„Blik 1976/Minjaskrá Byggðarsafns Vestmannaeyja, þar sem getið er um 320 Vestmannaeyinga“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 15: Lína 15:
<center>'''Úr og klukkur</center>                                 
<center>'''Úr og klukkur</center>                                 


* 563. Bakkaúr. Þetta gamla bakkaúr „''erfði''" Byggðarsafnið úr dánarbúi frú [[Margrét Sigurþórsdóttir|Margrétar Sigurþórsdóttur]] húsfr. á Garðstöðum (nr. 5) við Sjómannasund. Úr þetta var keypt á Eyrarbakka á fyrri öld og var lengi eign Sigurþórs bónda Ólafssonar á Garðstöðum á Rangárvöllum, föður frú Margrétar. Kristján Thorberg, matsveinn, fóstursonur frú Margrétar, og kona hans frú Lydia Einarsdóttir gáfu Byggðarsafninu úrið.
* 563. ''Bakkaúr''. Þetta gamla bakkaúr „erfði“ Byggðarsafnið úr dánarbúi frú [[Margrét Sigurþórsdóttir|Margrétar Sigurþórsdóttur]] húsfr. á [[Garðstaðir|Garðstöðum]], (nr. 5) við [[Sjómannasund]]. Úr þetta var keypt á Eyrarbakka á fyrri öld og var lengi eign Sigurþórs bónda Ólafssonar á Garðstöðum á Rangárvöllum, föður frú Margrétar. [[Kristján Thorberg]], matsveinn, fóstursonur frú Margrétar, og kona hans frú [[Lydía Einarsdóttir]] gáfu Byggðarsafninu úrið.
* 564. Klukka. Þessa borðklukku áttu héraðslæknishjónin frú [[Anna og Halldór Gunnlaugsson]]. Héraðslæknir þessi starfaði hér í Eyjum við góðan orðstír í 18 ár (1906-1924). Hann drukknaði við Eiðið 16. des. 1924. Börn læknishjónanna gáfu Byggðarsafninu klukkuna.
* 564. ''Klukka''. Þessa borðklukku áttu héraðslæknishjónin frú [[Anna Gunnlaugsson|Anna]] og [[Halldór Gunnlaugsson]]. Héraðslæknir þessi starfaði hér í Eyjum við góðan orðstír í 18 ár (1906-1924). Hann drukknaði við [[Eiði]]ð 16. des. 1924. Börn læknishjónanna gáfu Byggðarsafninu klukkuna.
* 565. Klukka. Þessa klukku áttu hjónin á Gjábakka (nr. 8) við Bakkastíg, [[Jón kaupmaður Einarsson]] og frú [[Sesselja Ingimundardóttir]].
* 565. ''Klukka''. Þessa klukku áttu hjónin á Gjábakka (nr. 8) við Bakkastíg, [[Jón Einarsson|Jón kaupmaður Einarsson]] og frú [[Sesselja Ingimundardóttir]].
* 566. Klukka veggklukka. Þessa veggklukku áttu héraðslæknishjónin í Landlyst (1865-1905) [[Þorsteinn Jónsson]] og frú [[Matthildur Magnúsdóttir]]. Hjónin áttu klukku þessa um tugi ára. Þegar læknishjónin fluttu héðan árið 1905, gáfu þau hjónunum á Hjalla við Vestmannabraut (nr. 57) klukkuna, en þau voru þá frú [[Kristólína Bergsteinsdóttir]] og [[Sveinn Pálsson Scheving]] meðhjálpari.
* 566. ''Klukka'' - veggklukka. Þessa veggklukku áttu héraðslæknishjónin í [[Landlyst]] (1865-1905) [[Þorsteinn Jónsson (héraðslæknir)|Þorsteinn Jónsson]] og frú [[Matthildur Magnúsdóttir]]. Hjónin áttu klukku þessa um tugi ára. Þegar læknishjónin fluttu héðan árið 1905, gáfu þau hjónunum á [[Hjalli|Hjalla]] við Vestmannabraut (nr. 57) klukkuna, en þau voru þá frú [[Kristólína Bergsteinsdóttir]] og [[Sveinn P. Scheving|Sveinn Pálsson Scheving]] meðhjálpari.
[[Einar Einarsson]] frá Norðurgarði eignaðist síðan klukkuna og flutti hana með sér til Reykjavíkur. Þegar hann féll frá, var hún send Byggðarsafninu samkvæmt beiðni hans.<br>
[[Einar Einarsson]] frá [[Norðurgarður|Norðurgarði]] eignaðist síðan klukkuna og flutti hana með sér til Reykjavíkur. Þegar hann féll frá, var hún send Byggðarsafninu samkvæmt beiðni hans.<br>
Upprunalega var annar kassi skrautlegri um klukkuverkið, en hann fór forgörðum veturinn 1918 í kulda og raka frostavetrarins mikla, og smíðaði þá Ágúst kennari og smiður Árnason í Baldurshaga (nr. 5 A) við Vesturveg þennan klukkukassa.
Upprunalega var annar kassi skrautlegri um klukkuverkið, en hann fór forgörðum veturinn 1918 í kulda og raka frostavetrarins mikla, og smíðaði þá [[Ágúst Árnason|Ágúst kennari og smiður Árnason]] í [[Baldurshagi|Baldurshaga]] (nr. 5 A) við Vesturveg þennan klukkukassa.
* 567. Klukka. Þetta er elzta klukkan, sem Byggðarsafnið á. Klukku þessa áttu hin merku og nafnkunnu hjón í Nýjabæ, frú [[Kristín Einarsdóttir]] húsfr. og [[Magnús J. Austmann]], bóndi þar og alþingismaður Eyjabúa. Þau giftust árið 1844 og
* 567. ''Klukka''. Þetta er elzta klukkan, sem Byggðarsafnið á. Klukku þessa áttu hin merku og nafnkunnu hjón í [[Nýibær|Nýjabæ]], frú [[Kristín Einarsdóttir]] húsfr. og [[Magnús J. Austmann]], bóndi þar og alþingismaður Eyjabúa. Þau giftust árið 1844 og fengu þá m.a. klukku þessa í brúðargjöf.  
fengu þá m. a. klukku þessa í brúðargjöf. M J. Austmann andaðist
M.J. Austmann andaðist 1859.<br>
1859.<br>
Fósturdóttir þeirra hjóna var frú [[Kristín S. Jónsdóttir]], síðar kona [[Davíð Árnason|Davíðs Árnasonar]] afgreiðslumanns frá Grænanesi í Norðfirði. Þau bjuggu hér á [[Ólafsvellir|Ólafsvöllum]] (nr. 61) við Strandveg. Frú Kristín eignaðist klukkuna, þegar fóstra hennar féll frá árið 1899. Frú [[Ásta Gunnarsdóttir]], húsfreyja í [[Hólshús]]i, er dóttir frú Kristínar S. Jónsdóttur. Hún eignaðist klukkuna að móður sinni látinni og gaf hana Byggðarsafninu.
Fósturdóttir þeirra hjóna var frú [[Kristín S. Jónsdóttir]], síðar kona [[Davíðs Árnasonar|Davíð Árnason]] afgreiðslumanns frá Grænanesi í Norðfirði. Þau bjuggu hér á Ólafsvöllum (nr. 61) við Strandveg. Frú Kristín eignaðist klukkuna, þegar fóstra hennar féll frá árið 1899. Frú [[Ásta Gunnarsdóttir]], húsfreyja í Hólshúsi, er dóttir frú [[Kristínar S. Jónsdóttur]]. Hún eignaðist klukkuna að móður sinni látinni og gaf hana Byggðarsafninu.
* 568. ''Klukka''. Þessar klukkur voru framleiddar á styrjaldarárunum síðari (1939-1945). Ekki var þá leyft að nota málm í klukkukassa. Alla málma þurfti að nota í þágu hernaðarátakanna til tortímingar eignum og mannslífum.
* 568. Klukka. Þessar klukkur voru framleiddar á styrjaldarárunum síðari (1939-1945). Ekki var þá leyft að nota málm í klukkukassa. Alla málma þurfti að nota í þágu hernaðarátakanna til tortímingar eignum og mannslífum.
* 569. ''Borðklukka''. Þessa gömlu klukku áttu tómthúshjónin á [[Fögrunellir|Fögruvöllum]], [[Sigurður Vigfússon|Sigurður sjómaður Vigfússon (Siggi Fúsa)]] og frú [[Þorgerður Erlendsdóttir]]. Hann var einn af kunnustu sjómönnum hér í kauptúninu á  sínum  langa  æviferli. Þau hjónin bjuggu að Fögruvöllum við Strandveg (áður nr. 39 C, nú nr. 18 við [[Miðstræti]]) um hálfrar aldar skeið eða frá 1885-1935. Ýmsir töldu Sigurð Vigfússon fræðaþul og svo eru ýmis hnyttiyrði eftir honum höfð.
* 569. Borðklukka. Þessa gömlu klukku áttu tómthúshjónin á Fögruvöllum, [[Sigurður sjómaður Vigfússon (Siggi Fúsa)]] og frú [[Þorgerður Erlendsdóttir]]. Hann var einn af kunnustu sjómönnum hér í kauptúninu á  sínum  langa  æviferli. Þau hjónin bjuggu að Fögruvöllum við Strandveg (áður nr. 39 C, nú nr. 18 við Miðstræti) um hálfrar aldar skeið eða frá 1885-1935. Ýmsir töldu [[Sigurð Vigfússon]] fræðaþul og svo eru ýmis hnyttiyrði eftir honum höfð.
* 570. ''Klukka'' (standklukka). Hún var á sínum tíma einskonar „Bornholmsklukka“, sem stóð um árabil í stofunni á [[Gerði-stóra|Gerði]] hjá hjónunum frú [[Margrét Eyjólfsdóttir|Margréti Eyjólfsdóttur]] og [[Guðlaugur Jónsson|Guðlaugi bónda Jónssyni]], útgerðarmanni. Klukkukassa þennan smíðaði á fyrri öld [[Jón Vigfússon|Jón bóndi og smiður Vigfússon]] í [[Tún]]i.
* 570. Klukka ( standklukka'). Hún var á sínum tíma einskonar „''Bornholmsklukka''", sem stóð um árabil í stofunni á Gerði hjá hjónunum frú [[Margréti Eyjólfsdóttur|Margrét Eyjólfsdóttir]] og Guðlaugi bónda Jónssyni, útgerðarmanni. Klukkukassa þennan smíðaði á fyrri öld [[Jón bóndi og smiður Vigfússon]] í Túni.
* 571. ''Klukka''. Þegar flúið var úr bænum með Byggðarsafnið á fyrstu dögum eldsumbrotanna, tapaðist annar „vængurinn“ af klukkukassa þessum. Þessa klukku áttu fósturforeldrar [[Þorsteinn Þ. Víglundsson|Þorsteins Þ. Víglundssonar]], hjónin á Hóli í Norðfirði, frú [[Stefanía Guðjónsdóttir]] frá Hamarsholti í Hreppum og Vigfús smiður og útgerðarmaður Sigurðsson frá Kúfhóli í Landeyjum. Hann smíðaði klukkukassann. Þ.Þ.V. erfði klukku þessa eftir fósturforeldra sína og gaf hana Byggðarsafninu.
* 571.Klukka. Þegar flúið var úr bænum með Byggðarsafnið á fyrstu dögum eldsumbrotanna, tapaðist annar „''vængurinn''" af klukkukassa þessum. Þessa klukku áttu fósturforeldrar [[Þorsteins Þ. Víglundssonar]], hjónin á Hóli i Norðfirði, frú Stefanía Guðjónsdóttir frá Hamarsholti í Hreppum og Vigfús smiður og útgerðarmaður Sigurðsson frá Kúfhóli í Landeyjum. Hann smíðaði klukkukassann. Þ. Þ. V. erfði klukku þessa eftir fósturforeldra sína og gaf hana Byggðarsafninu.
* 572. ''Klukka''. Þessi veggklukka var keypt haustið 1927 af [[Gísli Lárusson|Gísla Lárussyni]] gullsmið í [[Stakkagerði]], sem verzlaði þar með úr, klukkur og skartgripi. Hjónin [[Þorsteinn Þ. Víglundsson]] og [[Ingigerður Jóhannsdóttir]], sem þá voru nýflutt til kaupstaðarins, keyptu þessa klukku og áttu hana um tugi ára. Þau gáfu hana Byggðarsafninu.
* 572.Klukka. Þessi veggklukka var keypt haustið 1927 af [[Gísla Lárussyni|Gísli Lárusson]] gullsmið í Stakkagerði, sem verzlaði þar með úr, klukkur og skartgripi. Hjónin [[Þorsteinn Þ. Víglundsson]] og [[Ingigerður Jóhannsdóttir]], sem þá voru nýflutt til kaupstaðarins, keyptu þessa klukku og áttu hana um tugi ára. Þau gáfu hana Byggðarsafninu.
* 573. ''Klukka'' - vekjaraklukka. Klukku þessa átti eitt sinn einn af lögregluþjónum kaupstaðarins. Erfingjar hans gáfu hana Byggðarsafninu.
* 573. Klukka vekjaraklukka. Klukku þessa átti eitt sinn einn af lögregluþjónum kaupstaðarins. Erfingjar hans gáfu hana Byggðarsafninu.
*574. ''Klukka'' (veggklukka) frá [[Lönd|Stóru-Löndum]]. Klukku þessa áttu hjónin frú [[Elín Þorsteinsdóttir]] frá Dyrhólum í Mýrdal og [[Friðrik Svipmundsson]], skipstjóri og útgerðarmaður. Þau byggðu íbúðarhúsið að Stóru-Löndum (nr. 11) við Landagötu 1909.
*574. Klukka (veggklukka) frá Stóru-Löndum. Klukku þessa áttu hjónin frú [[Elín Þorsteinsdóttir]] frá Dyrhólum í Mýrdal og [[Friðrik Svipmundsson]], skipstjóri og útgerðarmaður. Þau byggðu íbúðarhúsið að Stóru-Löndum (nr. 11) við Landagötu 1909.
* 575. ''Klukka'' („stimpilklukka“). Þetta mun vera fyrsta stimpilklukka, sem keypt var til Eyja. Hana átti [[Einar Sigurðsson]], hraðfrystihúsaeigandi,  
* 575.Klukka („''stimpilklukka''"). Þetta mun vera fyrsta stimpilklukka, sem keypt var til Eyja. Hana átti [[Einar Sigurðsson]], hraðfrystihúsaeigandi,  
(„Einar ríki“) og notaði hana um árabil í Hraðfrystistöð Vestmannaeyja. Hann gaf Byggðarsafninu klukkuna árið 1966.
(„''Einar ríki''") og notaði hana um árabil í Hraðfrystistöð Vestmanaeyja. Hann gaf Byggðarsafninu klukkuna árið 1966.
* 576. ''Klukka'' („rafmagnsklukka“). Þessa klukku gaf [[Friðfinnur Finnsson]], kaupmaður frá [[Oddgeirshólar|Oddgeirshólum]], Byggðarsafninu. Frú [[Anna Johnsen]], Túngötu 7 í Reykjavík, gaf F.F. klukkuna og lagði um leið svo fyrir, að hann skyldi gefa hana Byggðarsafninu, þegar hann vildi ekki nota hana lengur eða eiga.
* 576. Klukka („''rafmagnsklukka''"). Þessa klukku gaf [[Friðfinnur Finnsson]], kaupmaður frá Oddgeirshólum, Byggðarsafninu. Frú [[Anna Johnsen]], Túngötu 7 í Reykjavík, gaf F. F. klukkuna og lagði um leið svo fyrir, að hann skyldi gefa hana Byggðarsafninu, þegar hann vildi ekki nota hana lengur eða eiga.
* 577. ''Klukka'' (borðklukka) úr gleri. Þessa klukku áttu héraðslæknishjónin að [[Kirkjuhvoll|Kirkjuhvoli]] (nr. 65 við Kirkjuveg), frú Anna og Halldór Gunnlaugsson. Börn þeirra gáfu Byggðarsafninu klukkuna eftir þeirra dag.
* 577.Klukka (borðklukka) úr gleri. Þessa klukku áttu héraðslæknishjónin að Kirkjuhvoli (nr. 65 við Kirkjuveg), frú Anna og Halldór Gunnlaugsson. Börn þeirra gáfu Byggðarsafninu klukkuna eftir þeirra dag.
* 578. ''Klukka''. Þessa klukku átti [[Maríus Jónsson]], sjómaður í [[Framnes]]i (nr. 3 B) við Vesturveg. Klukkan var send Byggðarsafninu frá Vossabæjarhjáleigu í Gaulverjabæjarhreppi eftir fráfall Maríusar Jónssonar. Gefandi: Frú Anný Guðjónsdóttir, bróðurdóttir M.J.
* 578. Klukka. Þessa klukku átti [[Maríus Jónsson]],sjómaður í Framnesi (nr. 3 B) við Vesturveg. Klukkan var send Byggðarsafninu frá Vossabæjarhjáleigu í Gaulverjabæjarhreppi eftir fráfall Maríusar Jónssonar. Gefandi: Frú Anný Guðjónsdóttir, bróðurdóttir M. J.
* 579. ''Karlmannsúr''. Það fannst í norskum heybagga, sem keyptur var til Eyja um eða eftir 1930 og var fluttur frá Noregi með norska millilandaskipinu Lyru, sem þá hafði fasta áætlun milli landanna.  [[Árni J. Johnsen]] frá Frydendal, síðast bóndi í Suðurgarði, gaf byggðarsafninu úrið.
* 579. Karlmannsúr. Það fannst í norskum heybagga, sem keyptur var til Eyja um eða eftir 1930 og var fluttur frá Noregi með norska millilandaskipinu Lyru, sem þá hafði fasta áætlun milli landanna.  [[Árni J. Johnsen]] frá Frydendal, síðast bóndi í Suðurgarði, gaf byggðarsafninu úrið.
* 580. Karlmannsúr. Þetta vasaúr gáfu fósturforeldrar Þ. Þ. V. honum. þegar hann fermdist vorið 1914. Það er „''15 steina úr''", eins og það var þá orðað. Síðan notaði hann úr þetta hér í bæ í 37 ár en alls 46 ár samfleytt. Með því gætti hann stundanna í Unglingaskóla Vestmannaeyja í 3 ár, í Gagnfræðaskólanum í Vestmannaeyjum í 30 ár og í Sparisjóði Vestmannaeyja í 17 ár, áður en hann eignaðist armbandsúr. Úr þetta var sem sé notað til ársins 1960 og þá gefið Byggðarsafninu.
* 580. Karlmannsúr. Þetta vasaúr gáfu fósturforeldrar Þ. Þ. V. honum. þegar hann fermdist vorið 1914. Það er „''15 steina úr''", eins og það var þá orðað. Síðan notaði hann úr þetta hér í bæ í 37 ár en alls 46 ár samfleytt. Með því gætti hann stundanna í Unglingaskóla Vestmannaeyja í 3 ár, í Gagnfræðaskólanum í Vestmannaeyjum í 30 ár og í Sparisjóði Vestmannaeyja í 17 ár, áður en hann eignaðist armbandsúr. Úr þetta var sem sé notað til ársins 1960 og þá gefið Byggðarsafninu.
* 581. Karlmannsúr, mjög gamalt, enda dregið upp með lykli. Það var á sínum tíma keypt í einokunarverzluninni hér um 1860. — Úr þetta notaði um tugi ára Finnbogi bóndi og skipstjóri Björnsson í Norðurgarði . Gefandi: Frú [[Klara Kristjánsdóttir]] frá Heiðarbrún við Vestmannabraut (nr. 59).
* 581. Karlmannsúr, mjög gamalt, enda dregið upp með lykli. Það var á sínum tíma keypt í einokunarverzluninni hér um 1860. — Úr þetta notaði um tugi ára Finnbogi bóndi og skipstjóri Björnsson í Norðurgarði . Gefandi: Frú [[Klara Kristjánsdóttir]] frá Heiðarbrún við Vestmannabraut (nr. 59).