„Blik 1953/Framfarafélag Vestmannaeyja“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 317: Lína 317:
1. Hefta uppblástur á Heimaey og eyðingu jarðvegs af völdum veðra og manna.
1. Hefta uppblástur á Heimaey og eyðingu jarðvegs af völdum veðra og manna.
2. Jarðabætur, svo sem sléttun túna, nýrækt, meiri og betri hirðing áburðar með gerð safngrvfja.
2. Jarðabætur, svo sem sléttun túna, nýrækt, meiri og betri hirðing áburðar með gerð safngrvfja.
3.Auka varnargarða á Heimaey.
3. Auka varnargarða á Heimaey.
4. Umbætur á öllum fénaðarhúsum og heyhlöðum og bætt meðferð búfjárins.
4. Umbætur á öllum fénaðarhúsum og heyhlöðum og bætt meðferð búfjárins.
5. Auka tækni bænda til bjarg ar sér og aukinna vinnuafkasta með kaupum á jarðyrkju og garðyrkjuverkfærum, vögnum og skilvindu.
5. Auka tækni bænda til bjarg ar sér og aukinna vinnuafkasta með kaupum á jarðyrkju og garðyrkjuverkfærum, vögnum og skilvindu.
Lína 325: Lína 325:
hér tryggingafélag kúaeigenda,
hér tryggingafélag kúaeigenda,
sem var hér til ársins 1951.
sem var hér til ársins 1951.
8. Félagið hvatti bændur til framtaks á flestum sviðum atvinnulífsins, samvinnu og samhjálpar.
Allt þess starf bar vott um víðsýni, framfaraáhuga og mikla þrautseigju formannsins, Sigurðar Sigurfinnssonar, sem bar félagið uppi í einu og öllu, meðan þess naut við og markaði störf þess og stefnu.
Þ. Þ. V.
Flutt:    796
1906      160
1908    483
Samtals: 1439
STYRKUR.
1894    kr. 67,10
1895 — 110,50
1896 103,90
1897 83,10
1898 — 150,22
1900 — 116,52
1902 — 15*>,54
1903 — 111.54
1904 — 105,83
1905 —        115,53
1907 — 107,80
1909 — 43,26
' \; Alls:    —    1265,74
Hugsjónirnar.
Helztu áhugamál þeirra Eyja manna, sem stóðu að og störfuðu í Framfarafélaginu, voru þessi:
1. Hefta uppblástur á Heimaey og eyðingu jarðvegs af völdum veðra og manna.
2. Jarðabætur, svo sem sléttun túna, nýrækt, meiri og betri hirðing áburðar með gerð safngrvfja.
3. Auka varnargarða á Heima
ey.
4. Umbætur á öllum fénaðarhúsum og heyhlöðum og bætt meðferð búfjárins.
5Auka tækni bænda til bjarg ar sér og aukinna vinnuafkasta með kaupum á jarðyrkju og garðyrkjuverkfærum, vögnum og skilvindu.
6. Hvetja bændur og styrkja til þess að auka vatnsforða sinn með því að gera steinlímda brunna við hús sín og bæi. Nóg vatn til daglegra þarfa var og er undirstaðan að auknu hreínlæti og betri líðan manna og dýra.
7. Þá átti Framfarafélagið upptökin að því, að stofnað var
hér tryggingafélag kúaeigenda, sem var hér til ársins 1951.
8. Félagið hvatti bændur til framtaks á flestum sviðum atvinnulífsins, samvinnu og samhjálpar.
8. Félagið hvatti bændur til framtaks á flestum sviðum atvinnulífsins, samvinnu og samhjálpar.
Allt þess starf bar vott um víðsýni, framfaraáhuga og mikla þrautseigju formannsins, Sigurðar Sigurfinnssonar, sem bar félagið uppi í einu og öllu, meðan þess naut við og markaði störf þess og stefnu.
Allt þess starf bar vott um víðsýni, framfaraáhuga og mikla þrautseigju formannsins, Sigurðar Sigurfinnssonar, sem bar félagið uppi í einu og öllu, meðan þess naut við og markaði störf þess og stefnu.
Lína 331: Lína 369:


== ÁFANGA NÁÐ ==
== ÁFANGA NÁÐ ==


Fyrsta starfsár okkar í hinni nýju byggingu Gagnfræðaskólans er brátt á enda. Í haust, þegar skólinn var settur þar fyrsta sinni, sóttu minningarnar að mér. Margs var að minnast frá mörgum liðnum árum. Baráttan fyrir byggingu þessari var orðin 18 ára gömul. Hún er orðin heil saga, sem almenningur hér veit lítil deili á. En eitt er víst, að alþýðu manna hér á ég það að þakka fyrst og fremst, að þessum áfanga í byggingarmálum skólans er náð. Hér er hvorki stund né staður til þess að fara um það mál mörgum orðum að sinni. Framgangur hugsjóna er oft háður margskonar straumköstum og breytingum í þjóðlífinu, bæði innan sveitar og utan. Á seinni árum finnst mér sem alþýða manna hér hafi lagt þennan hvítvoðung minn að brjósti sér og skapað honum þannig vöxt og viðgang. Án hennar fylgis og hugarhlýju og fulltrúa hennar sæti enn við hið sama í þessu framfaramáli bæjarins og menningarmáli. En annars óska ég að minnast. Veturinn 1947 hófu nemendur mínir að grafa fyrir undirstöðuveggjum skólahússins. Mig minnir það vera sumarið áður, sem fræðslumálastjóri boðaði til skólastjórafundar til þess að ræða framkvæmd hinna nýju fræðslulaga. Á fundi þessum kom fram fyrirspurn um það, hvort skólarnir hefðu eigi heimild til þess að leggja nokkra þegn skylduvinnu á nemendur sina í þágu skólans. Sú spurning hlaut jákvætt svar og þótti sú þegnskylduvinna ekki óhæfileg 3 dagsverk á hvern nemanda.
Fyrsta starfsár okkar í hinni nýju byggingu Gagnfræðaskólans er brátt á enda. Í haust, þegar skólinn var settur þar fyrsta sinni, sóttu minningarnar að mér. Margs var að minnast frá mörgum liðnum árum. Baráttan fyrir byggingu þessari var orðin 18 ára gömul. Hún er orðin heil saga, sem almenningur hér veit lítil deili á. En eitt er víst, að alþýðu manna hér á ég það að þakka fyrst og fremst, að þessum áfanga í byggingarmálum skólans er náð. Hér er hvorki stund né staður til þess að fara um það mál mörgum orðum að sinni. Framgangur hugsjóna er oft háður margskonar straumköstum og breytingum í þjóðlífinu, bæði innan sveitar og utan. Á seinni árum finnst mér sem alþýða manna hér hafi lagt þennan hvítvoðung minn að brjósti sér og skapað honum þannig vöxt og viðgang. Án hennar fylgis og hugarhlýju og fulltrúa hennar sæti enn við hið sama í þessu framfaramáli bæjarins og menningarmáli. En annars óska ég að minnast. Veturinn 1947 hófu nemendur mínir að grafa fyrir undirstöðuveggjum skólahússins. Mig minnir það vera sumarið áður, sem fræðslumálastjóri boðaði til skólastjórafundar til þess að ræða framkvæmd hinna nýju fræðslulaga. Á fundi þessum kom fram fyrirspurn um það, hvort skólarnir hefðu eigi heimild til þess að leggja nokkra þegn skylduvinnu á nemendur sina í þágu skólans. Sú spurning hlaut jákvætt svar og þótti sú þegnskylduvinna ekki óhæfileg 3 dagsverk á hvern nemanda.
Þetta notfærði ég skólanum. Hreyfði ég því máli við nemendur mína í febrúar 1947, að þeir inntu af hendi þessa þegnskylduvinnu á hinni nývöldu byggingarlóð skólans með því að grafa fyrir byggingunni að einhverju Ieyti. Þetta reyndist auðsótt mál. Hvortveggja var, að byggingarmálið var nemendun um hugðarmál og svo er hraust um unglingum nautn að því að reyna á krafta sína við líkamlega vinnu, eftir setu á skólabekk marga mánuði.
Þetta notfærði ég skólanum. Hreyfði ég því máli við nemendur mína í febrúar 1947, að þeir inntu af hendi þessa þegnskylduvinnu á hinni nývöldu byggingarlóð skólans með því að grafa fyrir byggingunni að einhverju leyti. Þetta reyndist auðsótt mál. Hvortveggja var, að byggingarmálið var nemendunum hugðarmál og svo er hraustum unglingum nautn að því að reyna á krafta sína við líkamlega vinnu, eftir setu á skólabekk marga mánuði.
Svo hófst þá þegnskylduvinn an, grafarastarfið. Hver aldurshópur vann sína þrjá daga með nokkru  millibili frá  kl. 9 að
Svo hófst þá þegnskylduvinnan, grafarastarfið. Hver aldurshópur vann sína þrjá daga með nokkru  millibili frá  kl. 9 að