„Blik 1953/Framfarafélag Vestmannaeyja“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Lína 137: Lína 137:
Umbætur.
Umbætur.
Þá var rætt um að gera brú eða veg við Stokkalón')
Þá var rætt um að gera brú eða veg við Stokkalón')
''((1) Stokkalón og Stokkhella var þar sem nú er austasta (gamla)'' bæjarbryggjan.)
''((1) Stokkalón og [[Stokkhella]] var þar sem nú er austasta (gamla)'' [[Bæjarbryggja|bæjarbryggjan]].)


fram að Stokkhellu til þess að létta fiskdrátt, fiskþvott og e. t. v. uppskipun, ef svo bæri undir. Einnig var til umræðu breytingar og umbætur á fjósum og bætt áburðarhirðing. Hallkvæmast þótti í þeim efnum að steypa áburðarforir eða safngryfjur.
fram að Stokkhellu til þess að létta fiskdrátt, fiskþvott og e. t. v. uppskipun, ef svo bæri undir. Einnig var til umræðu breytingar og umbætur á fjósum og bætt áburðarhirðing. Hallkvæmast þótti í þeim efnum að steypa áburðarforir eða safngryfjur.
Á 4. fundi félagsins 15. október sama ár var fundarmönnum, sem voru 7, kynntar reglur um styrkveitingar úr landssjóði til búnaðarfélaga. Rætt var á fundi þessum um búnaðarmál og samþykkt tillaga þess efnis, að leggja mesta áherzlu á jarðabætur, svo sem túnasléttun, gerð safngryfja og aukna áburðarsöfnun.
Á 4. fundi félagsins 15. október sama ár var fundarmönnum, sem voru 7, kynntar reglur um styrkveitingar úr landssjóði til búnaðarfélaga. Rætt var á fundi þessum um búnaðarmál og samþykkt tillaga þess efnis, að leggja mesta áherzlu á jarðabætur, svo sem túnasléttun, gerð safngryfja og aukna áburðarsöfnun.
Á fundinum voru skiptar skoðanir um það, hvernig verja skyldi félagsgjaldinu það ár til framfara landbúnaðinum í Eyjum. Þrír fundarmanna vildu kaupa vagn til sameiginlegra afnota félagsmönnum, en aðrir vildu verja félagstekjun-um til kaupa á jarðyrkjuverk-færum, „sléttunarverkfærum".
Á fundinum voru skiptar skoðanir um það, hvernig verja skyldi félagsgjaldinu það ár til framfara landbúnaðinum í Eyjum. Þrír fundarmanna vildu kaupa vagn til sameiginlegra afnota félagsmönnum, en aðrir vildu verja félagstekjun-um til kaupa á jarðyrkjuverk-færum, „sléttunarverkfærum".
Sýslumaðurinn, Jón Magnús-son: hafði gefið félaginu peninga og sýnt þannig hug sinn til félagsins og framfaramála í Eyjum.
Sýslumaðurinn, Jón Magnússon: hafði gefið félaginu peninga og sýnt þannig hug sinn til félagsins og framfaramála í Eyjum.
5. fundur félagsins var haldinn 3, desember um haustið. Fundarmenn voru 10.
5. fundur félagsins var haldinn 3, desember um haustið. Fundarmenn voru 10.
Á fundi þessum benti formað-
Á fundi þessum benti formað-