„Blik 1969/Byggt gagnfræðaskólahús í Vestmannaeyjum, II. hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Blik 1969/Byggt gagnfræðaskólahús í Vestmannaeyjum II. hluti“ [edit=sysop:move=sysop])
Ekkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:
„Aldrei meira en tukthús,“ sagði hann og brosti. Þetta fannst mér hraustlega mælt og karlmannlega. Svarið sannaði manninn. „Þú reynir að dorga upp sementsleyfi, þegar líður á sumarið,“ sagði hann, „en nú geturðu hafið verkið.“
„Aldrei meira en tukthús,“ sagði hann og brosti. Þetta fannst mér hraustlega mælt og karlmannlega. Svarið sannaði manninn. „Þú reynir að dorga upp sementsleyfi, þegar líður á sumarið,“ sagði hann, „en nú geturðu hafið verkið.“


Enn hafði alþýðukonan bænheita borið sigur úr býtum. - Mér hafði orðið að trú minni.
Enn hafði alþýðukonan bænheita borið sigur úr býtum. - Mér hafði orðið að trú minni.<br>
 
 
Síðan var unnið að byggingu Gagnfræðaskólans í Vestmannaeyjum langan tíma úr sumrinu (1948) og síðast lokið við að steypa plötuna yfir alla kjallarahæðina í nóvember. Þá loks hættum við framkvæmdum þar það árið.
Síðan var unnið að byggingu Gagnfræðaskólans í Vestmannaeyjum langan tíma úr sumrinu (1948) og síðast lokið við að steypa plötuna yfir alla kjallarahæðina í nóvember. Þá loks hættum við framkvæmdum þar það árið.
 
[[Mynd: Þorvaldur Sæmundsson.jpg|thumb|400px|''Þorvaldur Sæmundsson.'']]
[[Þorvaldur Sæmundsson]], bæjarfulltrúi og byggingarnefndarmaður, var einn allra áhugasamasti maðurinn í bænum um byggingarframkvæmdirnar. Eitt sinn tjáði hann
[[Þorvaldur Sæmundsson]], bæjarfulltrúi og byggingarnefndarmaður, var einn allra áhugasamasti maðurinn í bænum um byggingarframkvæmdirnar. Eitt sinn tjáði hann
mér og hló, að andspyrnuforingjarnir í bænum ympruðu á því iðulega, hversu skaðsamlegt það væri að efla Gagnfræðaskólann með nýrri byggingu, skóla, sem ynni gegn atvinnulífinu með því að halda unglingunum á skólabekk um hávertíð,
mér og hló, að andspyrnuforingjarnir í bænum ympruðu á því iðulega, hversu skaðsamlegt það væri að efla Gagnfræðaskólann með nýrri byggingu, skóla, sem ynni gegn atvinnulífinu með því að halda unglingunum á skólabekk um hávertíð,