreppstjóra. Hún varð síðar kona Guðjóns Jónssonar, skipstjóra á Heiði (nr. 19) við [[Sólhlíð]]. (Hús þetta var oft nefnt Stóra-Heiði og var steinhús, sem skemmdist mikið í gjóskuregninu í Eyjum við eldgosið 1973 og var brotið niður til grunna sumarið 1975). Eftir fráfall Guðríðar Jónsdóttur kvæntist Guðjón skipstjóri [[Bjarngerði Ólafsdóttur|Bjarngerður Ólafsdóttir]]. Hún gaf Byggðarsafninu rokkinn eftir lát Guðjóns skipstjóra.
* 625 og 626. Rokkar. Á fyrstu árum vélbátaútvegsins í Vestmannaeyjum fluttu til Eyja hjónin [[Ingimundur Jónsson]] og frú [[Kristín Hreinsdóttir]], öldruð að árum. Með þeim fluttu til Eyja tvær dætur þeirra. Margrét og Jónína. Eftir fráfall hjónanna bjuggu dæturnar hér í Eyjum um árabil, t. d. um tíma í Hólmgarði (nr. 12) við Vestmannabraut. Þær voru hinar nýtustu konur. sem unnu hér við framleiðslustörf, t. d. við fiskþvott, fiskþurrkun o. s. frv. Á haustin og fram að vertíð unnu systurnar að tóskap svo að orð fór af. Árið 1953 voru þessar systur hættar erfiðisvinnu, enda var [[Margrét Ingimundardóttir]] þá orðin 84 ára og Jónína systir hennar 74 ára. Enn bjuggu þær þá saman í Hólmgarði. Um þetta bil sendu þær Byggðarsafninu rokkana sína, snældustólana og ullarkambana. Þessi tóvinnutæki þeirra systra eru hér til sýnis.
* 625 og 626. ''Rokkar''. Á fyrstu árum vélbátaútvegsins í Vestmannaeyjum fluttu til Eyja hjónin [[Ingimundur Jónsson]] og frú [[Kristín Hreinsdóttir]], öldruð að árum. Með þeim fluttu til Eyja tvær dætur þeirra, [[Margrét Ingimundardóttir|Margrét]] og [[Jónína Ingimundardóttir|Jónína]]. Eftir fráfall hjónanna bjuggu dæturnar hér í Eyjum um árabil, t.d. um tíma í [[Hólmgarður|Hólmgarði]] (nr. 12) við Vestmannabraut. Þær voru hinar nýtustu konur, sem unnu hér við framleiðslustörf, t.d. við fiskþvott, fiskþurrkun  
* 627. Rokkur. Þennan rokk átti frú [[Ingigerður Bjarnadóttir]], kona Magnúsar Árnasonar innheimtumanns að Lágafelli (nr. 10) við Vestmannabraut. [[Magnús Árnason]] gaf Byggðarsafninu rokkinn eftir lát konu sinnar.
o.s.frv. Á haustin og fram að vertíð unnu systurnar að tóskap svo að orð fór af. Árið 1953 voru þessar systur hættar erfiðisvinnu, enda var Margrét Ingimundardóttir þá orðin 84 ára og Jónína systir hennar 74 ára. Enn bjuggu þær þá saman í Hólmgarði. Um þetta bil sendu þær Byggðarsafninu rokkana sína, snældustólana og ullarkambana. Þessi tóvinnutæki þeirra systra eru hér til sýnis.
* 628. Rokkur.  Þennan  rokk  átti fóstra mín, frú [[Stefanía Guðjónsdóttir]] að Hóli í Norðfirði. (Sjá Blik 1973, bls. 76).
* 627. ''Rokkur''. Þennan rokk átti frú [[Ingigerður Bjarnadóttir á Lágafelli|Ingigerður Bjarnadóttir]], kona [[Magnús Árnason|Magnúsar Árnasonar]] innheimtumanns að [[Lágafell]]i (nr. 10) við Vestmannabraut. Magnús Árnason gaf Byggðarsafninu rokkinn eftir lát konu sinnar.
* 629.Rokkur. Frú [[Guðrún Brandsdóttir]] heitir kona [[Eyjólfs Gíslasonar|Eyjólfur Gíslason]]. fyrrv. bátaformanns eða skipstjóra, og bjuggu þau hjón á Bessastöðum, íbúðarhúsi þeirra, sem stóð kippkorn austan við íbúðarhúsið að Stóra-Gerði. Frú Guðrún var á yngri árum tóskaparkona mikil og hannyrðakona. Hún gaf Byggðarsafninu rokkinn.
* 628. ''Rokkur''.  Þennan  rokk  átti fóstra mín, frú [[Stefanía Guðjónsdóttir]] að Hóli í Norðfirði. (Sjá [[Blik 1973]], bls. 76).
* 630. Rokkur. Þessi stóri rokkur var nefndur tog eða tvinningarrokkur, enda notaður til þess að spinna tog eða tvinna band. Rokkinn átti og notaði [[Sigurður Guðbrandsson]] frá Stokkseyri. Hann dvaldist síðustu árin hjá dóttur sinni hér í bæ, frú [[Sigurbjörgu Sigurðardóttur|Sigurbjörg Sigurðardóttir]] að Helgafellsbraut 17. Rokkur þessi var smíðaður árið 1907.
* 629. ''Rokkur''. Frú [[Guðrún Brandsdóttir á Bessastöðum|Guðrún Brandsdóttir]] heitir kona [[Eyjólfur Gíslason|Eyjólfs Gíslasonar]], fyrrv. bátaformanns eða skipstjóra, og bjuggu þau hjón á [[Bessastaðir|Bessastöðum]], íbúðarhúsi þeirra, sem stóð kippkorn austan við íbúðarhúsið að [[Gerði-stóra|Stóra-Gerði]]. Frú Guðrún var á yngri árum tóskaparkona mikil og hannyrðakona. Hún gaf Byggðarsafninu rokkinn.
* 630. ''Rokkur''. Þessi stóri rokkur var nefndur tog- eða tvinningarrokkur, enda notaður til þess að spinna tog eða tvinna band. Rokkinn átti og notaði [[Sigurður Guðbrandsson]] frá Stokkseyri. Hann dvaldist síðustu árin hjá dóttur sinni hér í bæ, frú [[Sigurbjörg Sigurðardóttir|Sigurbjörgu Sigurðardóttur]] að [[Helgafellsbraut]] 17. Rokkur þessi var smíðaður árið 1907.
  {{Blik}}
  {{Blik}}